Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 182-8

Keywords: hálsskjól, húfa, mynstur, smock,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.1 í húfu Raspberry Truffle í DROPS 182-8. Við erum með færri lykkjur en það sem gefið er upp í mynstri og við höfum nú þegar prjónað byrjun á húfunni. Við byrjum myndbandið með mynsturteikningu A.1 og sýnum 2 mynstureiningar af umferð 1-3. Við sýnum 2 fyrstu og síðustu mynstureininguna af umferð 7, síðan 2 mynstureiningar af umferð 8, 1 mynstureiningu af umferð 9-10 og að lokum hvernig húfan kemur til með að líta út eftir mynstureiningu A.1 á hæðina. Þessi húfa er prjónuð úr DROPS Puna, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Jessica wrote:

Hola, me confunde un poco como teje el punto revés, es un revés normal? Sin embargo aprendo mucho de los vídeos, muchas gracias y saludos.

01.08.2020 - 00:42

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.