Hvernig á að prjóna kaðla (A.4) í peysu í DROPS 173-17

Keywords: kaðall, mynstur, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar kaðla samkvæmt mynstri A.4 í Diamond Bliss peysu í DROPS 173-17. Í myndbandinu höfum við 3 l garðaprjón á hvorri hlið. Við spólum hratt yfir einfaldari einingar. Peysan er prjónuð úr DROPS Melody, en í myndbandinu prjónum við með grófara garni, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur og svipuð mynstur með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Lilly Paulina wrote:

Hola es muy difícil dar con el patrón . Ayuda por favor gracias. Tampoco se escucha el vídeo . Encontré unos vídeos pero no tienen volumen

30.05.2022 - 11:58

DROPS Design answered:

Hola Lilly, los vídeos no tienen sonido porque se usa el mismo vídeo para todos los idiomas, cambiando el idioma de los subtítulos. Por lo tanto, se silencia para que no confunda a la hora de verlo en un idioma diferente al que estaría en el vídeo. Este vídeo hay que verlo junto al diagrama, bajo las explicaciones de su patrón correspondiente. Si tienes dificultades para entender el propio diagrama, puedes leer también la siguiente lección: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=68&cid=23

31.05.2022 - 17:16

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.