Hvernig er frágangurinn á tátilju með saum að framan, fyrir miðju og að aftan

Keywords: kantur, rendur, tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við frágang á tátiljum, þar sem saumurinn er að framan, fyrir miðju og að aftan, eins og á tátiljunni “Line Walking” í DROPS 203-24. Við höfum nú þegar prjónað tátiljuna og sýnum nú hvaða saumur á að sauma saman fyrst, eftir það sýnum við hvernig á að prjóna upp lykkjur og síðan sýnum við þegar við saumum síðasta sauminn. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Snow, sama garni og við notum í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Mari wrote:

HI! Could you actually show the sewing process? Most people have a problem with sewing. Thank you!

06.03.2021 - 16:38

DROPS Design answered:

Dear Mari, you will find the video showing how to sew on the pattern page, ie invisible grafting (mid top on foot) and side seam (mid back of slipper). Happy knitting!

08.03.2021 - 10:27

Jane wrote:

Hiya For knitting up the opening, does the needle need to be circular or can it be done with straight needles?

22.01.2021 - 16:05

DROPS Design answered:

Dear Jane, it might be easier to work with a circular needle because of the opening of piece (even before seam). you can use instead 2 or 3 double pointed needles distributing all stitches over the double pointed needles and work also back and forth, turning after each row. Happy knitting!

25.01.2021 - 13:16

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.