Hvernig á að prjóna M.1 í DROPS 118-22

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum mynsturteikningu M.1 í tuniki í DROPS 118-22. Í myndbandinu höfum við 2 kantlykkjur með garðaprjóni á hvorri hlið og við höfum nú þegar prjónað 1 mynsturteikningu á hæðina. Þessi tunika er prjónuð úr DROPS Safran og DROPS Cotton-Viscose, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: gatamynstur, mynstur, toppar,

Available in:

Athugasemdir (1)

Netty Ales 22.04.2015 - 12:04:

Hoe komt het als je een vestje breid dat de voor kant om krult dan kan het niet los hangen Gr netty

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.