Hvernig á að taka upp hliðarlykkjur á sokk

Keywords: garðaprjón, hringprjónar, sokkar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við tökum upp hliðarlykkjur á sokk og hvernig við setjum lykkjurnar aftur á prjóninn. Það er hægt að nota 2 eða fleiri sokkaprjóna eða hringprjón eins og við gerum í myndbandinu. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Mary Opella wrote:

I am knitting slippers (Sweet Sara by DROPS Design Pattern no EE-334). I had just begun the right slipper and have already encountered a problem. Knitting the strap was easy, but then the directions state: "Cut the thread and put [strap] stitches on a holder" and then to "cast on 3 sts (toward the toes), work sts from holder [the strap] and cast on 6 sts toward the heel". Is there a video to show me what is meant by these directions? I am baffled!

22.08.2023 - 23:39

DROPS Design answered:

Dear Mrs Opella, after you have worked the strap cut the yarn and put piece aside. Now cast on 3 stitches, work the stitches from the strap then cast on 6 stitches (as shown in this video - seen from RS the new 3 sts will be towards toe while the new 6 sts will be towards heel. Happy knitting!

23.08.2023 - 09:22

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.