Hvernig á að prjóna lausan vasa innan á flík

Keywords: jakkapeysa, peysa, vasi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum lausan vasa innan á flík, sem m.a. er í prjónaðri peysu «Meet the Sun» í DROPS 200-6. Við höfum nú þegar prjónað 1. hluta af vasanum (sem á að liggja næst flíkinni) og framstykki og byrjum myndbandið á að setja lykkjur frá framstykki á lykkjuhaldara og prjóna niður fyrsta hlutann af vasanum í framstykkið. Eftir það setjum við til baka lykkjur af lykkjuhaldara á prjóninn og prjónum hinn hlutann á vasanum (sem á að vera næst fram- og bakstykki, en þegar við prjónum þennan hluta er hann á ytri hlið á flíkinni). Saumið síðan hlutana saman innan við 1 kantlykkju. Eftir það festum við vasana á innanverðri peysunni með litlu, fíngerðu spori í neðstu hornin.
Við notum garnið Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Clarice Maria Zamuner-Teschke wrote:

Meu nome é Clarice Maria Zamuner -Teschke e sou do Brazil. Moro no Pampa Gaucho. Perto da Argentina e Uruguay. Agradeço muito o vídeo. Espero conseguir fazer o bolso para minha neta de quatro anos. Muito obrigada de todo coração. Danke. Merci.

28.05.2023 - 11:23

Kissné Lászlóné Gabi wrote:

Köszönöm nagyon nagy segítség volt!!!

23.09.2022 - 12:15

SilkeBe wrote:

Danke, für das super Video... manchmal steht man echt auf dem Schlauch und kann dann hier noch mal nachschauen

12.11.2020 - 17:21

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.