Hvernig á að hekla rúðu í teppi í DROPS Extra 0-1363

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum samkvæmt mynsturteikningu A.1 í teppinu «Turn Around» í DROPS Extra 0-1363. Við sýnum byrjun á mynsturteikningu, eftir það smá af byrjun á hverri umferð og við heklum einungis með einum lit. Þetta teppi er heklað úr DROPS Big Delight og DROPS Alaska, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: ferningur, teppi,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

Penny Hickman 12.05.2020 - 17:33:

First of all there is no sound to the video? would like to know what size crochet needle to use and how many squares for a king size bed? Please. thank you.

DROPS Design 13.05.2020 - 09:12:

Dear Mrs Hickman, no videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. You will find the pattern, materials and sizes here, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request but your DROPS store should be able to help you - even per mail. Happy crocheting!

GRAŻYNA 12.05.2020 - 00:11:

DLACZEGO ŻADNE INSTRUKCJE VIDEO NIE DZIAŁAJĄ

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.