Hvernig á að hekla 2 stuðlakróka-fimmfalda stuðla saman

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum 2-stuðlakróka-fimmfaldastuðla saman eftir mynsturteikningu þannig að þeir myndi kaðla, sem er notað í Day to Date peysunni í DROPS 207-11. Þessir kaðlar samanstanda bæði af fjórföldum og fimmföldum stuðlum, við sýnum einnig hvernig hekla á mismundandi umferðir, sjá mynstur með útskýringum af táknum. Þessi peysa er hekluð úr DROPS Merino Extra Fine, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: kaðall, peysur, áferð,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.