Hvernig á að prjóna 2 lykkjur slétt saman og 2 lykkjur snúið slétt saman

Keywords: axlarsæti, jakkapeysa, laskalína, peysa, sléttprjón, sokkar, tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fækkum um 2 lykkjur með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman og hvernig við prjónum 2 lykkjur snúið slétt saman. Með því að fækka lykkjum svona hvoru megin við lykkju þá fáum við fallegri úrtöku í mynstri.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Serena Jackson wrote:

Thank you for the awesome video, I have finally learnt how to use two colours without leaving a ‘hole’

28.07.2023 - 08:32

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.