Hvernig á að prjóna mosaik mynstur í húfu DROPS 197-19

Keywords: húfa, marglitt, mynstur, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum smá hluta af mynsturteikningu í húfunni «Hint of Heather» í DROPS 197-19. Við höfum nú þegar prjónað stroffið og til og með umferð 10, við sýnum umferð 11-17 í myndbandinu. Hver umferð í mynsturteikningu jafngildir 2 umferðum. Þ.e.a.s. frá réttu er mynsturteikningin prjónuð frá hægri til vinstri og frá röngu er sama umferð prjónuð frá vinstri til hægri. ATH! Mikilvægt er að fylgja mynsturteikningunni vel.
Allt litamynstrið er prjónað í garðaprjóni, en mynstrið er ekki prjónað í venjulegum brugðnum lykkjum.
Þessi húfa er prjónuð úr DROPS Nord, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Bonnie wrote:

So where does this notification on 10th round come from? I understand this is slip and then slip knit tog, and passo, but is this what is carried from the last stitch in that round. I'm confused. I've taken two rounds out twice trying to get this. My hat looks great until I get to this point. Please help.

18.12.2021 - 15:47

DROPS Design answered:

Dear Bonnie, work that decrease round as explained previously, starting the decrease round 1 stitch before and slip 1 st (last stitch previous round/repeat), K2 tog (first 2 sts first repeat on the round/next repeat), and psso (= this st is the new first st of the repeat). Happy knitting!

20.12.2021 - 08:55

Bonnie wrote:

I am stopped at the decrease instruction of this hat. not understanding the instructions beginning with the decreasing chart. This pattern is DROPS140-42. Please help as I can't get past this.

16.12.2021 - 18:33

DROPS Design answered:

Dear Bonnie, when working this pattern start decreasing on 10th round in A.2 as follows: work 9th round until 1 stitch remain before the end of the round, then slip 1 (= the last st previous round), K2 tog (first 2 sts), psso. And continue like this. The decrease round starts with the last stitch on previous round/repeat. Happy knitting!

17.12.2021 - 09:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.