Hvernig á að þæfa símahulstur í DROPS 143-9

Keywords: þæft,

Í þessu myndbandi sýnum við prjónað símahulstur úr DROPS Big Delight fyrir og eftir þæfingu.
Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm.
Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi.
Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott.
EFTIR ÞÆFINGU:
Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoðu stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn vott.
Ef stykkið hefur þæfst of mikið og er of lítið: Togið stykkið út í rétta stærð á meðan það er enn vott, ef stykkið er of þurrt, bleytið það fyrst.
Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Fabienne Jaulin wrote:

Bonjour, Chez moi, j'utilise une lessive maison à base de savon de Marseille et de cristaux de soude. Cela convient-il pour le feutrage ? Merci!

22.12.2019 - 12:16

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Jaulin, pas si votre lessive contient des agents blanchissants et des enzymes, vérifiez bien la composition; votre magasin saura vous aider si besoin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

02.01.2020 - 16:22

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.