Hvernig á að prjóna stroff sem færist til (1)

Keywords: færið til, stroffprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna stroff sem færist til, til að forma stykki. Prjónið stroff þannig: Prjónið * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn.
Þegar tilfærslan byrjar er prjónuð 1 umferð með þar sem stroffið færist til um 1 lykkju til vinstri þannig: Yfir 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið verða 1 lykkja brugðin, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðin.
* Prjónið 3 umferðir með sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur, færið stroffið um 1 lykkju til vinstri í næstu umferð (= 4 umferðir) *, endurtakið frá *-*.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Olga Kalvan wrote:

Everything is fully understand. Thanks a lot.

26.08.2020 - 18:28

Asta wrote:

I think the video is very clear and helpful. Thank you.

03.01.2020 - 14:39

Margaret Carroll-Valat wrote:

I have to agree with Barbara, I find this hard to follow, English is an universal language and many people speak it, you would at least be helping those that do and I don't see how having sound could be an obstical to seeing the video. Margaret.

10.09.2017 - 19:44

Barbara wrote:

With no explanation in words or writing looks just like someone knitting. No help at all.

31.03.2017 - 20:07

DROPS Design answered:

Dear Barbara, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. you always have to read the written pattern at the same time to understand how to work as in the video. Happy knitting!

03.04.2017 - 13:35

Claire Lajoie wrote:

Comment faire une tuque en décalant les mailles? merci

29.11.2015 - 00:50

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Lajoie, cliquez ici pour nos modèles de bonnets (entre autres) avec un point en spirale. Bon tricot!

30.11.2015 - 11:28

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.