Hvernig á að prjóna evrópska öxl/skáhallandi öxl. Hluti 1 - Bakstykki

Keywords: evrópsk öxl, jakkapeysa, kantur, peysa, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi, hluti 1 af 3 myndböndum, sýnum við hvernig við prjónum evrópska öxl / skáhallandi öxl. Við höfum nú þegar fitjað upp 17 lykkjur, prjónað 1 umferð brugðið frá röngu og sett 1 prjónamerki innan við ystu 3 lykkjur í hvorri hlið. Eftir það sýnum við hvernig við aukum út við prjónamerki samkvæmt uppskrift í mynstri til að fá lykkjurnar til að snúa í «rétta» átt. Við sýnum 2 umferðir frá réttu og 2 umferðir frá röngu með útaukningum. Eftir það er prjónað fram og til baka án útaukningar. Setjið lykkjur á þráð / lykkjuhaldara þegar náð hefur verið uppgefnu máli og klippið þráðinn frá. Sjá myndband hluti 2 hvernig á að taka upp lykkjur í axlasaum á framstykki.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Ute Prinz wrote:

Ich habe das immer in Runden gestrickt und sehe das heute zum ersten Mal. Wie soll das denn gehen?

01.01.2024 - 18:19

Angelika wrote:

Hallo Ich habe gerade mit dem Rückenteil begonnen und habe das Gefühl die Schrängung stimmt nicht - wird wirklich in Hin- und Rückreihen je 2 Maschen zugenommen?

22.11.2023 - 19:54

DROPS Design answered:

Liebe Angelika, je nach dem Modell kann das ändern, im Zweifelsfall geben Sie uns gerne die Modellnummer, so daß wir auch mal prüfen können. Gerne können Sie auch Ihre Frage direkt am Fragenbeich bei der Anleitungsseite stellen. Danke im voraus für Ihr Verständnis.

23.11.2023 - 08:45

Lynn wrote:

Do your teaching Utube instruction videos not have audio? I've tried to play on a number of devices and no sound. Thank you

14.11.2023 - 03:50

DROPS Design answered:

Dear Lynn, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. Enjoy!

14.11.2023 - 11:05

Gail Vaughan wrote:

The videos for the diagonal shoulders is quite clear but it doesn’t mention anything about placing stitches on a thread. On the Over Dover vest pattern it says place 6 (M) stitches from the side 2 times on a thread. Does this mean 12 stitches in total for one side? Then it says place 8 stitches on a thread. Are these separate threads? Does this mean one side has more stitches than the other? Thanks for any help you can provide ….maybe I’m reading the pattern wrong?

28.08.2023 - 17:44

DROPS Design answered:

Dear Mrs Vaughan, this video will not apply to the diagonal shoulder on this pattern where you have to work short rows: slip on a thread at the beginning of every row from armhole 6 sts 2 times then the 8 last stitches, so that you will have a total of 20 sts for the shoulder - at the same time, you will cast off the middle 26 sts for neck (then continue each shoulder separately) + 1 stitch for neck at the beg of row from neck, this means: (6+6+8) for shoulder + (1+26+1) for neck + (8+6+6) for shoulder = 68 sts in total (size M). Happy knitting!

29.08.2023 - 09:46

Lilou wrote:

Bonjour, depuis quelques temps, je ne peux plus comme avant, regarder des explications pour tricoter certains modèles, à moins d'appuyer sur you tube qui donne ces explications en anglais (langue que je ne comprends pas!!!...) je ne comprend pas cette nouvelle façon de procéder!! Qu'en est-il?...

26.08.2023 - 11:25

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.