Hvernig á að lyfta 1. lykkju yfir án þess að prjóna hana

Keywords: kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við lyftum 1. lykkju í hverri umferð ef það koma upp vandamál við að fá fallegan kant þegar 1. lykkja er prjónuð. Fyrst sýnum við 1. lykkju prjónaða, eftir það hvernig hægt er að lyfta 1. lykkju yfir í stað þess að prjóna hana. Við notum garnið DROPS Snow í þessu myndbandi.

Athugasemdir (3)

Anna Bengtsson wrote:

Hej! Hur gör man på avigsidan?

11.06.2020 - 07:32

DROPS Design answered:

Hei Anna. Du løfter bare masken av, som du gjør fra retten. God Fornøyelse!

15.06.2020 - 08:22

Claudia wrote:

Hola! Donde puedo encontrar el significado de las abreviaturas usadas? Muchas gracias.

12.07.2018 - 04:34

Kim Barlow wrote:

Does this make the vertical edge tight? Does it make the edge curl more than knitting the first stitch?

03.07.2018 - 17:24

DROPS Design answered:

Dear Mrs Barlow, to get a firmer edge you can work 1/ 2 sts with 2 strands of yarn - see this video. Happy knitting!

05.07.2018 - 07:41

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.