Hvernig á að prjóna M.1 í DROPS 118-22

Keywords: gatamynstur, mynstur, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum mynsturteikningu M.1 í tuniku í DROPS 118-22. Í myndbandinu höfum við 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið og við höfum nú þegar prjónað 1 mynsturteikningu á hæðina. Þessi tunika er prjónuð úr DROPS Safran og DROPS Cotton-Viscose, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (1)

Netty Ales wrote:

Hoe komt het als je een vestje breid dat de voor kant om krult dan kan het niet los hangen Gr netty

22.04.2015 - 12:04

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.