David Flores skrifaði:
If I was going to incorporate 2 button holes where would I put them in the pattern on the left side? And how far apart thank you
26.04.2023 - 21:01DROPS Design svaraði:
Dear Mr Flores, we have no experience with buttonholes on this pattern, but if you like to add some, it could be a good idea to work first the front piece without buttonhole so that you can decide where you will have to create some on the other front piece. Happy knitting!
27.04.2023 - 08:08
Cynthia skrifaði:
The pattern did not include buttonholes instructions
14.04.2023 - 18:57DROPS Design svaraði:
Dear Cynthia, this pattern doesn't have any buttonholes, nor you need any buttons. The jacket is closed using a pin or something similar. Happy knitting!
16.04.2023 - 19:39
David Flores skrifaði:
Right Edge piece question. The outermost 26 sts includes 2sts of the 6 cable sts do I just proceed? The cable will be off with the short rows added? Thank you for your time.
23.03.2023 - 17:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Flores, work the stitches as they appear, ie k over k and p over p and continue working the cables as before, you will turn just after the cable (M.2 is 28 sts and you will work the 26 first stitches only). Happy knitting!
24.03.2023 - 08:15
David Flores skrifaði:
Right Edge piece question. The directions state - * work 2 rows over all sts, work 2 row only over outermost 26 sts repeat from * I'm unsure what this is asking me to do because the way it reads is not the way it is knitting. Thank you
22.03.2023 - 21:05DROPS Design svaraði:
Dear David, over the edge stitches you basically knit short rows. You knit 2 rows on every stitch, turn, 26 stitch, turn,26 stitch again, and then on all stitches again. This gives you one longer edge and a shorter. I hope this helps. Happy Crafting!
23.03.2023 - 00:14
David Flores skrifaði:
Right Edge piece question. The directions state - * work 2 rows over all sts, work 2 row only over outermost 26 sts repeat from * I'm unsure what this is asking me to do because the way it reads is not the way it is knitting. Thank you
22.03.2023 - 21:04DROPS Design svaraði:
Dear Mr Flores, you will now work short rows to shape shawl collar, ie the outermost stitches will be worked on every row but the stitches towards the shoulder will be left unworked on eery ridge, so that you repeat these 4 rows. Happy knitting!
23.03.2023 - 10:42
Filipa Oliveira skrifaði:
Bom dia. Vende linhas passion? Qual o valor? Envia por correio? Cumprimentos
05.11.2021 - 10:34DROPS Design svaraði:
Bom dia, Poderá encontrar os nossos fios nas nossas lojas , no link abaixo: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=28&cid=28 Obrigado!
05.11.2021 - 10:38
Phyllis Rhoades skrifaði:
I commend you on your beautiful patterns, however after all these years it seem like you could translate your patterns into English that was easily understood. It is so frustrating to get in the middle of a pattern and not be able to understand the directions because you have left out an important step,or that step is in the next paragraph or you simply don't explain it. I have been knitting for over 50 years and I must give up on you lovely patterns.
15.10.2021 - 23:28
Phyllis Rhoades skrifaði:
The diagrams do not print out.
04.10.2021 - 23:12
Dorothée skrifaði:
Sur la photo on voit des boutons, dans les explications il n'y a rien la dessus, est-ce une erreur? Merci
02.02.2021 - 08:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Dorothée, en fait il ne s'agit pas d'un bouton sur la photo mais d'une épingle, il n'y a effectivement pas de boutons prévus sur ce modèle, on le ferme soit avec une épingle, comme sur la photo, soit avec une broche, au choix. Bon tricot!
02.02.2021 - 10:42
Susi skrifaði:
Sollte nicht theoretisch nach Abschluss der verkürzten Reihen eine 90 Grad Kurve entstanden sein? Bei mir sind es nicht einmal 45 Grad geworden. Ich stricke mit Baumwolle, Nadelstärke 4,5. Garn Name vergessen, aber die Maschenprobe stimmt halbwegs.
23.12.2020 - 17:22DROPS Design svaraði:
Liebe Susi, ja ganz genau, dh genauso wie bei der Maßskizze sollte die verkürzten Reihen nach den 5 Wiederholungen aussehen (= d.h. nach 5 Mal 9-10-11-12-13-15 Krausrippe aussen). Viel Spaß beim stricken!
04.01.2021 - 07:30
Chocolate Passion#chocolatepassioncardigan |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alaska með hringlaga framstykki og með köðlum. Stærð S - XXXL
DROPS 134-55 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1, M.2 og M.3 – allar umf í mynstri eru sýndar frá réttu. Umf 1 í mynstri er prjónuð frá röngu. ÚRTAKA (á við um handveg): Fækkið lykkjum frá réttu innan við 3 l. Fækkið lykkjum Á EFTIR 3 l þannig: Prjónið 2 l sl saman. Fækki lykkjum Á UNDAN 3 l þannig: Prjónið 2 l snúnar sl saman. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðir eru stuttar umferðir til að ná fram hringlaga sniði á stykkinu. Einnig er snúið við á milli kaðla í mynstri, þá getur verið aðeins erfitt að lesa mynstur – passið uppá að það verði alltaf 5 umf á milli í hvert skipti með köðlum. Stuttar umferðir eru prjónaðir þannig: UMFERÐ 1 og 2: Prjónið 10 l í öllum stærðum, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 3 og 4: Prjónið 16 l í öllum stærðum, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 5 og 6: Prjónið 20 l í öllum stærðum, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 7 og 8: Prjónið 26 l í öllum stærðum, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 9 og 10: Prjónið 28-28-29-29-31-30 l, snúið við og prjónið til baka. UMFERÐ 11 og 12: Prjónið 31-31-32-32-34-33 l, snúið við og prjónið til baka. Haldið áfram að prjóna 3 l fleiri í hvert skipti áður en snúið er við, þar til prjónað hefur verið yfir allar l. Nú eru prjónað 18-20-22-24-26-30 umf í garðaprjóni í ytri kanti og 2 umf garðaprjón innst. Endurtakið frá umf 1 alls 5 sinnum. Bogalaga brúnin mælist nú ca 28-31-34-37-41-46 cm yst og 3 cm innst. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. BAKSTYKKI: Fitjið upp 68-74-80-88-98-108 l á prjóna nr 5 með Alaska. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 10-13-16-20-25-30 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 6 l br, prjónið 2 l sl í hverja af þeim 4 næstu l (= 8 l sl), 6 l br *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 10-13-16-20-25-30 l í garðaprjóni. Nú eru 80-86-92-100-110-120 l á prjóni. Prjónið nú (umf 1 = ranga) þannig: Prjónið 10-13-16-20-25-30 l í garðaprjóni, M.1A (= 60 l) og 10-13-16-20-25-30 l í garðaprjóni. Eftir M.1A haldið áfram með M.1B 2 sinnum á hæðina, þar á eftir M.1C til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 7 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við síðustu l – í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið útaukningu með 5 cm millibili alls 3 sinnum = 86-92-98-106-116-126 l. Þegar stykkið mælist 20 cm í öllum stærðum, fellið af 3-4-5-6-7-8 l í byrjun á næstu 2 umf fyrir handveg. Haldið áfram að fella af fyrir handveg í hverri umf frá réttu: 1 l 2-3-4-5-7-10 sinnum í hvorri hlið – SJÁ ÚRTAKA! Það eru nú 76-78-80-84-88-90 l eftir á prjóni. Þegar stykkið mælist 37-38-39-41-42-43 cm, prjónið 8 l yfir miðjan kaðal saman 2 og 2. Í næstu umf eru felldar af miðju 20-20-22-22-24-24 l fyrir hálsmáli = 26-27-27-29-30-31 l eftir á hvorri öxl. Prjónið 3 umf eins og áður, í næstu umf eru prjónaðar 8 l yfir kaðal saman 2 og 2 = 22-23-23-25-26-27 l. Fellið nú af allar l í næstu umf. Stykkið mælist ca 39-40-41-42-43-44 cm á hæðina. HÆGRA KANTSTYKKI/FRAMSTYKKI: Öll mál eru gerð í styttri hliðinni! Fitjið upp 34-37-41-44-49-54 l á prjóna nr 5 með Alaska. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 8 l sl, 2 l br. Prjónið 2 l sl í hverja af næstu 3 l (= 6 l sl), 2 l br, 2 l sl, prjónið 2 l br í hverja af 3 næstu l (= 6 l) 2 l sl, 12-15-19-22-27-32 l í garðaprjóni. Nú eru 40-43-47-50-55-60 l á prjóni. Haldið áfram svona: Prjónið 12-15-19-22-27-32 l í garðaprjóni og M.2 (= 28 l) – umf 1 = ranga. Þegar stykkið mælist 17-19-21-23-26-29 cm eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan – umf 1 er prjónuð frá réttu! Þegar allar stuttar umferðir hafa verið gerðar, setjið 1 prjónamerki. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram að prjóna yfir allar l eins og áður. Þegar stykkið mælist 7 cm byrjar útaukning í hlið eins og á bakstykki (þ.e.a.s. í styttri hlið). Eftir útaukningu eru 43-46-50-53-58-63 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 20 cm, fellið af fyrir hálsmáli í hlið eins og á bakstykki (fellið af á sömu hlið og aukið var út). Jafnframt þegar stykkið mælist 23 cm, byrjar útaukning fyrir kraga. Aukið er út um 1 l að innanverðu við M.2 með því að gera 1 uppslátt, í umf á eftir er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til þess að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 10-10-12-13-14-14 sinnum – allar útauknu l eru prjónaðar í garðaprjóni. Eftir alla úrtökur fyrir handveg og útaukningu fyrir kraga eru 48-49-53-55-58-59 l á prjóni. Þegar stykkið mælist ca 39-40-41-42-43-44 cm, passið uppá að næsta umf sé frá röngu, fellið af fyrstu 22-23-23-25-26-27 l í garðaprjóni fyrir öxl, prjónið út umf = 26-26-30-30-32-32 l eftir fyrir kraga. Prjónið nú þannig: * Prjónið 2 umf yfir allar l, 2 umf yfir einungis síðustu 18-18-20-20-26-26 l *, endurtakið frá *-* þar til kraginn mælist ca 7-7-7½-7½-8-8 cm innst (hann kemur þá til með að mælast tvöfaldur yst). Í næstu umf eru prjónaðar allar 6 l yfir báða kaðlana saman 2 og 2 = 20-20-24-24-26-26 l. Fellið nú af. VINSTRA KANTSTYKKI/FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægra kantstykki/framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. að umf 2 er prjónuð þannig: Prjónið 12-15-19-22-27-32 l í garðaprjóni, 2 l sl, prjónið 2 l br í hverja af 3 næstu l (= 6 l br), 2 l sl, 2 l br, prjónið 2 l sl í hverja af þeim 3 næstu l (= 6 l sl), 2 l br og 8 l sl. Það eru nú 40-43-47-50-55-60 l á prjóni. Haldið áfram (umf 1 = ranga) þannig: M.3 (= 28 l), 12-15-19-22-27-32 l í garðaprjóni. Prjónið nú á sama hátt og í hægri hlið, nema þegar prjóna á stuttar umferðir, prjónið umf 1 frá RÖNGU! Fellið af axlarlykkjur frá réttu svo að ekki þurfi að klippa frá til þess að prjóna kraga. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 42-42-44-44-46-48 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 5 með Alaska. Prjónið 10 cm í garðaprjóni. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 15 cm, aukið út um 1 l í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 4-3-3-2½-2-2 cm millibili alls 9-11-11-13-14-15 sinnum = 60-64-66-70-74-78 l. Þegar stykkið mælist 50-49-48-47-46-45 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna víðari handvegs og breiðari axla), fellið af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 3 l 1 sinni, 2 l 3 sinnum og 1 l 1-2-3-4-5-6 sinnum, fellið nú af 2 l í hvorri hlið þar til ermin mælist 57 cm, fellið nú af 3 l 1 sinni í hvorri hlið, fellið af þær l sem eftir eru. Stykkið mælist ca 58 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið uppfitjunarkantinn á kantstykki við miðju að aftan – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Saumið síðan kantinn við neðri kant á bakstykki. Saumið axlarsauma. Saumið hliðarsauma kant í kant. Saumið kragann saman við miðju að aftan og saumið hann við hálsmál. Saumið ermasauma innan við 1 kantlykkju – saumið þannig að rangan snúi út og saumið ermar í fram- og bakstykki. Peysan er lokuð með nál eða nælu. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #chocolatepassioncardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-55
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.