Hvernig á að hekla kaðal með áferðamynstri

Keywords: kaðall, peysa, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum áferðamynstur sem verður að kaðli, sem meðal annars er í peysunni Blushing Embers í DROPS 206-33. Fyrst sýnum við hversu einfalt er að hekla loftlykkjuhring sem samanstendur af 8 loftlykkjum og 1 keðjulykkju sem síðar tengist saman í kaðal. Það eru heklaðir stuðlar á milli loftlykkjuhringjanna. Eftir það sýnum við hvernig við heklum loftlykkjuhringina saman þannig að þeir myndi kaðal. Að lokum sýnum við hvernig við heklum kaðlana «saman» með 1 keðjulykkju í síðasta loftlykkjuhringinn í umferð með stuðlum. Peysan í DROPS 203-33 er hekluð úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Eve Brouwer wrote:

I am doing the breaking free pillow. On the second row when you begin the chain loops do you skip the the double crochet every time you make a loop? That's what it looks like in the video but then the first row has a big hole hole under the loop. To me it looks like once you link the loops together at the end the holes will be covered but the first chain loop still has a hole. What am I doing wrong? The video doesn't show how you did the very first row with the loops but I see no hole on yours

18.06.2021 - 03:08

DROPS Design answered:

Dear Mrs Brouwer, in this pattern, you don't skip one stitch when working the ring of chains for the loop cable, you just work the chain-stitch loop between 2 stitches. Happy crocheting!

18.06.2021 - 07:47

Angela wrote:

The pattern is very difficult to follow. It does not give clear instructions. The video would be more helpful if it started from the row after the chain loops. You really can't see the work well because her hand covers alot

04.01.2020 - 02:27

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.