Hvernig er frágangurinn á tátilju með saum að framan, fyrir miðju og að aftan

Tags: kantur, rendur, tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við frágang á tátiljum, þar sem saumurinn er að framan, fyrir miðju og að aftan, eins og á tátiljunni “Line Walking” í DROPS 203-24. Við höfum nú þegar prjónað tátiljuna og sýnum nú hvaða saumur á að sauma saman fyrst, eftir það sýnum við hvernig á að prjóna upp lykkjur og síðan sýnum við þegar við saumum síðasta sauminn. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Snow, sama garni og við notum í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (1)

Jane 22.01.2021 - 16:05:

Hiya For knitting up the opening, does the needle need to be circular or can it be done with straight needles?

DROPS Design 25.01.2021 - 13:16:

Dear Jane, it might be easier to work with a circular needle because of the opening of piece (even before seam). you can use instead 2 or 3 double pointed needles distributing all stitches over the double pointed needles and work also back and forth, turning after each row. Happy knitting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.