Hvernig á að prjóna kant til skrauts með áferð

Keywords: kantur, áferð,

I þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum kant til skrauts með áferð.
Fitjið upp og prjónið 4 umferðir slétt.
Næsta umferð frá réttu: * 3 lykkjur slétt, snúið þræðinum utan um stykkið þannig: Setjið þráðinn aftan við stykkið, undir og upp framan við stykkið, 1 lykkja slétt, snúið þræðinum til baka utan um stykkið þannig: Setjið þráðinn framan við stykkið, undir og upp aftan við stykkið, 3 lykkjur slétt, * endurtakið frá *-*.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Athugasemdir (4)

Vigdis wrote:

Hei! Hvordan kan man strikke en fin kant, f.eks bølgemønster, nederst på en kjole dersom man strikker den ovenfra og ned?

08.04.2016 - 09:57

Rita wrote:

Hvordan strikke slik at denne kanten kommer på sidene, og også når man feller av på slutten av arbeidet?

13.01.2014 - 09:47

DROPS Design wrote:

Heisann. Denne kanten kan fint strikkes på rundpinne, bare strikk 2 omg riller (1 rille = 1 omg rett, 1 omg vrang i stedenfor 4 p rett slik det står i videoen). Og husk at maskeantallet må stemme slik at overgangen blir jevn og fin. Mvh Drops design

28.01.2013 - 06:34

Katrine wrote:

Kan denne kanten strikkes på rundpinne?

26.01.2013 - 13:34

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.