Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS Extra 0-852

Keywords: gatamynstur, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum gatamynstur eftir mynsturteikningu A.1 í peysu í DROPS Extra 0-852. Þetta fallega mynstur samansteindur einungis af uppsláttum og úrtöku. Til þess að auðveldara sé að sjá mynstrið höfum við valið að prjóna 2 mynstureiningar á breiddina með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Í myndbandinu höfum við þegar prjónað 3 mynstureiningar af mynstri á hæðina. Við sýnum hvernig 4 umferð er prjónuð samkvæmt mynsturteikningu. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Symphony, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

DROPS Portugal wrote:

Pode sempre consultar a nossa videoteca, com mais de 500 tutoriais em vídeo. Bom tricô!

15.08.2014 - 20:46

Alice Pinto wrote:

Gostaria de saber como fazer aumentos e diminuiç~es com este ponto,pretendo fazer umas mangas e não sei como conseguir

15.08.2014 - 20:19

Agneta wrote:

Hej, Hon stickar för fort för att man ska hinna lära sig om det är första gången.

06.07.2013 - 14:15

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.