Hvernig á að prjóna A.2A og A.2B í jakkapeysu DROPS 178-3

Keywords: jakkapeysa, mynstur, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar áferðamynstur eftir mynsturteikningu A.2A og A.2B í jakkapeysu DROPS 178-3. Við prjónum frá réttu þannig: 4 kantlykkjur með garðaprjóni, A.2A þar til 5 lykkjur eru eftir á prjóni, A.2B (1 lykkja), 4 kantlykkjur með garðaprjóni. Þessi jakkapeysa er prjónuð úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu prjónum við með DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Josee Charron wrote:

Lorsque l'on fait la bordure du devant pour cette veste, se fait-elle sur les 20 mailles separement ou en même temps que le reste des mailles? Je ne comprend pas cette partie. Merci beaucoup !!

13.06.2017 - 01:48

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Charron, quand vous commencez à tricoter au point mousse sur les 20 premières mailles, continuez les autres mailles comme avant, c'est-à-dire en point fantaisie A.2 et 1 m lis au point mousse côté emmanchure. Bon tricot!

13.06.2017 - 09:19

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.