Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 153-22

Tags: mynstur, peysur, týndar lykkjur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á mynsturteikningu A.1 í peysu í DROPS 153-22. Í myndbandinu byrjum við á 1 umferð með 1 lykkju slétt og 3 uppsláttum. Í næstu umferð sleppum við uppslættinum niður. Prjónið 4 umferð slétt og eftir það 1 umferð slétt, 2 uppslætti um prjóninn. Prjónaðir eru auka uppslættir í hliðum til að koma í veg fyrir að kanturinn verði stífur. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Cotton Light, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (3)

Selma 10.04.2016 - 23:24:

Vos videos sont super!simplement je ne comprend pas pourquoi sur le rang ou l'on fait 3 jetes en debut et fin de rg (apres la m. endroit) vous faites 4 jetes au lieu de 3 jetes?en fait il faut faire 1 jete de plus en debut et fin de rang apres la 1ere maille,et avant la derniere m.?

DROPS Design 11.04.2016 - 12:16:

Bonjour Selma, effectivement, on fait 1 jeté supplémentaire en début et en fin de rang pour éviter que les bords ne soient trop serrés sur les côtés, aux manches et au niveau de l'encolure - voir aussi le paragraphe "Point fantaisie" de ce modèle. Bon tricot!

Isabella 19.06.2014 - 09:39:

Another good video, thanks.

Sally 19.06.2014 - 02:45:

Video was very clear and helpful.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.