Hvernig á að hekla 8. kant í DROPS Meadow

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum 8. kant í teppinu okkar The Meadow. Þetta teppi er heklað úr DROPS ♥ You #7, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur uppskriftina með vísbendingu #16 hér:The Meadow – Vísbending #16

Tags: kantur, teppi,

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.