DROPS / 77 / 19

Blue Summer by DROPS Design

Prjónuð DROPS peysa með gatamynstri að framan, með stuttum eða löngum ermum úr "Safran". Stærð S-XXL.

Leitarorð: gatamynstur, toppar,

DROPS Design
Garnflokkur A
----------------------------------------------------------

Stærð: S - M - L - XL – XXL
Mál: Vegna mynsturs getur teygst á peysunni við notkun.
Efni:
DROPS SAFRAN frá Garnstudio
Stuttar ermar: 250-250-300-300-350 gr nr 50, ísblár
Langar ermar: 300-300-350-350-400 gr nr 50, ísblár

DROPS HRINGPRJÓNAR OG SOKKAPRJÓNAR NR 2,5 og 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 23 l x 30 umf verði 10 x 10 með prjóna nr 3,5 og sléttprjóni.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (38)

100% Bómull
frá 374.00 kr /50g
DROPS Safran uni colour DROPS Safran uni colour 374.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 4114kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

STROFF:
* 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-*.

MYNSTUR:
Sjá teikningu M.1 og M.2. Teikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu.

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf.

ÚRTAKA (á við um hálsmál):
Fellið af innan við 5 l sem prjónaðar eru frá kanti þannig (séð frá réttu): 1 l garðaprjón, 1 l sl, 1 l br, 1 l sl og 1 l br.
Öll úrtaka er gerð frá réttu!
Fellið af á eftir 5 l þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.
Fellið af á undan 5 l þannig: 2 l slétt saman.
----------------------------------------------------------
PEYSA:

FRAM- OG BAKSTYKKI:
Fitjið upp 176-192-208-224-256 l á hringprjóna nr 2,5 með Safran og prjónið 5 umf STROFF – sjá skýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5 og haldið áfram með M.1 – ATH: Passið uppá að perluprjóns l í mynstri komi yfir brugðnu l í stroffi. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið (= miðju-l í 3 l sl) það eiga að vera 87-95-103-111-127 l á milli prjónamerkja. Þegar stykkið mælist 12 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki í 5. hverjum cm alls 4 sinnum – útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur = 192-208-224-240-272 l.

LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM!

MYNSTUR: Þegar stykkið mælist 31-32-34-36-37 cm er prjónað M.2 yfir miðju 47 l á framstykki (aðrar l eru prjónaðar eins og áður). Eftir M.2 er haldið áfram með M.1 aftur yfir allar l.
HANDVEGUR: Þegar stykkið mælist 33-34-35-36-37 cm eru felldar af 7-9-9-11-11 l á hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 3-4-4-5-5 l á hvorri hlið við l með prjónamerki). Hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig.

FRAMSTYKKI:
= 89-95-103-109-125 l. Haldið áfram með mynstur – JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg á hvorri hlið í annarri hverri umf: 3 l 0-0-0-1-2 sinnum, 2 l 1-2-2-2-4 sinnum og 1 l 2-3-3-3-4 sinnum = 81-81-89-89-89 l. Þegar stykkið mælist 40-41-42-44-45 cm prjónið 5 umf með stroff yfir miðju 29-29-37-37-37 l – byrjið með 1 l br (aðrar l eru prjónaðar eins og áður). Fellið síðan af miðju 19-19-27-27-27 l fyrir hálsi – fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Haldið áfram að fella af 1 l við háls: Fyrst í annarri hverri umf 4 sinnum og síðan í 4. hverri umf 4 sinnum – sjá ÚRTAKA = 23 l eftir á hvorri öxl. Haldið áfram með 5 síðustu l með 1 l garðaprjón, 1 l sl, 1 l br, 1 l sl og 1 l br. Fellið af þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60 cm.

BAKSTYKKI:
= 89-95-103-109-125 l. Fellið af fyrir handveg eins og á framstykki = 81-81-89-89-89 l. Þegar stykkið mælist 49-51-53-55-57 cm prjónið 5 umf með stroffi yfir miðju 45-45-53-53-53 l – byrjið með 1 l br (aðrar l eru prjónaðar eins og áður). Fellið síðan af miðju 35-35-43-43-43 l fyrir hálsmáli – fellið af aðeins fast með sl yfir sl og br yfir br = 23 l eftir á öxl. Prjónið þessar áfram eins og framstykki og fellið af þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60 cm.

STUTTAR ERMAR:
Fitið upp 60-64-68-72-80 l á sokkaprjóna nr 2,5 með Safran og prjónið 5 umf STROFF – sjá skýringu að ofan. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5 og haldið áfram með M.1 til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 5 cm er aukið út um 2 l mitt undir ermi alls 8-8-10-10-8 sinnum í: stærð S, M og XXL: til skiptis í 3. og 4. hverri umf. Stærð L og XL: til skiptis í annarri hverri og 3. hverri umf = 76-80-88-92-96 l – útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. Þegar stykkið mælist 15 cm eru felldar af 6 l mitt undir ermi og prjónað er til loka fram og til baka. Fellið síðan af fyrir ermakúpu í annarri hverri umf: 3 l 1 sinni, 2 l 3-3-4-4-4 sinnum og 1 l 3-3-2-5-7 sinnum, síðan eru felldar af 2 l þar til stykkið mælist 22-23-23-25-26 cm, að lokum eru felldar af 3 l 1 sinni á hvorri hlið. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 23-24-24-26-27 cm.

LANGAR ERMAR:
Fitið upp 48-52-52-56-56 l á sokkaprjóna nr 2,5 með Safran og prjónið 5 umf STROFF – sjá skýringu að ofan. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5 og haldið áfram með M.1 til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 2 l mitt undir ermi í 8.-8.-6.-6.-5. hverri umf alls 14-14-18-18-20 sinnum = 76-80-88-92-96 l - útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. Þegar stykkið mælist 48-47-47-46-46 cm eru felldar af 6 l mitt undir ermi og prjónað er til loka fram og til baka. Fellið síðan af fyrir ermakúpu í annarri hverri umf: 3 l 1 sinni, 2 l 3-3-4-4-4 sinnum og 1 l 3-3-2-5-7 sinnum, síðan eru felldar af 2 l þar til stykkið mælist 55-55-55-56-57 cm, að lokum eru felldar af 3 l 1 sinni á hvorri hlið. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 56-56-56-57-58 cm.

FRÁGANGUR:
Saumið axlasauma og saumið ermar í.

Mynstur

= sl frá réttu, br frá röngu
= br frá réttu, sl frá röngu
= sláið uppá prjóninn
= 2 l slétt saman
= takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir
= prjónið 3 l slétt frá réttu án þess að sleppa þeim af vinstra prjóni: 3 l br saman, 3 l slétt saman, 3 l br saman, sleppið l af vinstra prjóni


Yvonne 01.03.2019 - 22:50:

Begrijp niet wat er met dit bedoelt word (Plaats een merkdraad aan weerskanten (in de middelste st van 3 r boordst) – er zitten 87-95-103-111-127 st tussen de merkdraden. ) moet ik nu met begin lus steek en dan nog een lus doen en dan 127 rekenen dan weer lus 1 ertussen weer een lus dan weer 127 steken

DROPS Design 05.03.2019 kl. 20:36:

Dag Yvonne,

Het is de bedoeling dat je aan elke zijkant een markeerdraad plaatst om aan te geven waar de zijnaden zitten. Er moeten 127 steken tussen zitten, dus 127 steken op het voorpand en 127 steken op het achterpand. Aan weerskanten van deze markeerdraden ga je later meerderen voor de taillering.

Claire Daoust 10.12.2018 - 15:46:

La correction aurait dû se lire comme suit: tricoter 5 rangs de côtes sur les 29-29-37-37-37 m centrales – commencer par 1 m envers (tricoter les autres mailles comme avant en point fantaisie). Rabattre ensuite les 19-19-27-27-27 m centrales pour l\'encolure.

DROPS Design 10.12.2018 kl. 16:40:

Bonjour et Merci Mme Daoust, le devant (et la correction) ont été corrigés. Bon tricot!

Claire Daoust 29.11.2018 - 20:30:

Dans la version française, Rabattre ensuite les 29-29-37-37-37 m centrales pour encolure Dans la version anglaise , Then cast off the center 19-19-27-27-27 sts for the neck Une petite différence. Bonne journée

DROPS Design 30.11.2018 kl. 08:47:

Bonjour Mme Daoust, merci pour votre retour, la correction a été faite. Bon tricot!

Manuela 22.08.2018 - 08:00:

Muchas gracias por la ayuda prestada solucionando mis dudas . Estoy muy contenta de cómo me está quedando y todo gracias a tan maravillosas explicaciones. Muchas gracias por todo.

Manuela 15.08.2018 - 08:39:

Buenos días. Estoy tejiendo en vueltas de ida y vuelta. Después de las 5 hileras de resorte tengo que comenzar el patrón M.1 ¿La primera fila, al ser la 6° se considera que es del revés y se hace toda con puntos del revés? ¿Y en el caso del patrón M.2 la primera fila sería del derecho todos los puntos? Tengo estas dudas. Muchas gracias por la ayuda y por compartir tantos diseños. Un saludo.

DROPS Design 20.08.2018 kl. 20:51:

Hola Manuela, este modelo se comienza en redondo y, por tanto, todas las filas se encuentran de derecho. Si lo estás trabajando de ida y vuelta, deberías trabajar una fila más para comenzar el diagrama de derecho.

Pilar 05.08.2018 - 20:16:

Hola. Me gustarìa tejer el suéter BLUE SUMMER, pero no tengo la misma lana. La mia es MUSKAT. Mi pregunta es: Podre realizar el proyecto con esta lana? Espero vuestra respuesta. Muchas Gracias.

DROPS Design 07.08.2018 kl. 18:25:

Hola Pilar. Muskat es el hilo más grueso que el recomendado en el patrón ( Safran). Tienes que utilizar agujas más grandes y hacer los cálculos necesarios para realizar el patrón con este hilo, porque la tensión del tejido va a ser diferente.

Claire Daoust 19.06.2018 - 21:08:

Je monte 192 mailles, alors comment se fait-il qu\\\'il y a 95 mailles entre les marqueurs et non 96. J\\\'ai mis un marqueur dans un 3 m. end et 95 mailles plus loin j\\\'en ai mis un autre. J\\\'ai un coté avec 95 m. et un autre avec 97 m. Il y a surement quelque chose qui m\\\'échappe.

DROPS Design 20.06.2018 kl. 08:02:

Bonjour Mme Daoust, les marqueurs doivent être dans une maille, pas entre les mailles: dans la maille au milieu des 3 m end soit 1 m avec un marqueur, 95 m, 1 m avec un marqueur et 95 m = 192 m. Bon tricot!

Annette Poggel 08.04.2018 - 06:13:

Ich verstehe folgendes nicht:\r\nDie Perlmustergestrickten-M sollten das Muster von der li-M nach oben folgen. 1 Markierungsfaden auf jeder Seite anbringen (= in der Mitte von 3 re-M), zwischen den Markierungsfäden sind 87-95-103-111-127 M. Was bedeutet: das Muster von der li-M nach oben folgen?\Und wenn ich 224 M aufnehme, und dann die Markierungsfäden anlege, müssten das doch 112 Maschen zwischen den Markierungsfäden ergeben und nicht 111 ?\Danke für Ihre Hilfe Annette

DROPS Design 09.04.2018 kl. 10:11:

Liebe Frau Poggel, die Masche in M.1 die Sie (1 M re, 1 M li in der Höhe) stricken sollen über die linken Maschen vom Rippenmuster gestrickt sein. Dh Bündchen haben Sie so gestrickt: (1 M re, 1 M li), M1 wird so gestrkt: (1 M re, 1 M li (= über die li M vom Bündchen), 3 M re, 1 M li (= über die li M vom Bündchen) usw. Die Markierungen sind jeweils in einer M: 1 Markierung, 103 M, 1 Markierung, 103 M = 208 M, nach den Zunahmen haben Sie: 1 Markierung, 111 M, 1 Markierung, 111 M = 224 M. Viel Spaß beim stricken!

Elisa 29.03.2018 - 09:29:

Per una taglia S sono abbastanza i ferri circolari da 60 cm, o sono meglio da 80? Grazie

DROPS Design 29.03.2018 kl. 09:37:

Buongiorno Elisa, contando che si parte da una circonferenza di 76 cm, meglio partire con il cavo da 60 cm, altrimenti sugli 80 sarebbero tirati. Nel caso può cambiare il cavo in corso d'opera se dovesse servire. Buon lavoro!

Albena 05.06.2017 - 16:24:

Bonjour, J'aimerais tricoter ce pull en version manches longues (taille XXL) en cadeau et avec le fil Baby Alpaca Silk ou Baby Merino, Pourriez-vous, m'aider, SVP, lequel de ces 2 fils serait mieux et quelles quantité je dois acheter? Merci beaucoup.

DROPS Design 05.06.2017 kl. 18:44:

Bonjour, les deux laines sont tres belles, pour la taille XXL il vous faut 8 pelotes dans les deux cas. L'effet avec la laine Baby Alpaca Silk est plus brillant. Quant a Baby Merino, elle est tres douce, elastique, avec les mailles bien definies. On peut la laver en machine, elle convient ainsi à un usage quotidien, ce qui est particulierement important en ete. Partagez vos resultats sur notre facebook. Bon travail!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 77-19

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.