Hvernig á að gera borðplatta með litlum þæfðum kúlum

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Að þæfa er létt og allir geta þæft! Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum borðplatta með þæfðum kúlum úr DROPS Alaska. Vefjið bandinu utan um tvo fingur, eftir nokkrar umferðir getur þú fjarlægt banið af fingrunum og haldið áfram að verja upp dokkuna í litla kúlu. Haldið áfram að óskaðri stærð. Við sýnum hvernig við gerum 2 mismunandi stærðir, en við gerum borðplattann í minnstu stærðinni. Leggið kúluna í þunnan sokk til þess að setja í þvottavélina með þvottaefni án enzyma og bleikiefna. Ef þú hefur marga sokka með kúlum, þá er hægt að setja hvern sokk í þvottaskjóðu/annan sokk, látið sokkana ekki þæfast saman. Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu, án forþvottar. Saumið kúlurnar fast saman þar til þú færð þá stærð sem þú óskar eftir. Síðar er borðplattinn þveginn eins og venjuleg ullarflík

Tags: eldhús, þæft,

Available in:

Athugasemdir (5)

Bente Frostmo 06.11.2019 - 16:23:

Lurer på hvilket garn man syr duskene sammen med ?

Kathrine 23.09.2019 - 10:55:

Hei, lyst til å prøve å lage et gryteunderlag og et rundt teppe, hvor mange kuler kan jeg da regne med å få ut av et garnnøste på 50 gram, kulene er vel da ca 20 mm? Mvh Kathrine

DROPS Design 03.10.2019 - 14:34:

Hej Kathrine, Det har vi ikke regnet på, når du har prøvet må du gerne skrive det ind som en kommentar :)

Emma 04.09.2019 - 22:02:

Ca hur många bollar får man ut av ett garnnystan på 50g? Om bollarna är av den mindre storleken :)

DROPS Design 09.09.2019 - 07:34:

Hei Emma. Det komme an på hvilket garn man bruker, tykk eller tynt garn. Et nøste på 50 gram kan ha forskjellige løpelengde. Kommer også an på hvor mye garn man ønsker å bruke på hver kule/hvor harde man ønsker kulene. Mvh DROPS design

Kerstin Hjern 02.07.2019 - 19:05:

Vilket garn använder man?

DROPS Design 10.07.2019 - 13:53:

Hej. I denna video har vi använt garnet DROPS Alaska.

Elisabeth 12.05.2019 - 17:33:

Er det mulig å bruke Drops Eskimo?

DROPS Design 13.05.2019 - 09:33:

Hej Elisabeth, Ja det kan du absolut gøre. God fornøjelse!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.