Rosa skrifaði:
Perdone ud.al comienzo parte de la espalda en la segunda linea dice 6r,2d en cada uno de los 4 puntos sgtes. igual a 8 d,6r, repetir de a en a por favor si puede ayudeme en esta parte ya k ahi estoy perdida muchas gracias por leerme y nuevamente le pido disculpa por ests molestias bye un besito
25.07.2013 - 07:23DROPS Design svaraði:
Hola Rosa! si, son *6 reveses, 2 derechos en cada uno de los 4 puntos siguientes (esto suma 8 derechos), 6 reveses más* y todo esto, que está entre asteriscos (*) se repite 3 veces
26.07.2013 - 15:51Rosa skrifaði:
Disculpen uds y me diran donde se halla M1 qu elo mencionan yo no veo ese diagrama dosculpen eh bye
24.07.2013 - 03:51DROPS Design svaraði:
Hola Rosa! M.1 es el cuadrado grande del diagrama
26.07.2013 - 15:37Rosa skrifaði:
Disculpe la molestia sobre los diagrams es lamentable que no le hayan enumerado y tan poco visible k ni con unalupa logre contar los cuadritos mas bien verlos y tratar de contarlos me duelen ya la vista por favor ayudenmeee necesito tejer esta hermosa chompa si no lkogro sacarla me vuelvo loca debera k si y por favor no vayan a eliminar este hermoso modelo por ser yo tan cargosa un besote a todas las k elaboran esta bella manualidad un besoteeeeeeee.
24.07.2013 - 01:19DROPS Design svaraði:
Hola Rosa! Debido a las limitaciones de espacio de la página algunos diagramas salen pequeños y es mejor imprimirlos o ampliarlos en el ordenador
26.07.2013 - 15:40Rosa skrifaði:
No hay explicacion donde empieza la parte de atras de la paarte de arriba y la de abajo y a aprte de los puntos de musgo y de las M hay otros puntos mas cuales son esesa mi gran dificultad y no me quiero echar a llorar ms gracias
24.07.2013 - 00:26DROPS Design svaraði:
Hola Rosa! Te pediría que me explicaras un poco más concretamente a que parte te refieres para poder ayudarte
26.07.2013 - 15:46Rosa skrifaði:
Me encantan sus modelos son super extraordinarios, lo malo k no dice mucho sobre su explciacion es muy dificil, y eso k yo tejo hace mucho , es sobre el modelo 134-55 so pudiera hacelo mas facil se lo agradeceria es en la tira de la espalda y cuando loexplican la parte del montaje me ando perdiendo ya he destijido 3 veces y no le hagarro el asunto, pero realmente me enamore mucho de este bello modelo la felicito de veras que si un beso
23.07.2013 - 23:53DROPS Design svaraði:
Hola Rosa! En primer lugar cuando hagas una pregunta tienes que elegir "question" en lugar de "general" porque si no, aparece en otro apartado diferente y puede que tardemos más en contestar. Se trata de un modelo complicado y requiere mucha atención. Como veo que has hecho varias preguntas te voy contestando poco a poco. Una opción si te pierdes con el diagrama es imprimirlo en grande o guardar la imagen y ampliar después.
26.07.2013 - 15:35
April skrifaði:
Hi! I'm working on the front right piece--it says that when the piece measures 23cm, I need to begin the inc for the collar and "inc inside diagram M.2 by making 1 YO." I am not exactly sure what "inside M.2" means--does it mean between the garter stitches and the M.2 pattern? Thank you!
13.06.2013 - 19:16DROPS Design svaraði:
Dear April, you are correct, it means to increase from RS with a yo after the sts worked in M.2. Happy knitting!
14.06.2013 - 09:31April skrifaði:
Like Marea, I also don't understand the decrease, unfortunately. It says to Dec. on every rom from RS: 1 st 3 times in each side (see tip), but then the tip tells us to Dec from RS inside 3 sts. Does this mean that we decrease on the next two rows, only from right side, 1 stitch 3 times? I know I need to decrease a total of 6 stitches. If so, can someone please explain the decrease tip? Hallo ihr lieben, brauche Hile bei der Abnahme? Ich versteh das gar nicht. :(
07.05.2013 - 20:19DROPS Design svaraði:
Dear April, when you have to dec for armhole, you will dec 1 st 3 times (size M) on each side, every other row = only on RS rows, ie : at the beg of row, after the first 3 sts and at the end of row before the last 3 sts = 2 sts on RS rows, a total of 3 times = 6 sts dec in size M. Happy knitting!
08.05.2013 - 08:03
Rainbow Phoenix skrifaði:
Hallo, auch wenn ich mir nach Durchlesen der bisherigen Beiträge etwas blöd vorkomme, muß ich diese Frage stellen: Werden die Kanten/Vorderteile längs (also von unten nach oben) oder quer (Also von innen nach außen) gestrickt? Vielen Dank vorab!!
15.02.2013 - 12:06DROPS Design svaraði:
Hallo, auf dem zweiten Diagrammbild können Sie sehen, wie das Vorderteil-“Band“ gestrickt wird. Man beginnt in der hinteren Mitte, strickt dann die Rundung mit den verkürzten Reihen und dann nach oben.
15.02.2013 - 13:21
Nathalie skrifaði:
Ik heb het vest in het groen gebreid en er net als Hanneke een houtje-touwtje sluiting opgemaakt. Verder heb ik aan de onderkant van de mouwen mancetten gemaakt met de kabels van de voorpanden, analoog aan DROPS model 143-1. Het is een mooi en warm vest geworden.
07.02.2013 - 14:45
Crassous skrifaði:
Bonjour, J'ai un petit problème j'ai fini un devant mais le col me semble bien court faire la moitié du col au dos. Et si les premiers rangs raccourcis ont bien fais la forme dessiner sur le patrons le col pas du tout avez vous une explication. Merci
27.01.2013 - 12:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Crassous, quand vous avez rabattu les mailles de l'épaule, vous continuez en rangs raccourcis sur les 26...32 m restantes (cf taille) jusqu'à ce que le côté le plus court mesure 7-8 cm, cette partie sera cousue à l'encolure dos, et doit donc arriver au milieu encolure dos. Sur l'extérieur du col, on a tricoté davantage de rangs (raccourcis), et il sera donc plus large. Bon tricot !
28.01.2013 - 10:14
Chocolate Passion#chocolatepassioncardigan |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alaska með hringlaga framstykki og með köðlum. Stærð S - XXXL
DROPS 134-55 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1, M.2 og M.3 – allar umf í mynstri eru sýndar frá réttu. Umf 1 í mynstri er prjónuð frá röngu. ÚRTAKA (á við um handveg): Fækkið lykkjum frá réttu innan við 3 l. Fækkið lykkjum Á EFTIR 3 l þannig: Prjónið 2 l sl saman. Fækki lykkjum Á UNDAN 3 l þannig: Prjónið 2 l snúnar sl saman. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðir eru stuttar umferðir til að ná fram hringlaga sniði á stykkinu. Einnig er snúið við á milli kaðla í mynstri, þá getur verið aðeins erfitt að lesa mynstur – passið uppá að það verði alltaf 5 umf á milli í hvert skipti með köðlum. Stuttar umferðir eru prjónaðir þannig: UMFERÐ 1 og 2: Prjónið 10 l í öllum stærðum, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 3 og 4: Prjónið 16 l í öllum stærðum, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 5 og 6: Prjónið 20 l í öllum stærðum, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 7 og 8: Prjónið 26 l í öllum stærðum, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 9 og 10: Prjónið 28-28-29-29-31-30 l, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 11 og 12: Prjónið 31-31-32-32-34-33 l, snúið við og prjónið til baka. Haldið áfram að prjóna 3 l fleiri í hvert skipti áður en snúið er við, þar til prjónað hefur verið yfir allar l. Nú eru prjónað 18-20-22-24-26-30 umf í garðaprjóni í ytri kanti og 2 umf garðaprjón innst. Endurtakið frá umf 1 alls 5 sinnum. Bogalaga brúnin mælist nú ca 28-31-34-37-41-46 cm yst og 3 cm innst. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. BAKSTYKKI: Fitjið upp 68-74-80-88-98-108 l á prjóna nr 5 með Alaska. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 10-13-16-20-25-30 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 6 l br, prjónið 2 l sl í hverja af þeim 4 næstu l (= 8 l sl), 6 l br *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 10-13-16-20-25-30 l í garðaprjóni. Nú eru 80-86-92-100-110-120 l á prjóni. Prjónið nú (umf 1 = ranga) þannig: Prjónið 10-13-16-20-25-30 l í garðaprjóni, M.1A (= 60 l) og 10-13-16-20-25-30 l í garðaprjóni. Eftir M.1A haldið áfram með M.1B 2 sinnum á hæðina, þar á eftir M.1C til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 7 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við síðustu l – í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið útaukningu með 5 cm millibili alls 3 sinnum = 86-92-98-106-116-126 l. Þegar stykkið mælist 20 cm í öllum stærðum, fellið af 3-4-5-6-7-8 l í byrjun á næstu 2 umf fyrir handveg. Haldið áfram að fella af fyrir handveg í hverri umf frá réttu: 1 l 2-3-4-5-7-10 sinnum í hvorri hlið – SJÁ ÚRTAKA! Það eru nú 76-78-80-84-88-90 l eftir á prjóni. Þegar stykkið mælist 37-38-39-41-42-43 cm, prjónið 8 l yfir miðjan kaðal saman 2 og 2. Í næstu umf eru felldar af miðju 20-20-22-22-24-24 l fyrir hálsmáli = 26-27-27-29-30-31 l eftir á hvorri öxl. Prjónið 3 umf eins og áður, í næstu umf eru prjónaðar 8 l yfir kaðal saman 2 og 2 = 22-23-23-25-26-27 l. Fellið nú af allar l í næstu umf. Stykkið mælist ca 39-40-41-42-43-44 cm á hæðina. HÆGRA KANTSTYKKI/FRAMSTYKKI: Öll mál eru gerð í styttri hliðinni! Fitjið upp 34-37-41-44-49-54 l á prjóna nr 5 með Alaska. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 8 l sl, 2 l br. Prjónið 2 l sl í hverja af næstu 3 l (= 6 l sl), 2 l br, 2 l sl, prjónið 2 l br í hverja af 3 næstu l (= 6 l) 2 l sl, 12-15-19-22-27-32 l í garðaprjóni. Nú eru 40-43-47-50-55-60 l á prjóni. Haldið áfram svona: Prjónið 12-15-19-22-27-32 l í garðaprjóni og M.2 (= 28 l) – umf 1 = ranga. Þegar stykkið mælist 17-19-21-23-26-29 cm eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan – umf 1 er prjónuð frá réttu! Þegar allar stuttar umferðir hafa verið gerðar, setjið 1 prjónamerki. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram að prjóna yfir allar l eins og áður. Þegar stykkið mælist 7 cm byrjar útaukning í hlið eins og á bakstykki (þ.e.a.s. í styttri hlið). Eftir útaukningu eru 43-46-50-53-58-63 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 20 cm, fellið af fyrir hálsmáli í hlið eins og á bakstykki (fellið af á sömu hlið og aukið var út). Jafnframt þegar stykkið mælist 23 cm, byrjar útaukning fyrir kraga. Aukið er út um 1 l að innanverðu við M.2 með því að gera 1 uppslátt, í umf á eftir er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til þess að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 10-10-12-13-14-14 sinnum – allar útauknu l eru prjónaðar í garðaprjóni. Eftir alla úrtökur fyrir handveg og útaukningu fyrir kraga eru 48-49-53-55-58-59 l á prjóni. Þegar stykkið mælist ca 39-40-41-42-43-44 cm, passið uppá að næsta umf sé frá röngu, fellið af fyrstu 22-23-23-25-26-27 l í garðaprjóni fyrir öxl, prjónið út umf = 26-26-30-30-32-32 l eftir fyrir kraga. Prjónið nú þannig: * Prjónið 2 umf yfir allar l, 2 umf yfir einungis síðustu 18-18-20-20-26-26 l *, endurtakið frá *-* þar til kraginn mælist ca 7-7-7½-7½-8-8 cm innst (hann kemur þá til með að mælast tvöfaldur yst). Í næstu umf eru prjónaðar allar 6 l yfir báða kaðlana saman 2 og 2 = 20-20-24-24-26-26 l. Fellið nú af. VINSTRA KANTSTYKKI/FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægra kantstykki/framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. að umf 2 er prjónuð þannig: Prjónið 12-15-19-22-27-32 l í garðaprjóni, 2 l sl, prjónið 2 l br í hverja af 3 næstu l (= 6 l br), 2 l sl, 2 l br, prjónið 2 l sl í hverja af þeim 3 næstu l (= 6 l sl), 2 l br og 8 l sl. Það eru nú 40-43-47-50-55-60 l á prjóni. Haldið áfram (umf 1 = ranga) þannig: M.3 (= 28 l), 12-15-19-22-27-32 l í garðaprjóni. Prjónið nú á sama hátt og í hægri hlið, nema þegar prjóna á stuttar umferðir, prjónið umf 1 frá RÖNGU! Fellið af axlarlykkjur frá réttu svo að ekki þurfi að klippa frá til þess að prjóna kraga. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 42-42-44-44-46-48 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 5 með Alaska. Prjónið 10 cm í garðaprjóni. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 15 cm, aukið út um 1 l í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 4-3-3-2½-2-2 cm millibili alls 9-11-11-13-14-15 sinnum = 60-64-66-70-74-78 l. Þegar stykkið mælist 50-49-48-47-46-45 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna víðari handvegs og breiðari axla), fellið af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 3 l 1 sinni, 2 l 3 sinnum og 1 l 1-2-3-4-5-6 sinnum, fellið nú af 2 l í hvorri hlið þar til ermin mælist 57 cm, fellið nú af 3 l 1 sinni í hvorri hlið, fellið af þær l sem eftir eru. Stykkið mælist ca 58 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið uppfitjunarkantinn á kantstykki við miðju að aftan – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Saumið síðan kantinn við neðri kant á bakstykki. Saumið axlarsauma. Saumið hliðarsauma kant í kant. Saumið kragann saman við miðju að aftan og saumið hann við hálsmál. Saumið ermasauma innan við 1 kantlykkju – saumið þannig að rangan snúi út og saumið ermar í fram- og bakstykki. Peysan er lokuð með nál eða nælu. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #chocolatepassioncardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-55
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.