Hvernig á að prjóna picotkant, bæði á hægri og vinstri hlið

Keywords: bolero, kantur, picot,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum picotkant, bæði á hægri og vinstri hlið sem er í DROPS Children 28-7. Við höfum nú þegar prjónað nokkra cm svo að hægt sé að sjá kant og gatamynstur betur. Við byrjum myndbandið með því að prjóna umferð 1 frá hægri hlið og sýnum byrjun og lok hverrar umferðar sem á að endurtaka. Þessi bolero er prjónaður úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Oliwier DIHQWNDIøh wrote:

Jeg er veldig taknemelig for at dere deler så fine strikke oppskrifter. har ikke så go råd så har altså ikke rå til å kjøpe dyre strikke oppskrifter

18.09.2023 - 10:50

Eva Pap De Pesteny wrote:

Förstår inte mönstret. Åt vilket håll ska boleron vikas dubbel. Picotkanten i nederkanten eller i sidorna?

25.08.2020 - 17:31

DROPS Design answered:

Hej Eva. Om du tittar på bilden på mönstret så ser du att det är en söm vid armen på boleron. Det är alltså så du viker den och syr ihop den vid ärmen. Mvh DROPS Design

04.09.2020 - 13:29

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.