Hvernig á að auka út í hliðum í DROPS 153-22

Keywords: peysa, týndar lykkjur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út í hlið í peysu í DROPS 153-22. Síðustu 2 lykkjur með uppslætti áður en útaukning byrjar er einungis slegið 1 sinni uppá prjóninn, þ.e.a.s. þegar útskýrt er 3 uppslættir í mynsturteikningu er einungis gerður 1 uppsláttur.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Dominique wrote:

Bravo pour cette vidéo. j'ai tenté de faire l'augmentation comme avec un tricot traditionnel mais j'ai bien vu que ça ne fonctionnait pas : le visuel m'a permis de confirmer la méthode à utiliser pour ce modèle.

01.02.2015 - 15:53

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.