Hvernig á að gera þæfðan ullarbolta

Keywords: dúskur, þæft,

Þæfing er svo einföld og allir geta þæft! Hér sýnum við hvernig við gerum lítinn bolta. Vefjið þræðinum utan um tvo fingur, eftir nokkrar umferðir tekur þú þræðina af fingrunum og heldur áfram að vefja þræðinum þar til myndast hefur bolti/hnykill. Vefjið þræðinum utan um hring eftir hring þar til þú hefur náð þeirri stærð sem þú óskar eftir.
Settu boltann í þunnan sokk áður en þú setur hann í þvottavélina.
Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm.
Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi.
Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott.
Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík.
Gerið marga bolta og setjið þá saman á þráð!

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Ingrid wrote:

Hei! Kan man bruke en strømpe av bomull når man tover? På forhånd, takk!

12.09.2023 - 21:49

DROPS Design answered:

Hei Ingrid. Tenker du på en bomullsokk å legge "ullballen" i? Har ikke prøvd det, men man kan jo fint prøve med en veldig tynn bomullsokk :) mvh DROPS Design

18.09.2023 - 09:25

Ines Xam-mar Alonso wrote:

Qué sistema tendría que seguir para fieltrar un vestido de punto? En cuánto he de calcular que la lana encogerá? Gracias

03.11.2015 - 10:38

DROPS Design answered:

Hola Ines, te recomendamos leer el apartado siguiente: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=31&cid=23

21.11.2015 - 18:33

Analia Gatica wrote:

Muy buen video y fácil de hacer!!!!! gracias!

20.06.2015 - 18:08

Ille wrote:

Great way to use all leftover yarns!

20.02.2014 - 15:19

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.