Hvernig á að prjóna kaðla eftir mynsturteikningu í DROPS 182-5

Keywords: húfa, kaðall, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á eftir mynsturteikningu A.1 og A.2 í húfu Sugar Twist í DROPS 182-5. Fyrst í myndbandinu sýnum við 2 mismunandi möguleika á hvernig lykkjan er prjónuð upp á milli 2 lykkja frá fyrri umferð, eins og snúin lykkja (tími: 00:17-01:37). Svona prjónum við eftir mynsturteikningu A.1, (við höfum nú þegar prjónað nokkra cm). Við sýnum einungis eina mynstureiningu frá hverri umferð. Eftir það sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.2, einungis umferð 1-4. Þetta er prjónað úr DROPS Nepal, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Lisette Racine wrote:

Hello, I'm trying to follow your instructions, unfortunately I have no sound but I'm steel trying to understand your explications just by visualing your movements. My question is that on the charts show to purl 6 stitches between the loop pattern but I see you only purl 5 stitches, am I skipping something? I've watche the video many times and still do not understand. Can you help me, please? Thank you very much.

21.11.2020 - 14:39

DROPS Design answered:

Dear Mrs Racine, there are here 6 purled stitches before the cable and 6 purled stitches after the cable - our videos do not have sound, just follow diagram and written explanations, we are here showing the cables worked in A.1 and A.2 with purl 6 on each side. Happy knitting!

23.11.2020 - 11:15

Shirley Wexler wrote:

How do you change a pattern from a circular needle to straight needles? (Pattern 182-5)

14.10.2017 - 12:55

DROPS Design answered:

Dear Shirley, when you change from knitting a pattern in the round to knit back and forth (flat on straight needles), you have to pay attention that the pattern diagram shows each row/round from the right side so, when you knit back on the wrong side, you should reverse the pattern). Also, when sewing up the hat, put the edges next to each other, and sew into the outer loop of the edge stitch, thus it will not be too thick. Happy Knitting!

15.10.2017 - 23:31

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.