Hvernig á að hekla kaðla með stuðlakrókum

Keywords: kaðall, peysa, stuðlakrókar, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum stuðlakróka eftir mynsturteikningu þannig að þeir búi til kaðla, sem er notað í Day to Date peysunni í DROPS 207-11. Þessir kaðlar samanstanda bæði af fjórföldum og fimmföldum stuðlum. Þessi peysa er hekluð úr DROPS Merino Extra Fine, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
-Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Antonietta Ruhnke wrote:

Ich hätte gerne ein Anleitung habe das video gesehen es würde mich sehr freuen wenn ich eine anleitung bekommen würde .Bedanke mich m Vorraus

08.03.2024 - 19:21

Sandra wrote:

Thank you for the videos. They give me confidence when starting a new pattern . Lovely idea.

22.03.2020 - 17:31

Karen wrote:

I did not see any mention of turning the work. Is this sweater worked without turning any rounds? Won't the stitches gradually angle to one side?

22.01.2020 - 20:40

DROPS Design answered:

Dear Karen, This jumper is worked in the round, ie you always work from the right side and never turn. The stitches shouldn't gradually angled. Happy crocheting!

23.01.2020 - 10:36

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.