Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 153-22

Keywords: mynstur, peysa, týndar lykkjur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á mynsturteikningu A.1 í peysu í DROPS 153-22. Í myndbandinu byrjum við á 1 umferð með 1 lykkju slétt og 3 uppsláttum. Í næstu umferð sleppum við uppslættinum niður. Prjónið 4 umferðir slétt og eftir það 1 umferð slétt, sláið 2 sinnum uppá prjóninn. Prjónaðir eru auka uppslættir í hliðum til að koma í veg fyrir að kanturinn verði stífur. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Cotton Light, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Selma wrote:

Vos videos sont super!simplement je ne comprend pas pourquoi sur le rang ou l'on fait 3 jetes en debut et fin de rg (apres la m. endroit) vous faites 4 jetes au lieu de 3 jetes?en fait il faut faire 1 jete de plus en debut et fin de rang apres la 1ere maille,et avant la derniere m.?

10.04.2016 - 23:24

DROPS Design answered:

Bonjour Selma, effectivement, on fait 1 jeté supplémentaire en début et en fin de rang pour éviter que les bords ne soient trop serrés sur les côtés, aux manches et au niveau de l'encolure - voir aussi le paragraphe "Point fantaisie" de ce modèle. Bon tricot!

11.04.2016 - 12:16

Isabella wrote:

Another good video, thanks.

19.06.2014 - 09:39

Sally wrote:

Video was very clear and helpful.

19.06.2014 - 02:45

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.