Hvernig á að prjóna 1.-8. umferð í sjali í DROPS 204-3

Keywords: kantur, klukkuprjón, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum 8 fyrstu umferðirnar í Burning Leaves sjalinu í DROPS 204-3 sem er prjónað í klukkuprjóni. Við höfum nú þegar fitjað upp 7 lykkjur og prjónið 1 umferð brugðið og byrjum myndbandið með 1. umferð frá röngu. Við sýnum einnig hvernig við fellum af, þar sem við fellum uppsláttinn af eins og eigin lykkja. Þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki stífur. Útskýringu fyrir hverja umferð sérð þú undir mynstri / smelltu á myndina að neðan. Þetta sjal er prjónað úr DROPS Kid-Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

EB wrote:

I just want to apologize for the other Americans commenting here who think the whole world revolves around only 4% of the global population.

21.06.2023 - 22:52

Leslie Gronlund wrote:

Sound would help

02.06.2023 - 20:33

Helen wrote:

It would be helpful to have \\\"sound \\\" instructions as the video is playing as the pattern is complicated.

26.11.2022 - 03:57

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.