Hvernig á að taka upp lykkjur með heklunál í kanti með garðaprjóni

Tags: garðaprjón, hringprjónar, kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við tökum upp lykkjur með heklunál innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Til að fá þann fjölda lykkja sem stendur í mynstri, þá verður maður að «hoppa» yfir nokkrar lykkjur. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu.

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (1)

Rita Leven 22.03.2020 - 15:44:

Your videos won't play on my ipad. Please advise why.

DROPS Design 23.03.2020 - 11:59:

Dear Mrs Leven, the video is supposed to work even on an IOS device, try to change your browser, make sure all updates are done, etc... And remember you can find this video in our YouTube channel. Happy knitting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.