Hvernig á að gera frágang í húfu í DROPS 192-12

Keywords: húfa, kaðall, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig gerum frágang í húfunni «Garbo» í DROPS 192-12. Við höfum nú þegar prjónað bæði lausu stykkin og sýnum hvernig við saumum stykkin saman mitt að aftan, hvernig stykkin «fléttast» saman og hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.3.
Þessi húfa er prjónuð úr DROPS Air, sama garni og við notum í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

ANGELA MARIA CAMARGO DE CIONTESCU wrote:

Donde e cuento como hacer el gorro desde el principio?

09.09.2022 - 20:24

DROPS Design answered:

Hola Angela Maria, aquí tienes el patrón del gorro: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=8938&cid=23

12.09.2022 - 15:39

Maria Ibarra Najarro wrote:

Muy interesante el armado , pero no se concluye al 100% el desarrollo del Turbante. No logre escuchar el video, mi interesa armar este modelo, tu ayuda por favor saludos

20.03.2021 - 00:41

DROPS Design answered:

Hola Maria, el vídeo es sólo una guía para entender las partes más complicadas de la terminación, el resto del montaje se explica en el propio patrón. Los vídeos no tienen sonido porque se usa el mismo vídeo para diferentes idiomas, para lo que se han escrito subtítulos en cada uno de ellos.

28.03.2021 - 20:26

Donna Cropley-Langton wrote:

What a wonderfully clear video. I read the instructions and was a little confused but the video makes it crystal clear. I will for sure make this now

10.01.2021 - 03:21

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.