Hvernig á að prjóna framstykkin saman þegar prjónuð er evrópsk öxl/skáhallandi öxl. Hluti 3

Keywords: evrópsk öxl, jakkapeysa, kantur, peysa, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi, hluti 3 af 3 myndböndum, sýnum við hvernig við prjónum framstykkin saman þegar prjónuð er flík með evrópskri öxl / skáhallandi öxl. Við höfum nú þegar prjónað bakstykkið (sjá myndband hluti 1) og framstykkin (sjá myndband hluti 2). Fitjið upp nýjar lykkjur bæði á milli framstykkja og undir ermum.
Munið eftir að lesa í sjálfri uppskriftinni hversu margar lykkjur, útaukningar og umferðir eru prjónaðar og hvort prjónað sé frá réttu (frá réttu eða röngu).
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Teresa wrote:

Não conhecia.A próxima camisola será assim.Obrigado

08.01.2023 - 19:50

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.