Hvernig á að prjóna áferðamynstur með 2 litum

Keywords: jakkapeysa, marglitt, peysa, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum áferðamynstur með 2 litum þar sem áferðin myndast með því að liggja til skiptis á fram- og bakhlið á stykki, þar sem prjónað er brugðið og þar sem þráðurinn er sóttu upp frá fyrri umferð. Þessi aðferð er notuð m.a. í peysunni í DROPS 210-9 og í peysunni í DROPS 210-10. Fyrst sýnum við hvernig við lyftum lykkjunum frá vinstri prjóni yfir á hægri prjón með þráðinn framan við (að þér), síðan er þræðinum lyft 4 umferðum neðar upp á vinstri prjón og prjónaður slétt saman við næstu lykkju (þá liggur þráðurinn aftan við). Eftir þetta sýnum við hvernig við lyftum lykkjum frá vinstra prjóni yfir á hægri prjón með þráðinn aftan við (frá röngu) og næsta lykkja er prjónuð brugðið.
Við notum garnið DROPS Air og DROPS Big Delight í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrin með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Suzanne Spencer wrote:

I like the video very clear

01.02.2020 - 14:25

Carmen Martínez wrote:

Me gustan mucho sus vídeos, gracias

31.01.2020 - 15:29

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.