DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að prjóna hundapeysu

Hundum getur líka orðið kalt þegar kalt er úti, svo af hverju ekki að prjóna fallega peysu með köðlum fyrir besta vin þinn? Í þessum skref-fyrir-skref kennsluleiðbeiningum sýnum við þér hvernig á að prjóna hundapeysuna Lookout samkvæmt uppskriftinni DROPS 102-43, úr DROPS Karisma.

Fylgdu leiðbeiningunum og ef þú hefur einhverjar spurningar geturðu skrifað þær í dálkinn athugasemdir / spurningar og þá munum við aðstoða þig!

Hvað þarftu til að geta byrjað?

Stærð: Í þessum kennsluleiðbeiningum þá gerum við stærð XS og þú sérð að stærðin er merkt með breiðu letri í gegnum allar kennsluleiðbeiningarnar. Sjá allt mynstrið hér.

Stærð:
XS- S - M
Mál á hundi:
Yfirvídd: ca 28/32 – 40/44 – 48/52 cm
Lengd á baki: ca 24– 32 - 40 cm

Dæmi fyrir hundategundir: XS = Chihuahua, S = Bichon Frisé, M = Cocker Spaniel

Efni:
DROPS Karisma frá Garnstudio
100-150-200 g litur nr 21, milligrár

DROPS hringprjónar 4mm, 40 cm að lengd (eða sokkaprjóna fyrir minnstu stærðina XS) – eða þá stærð sem þarf til að fá prjónfestu með; 21 lykkjur x 28 umferðir í sléttprjóni = 10 x 10 cm.

DROPS sokkaprjónar og hringprjónar 3mm

Upplýsingar fyrir mynstur áður en við byrjum...

STROFF: * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*
Þegar við skrifum *-* í textanum, þá á að prjóna það sem stendur á milli stjarna og það á að endurtaka það eins oft og stendur í uppskrift.

ÚTAUKNING:
Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt.

MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu.

Mynsturteikning

Hér sérðu alla mynsturteikninguna sem er notuð í þessu mynstri. Þú verður að koma til baka og skoða mynsturteikninguna til að geta fylgt uppskriftinni að neðan.

= slétt frá réttu, brugðið frá röngu
= brugðið frá réttu, slétt frá röngu
= Kaðall: Setjið 1 lykkju á hjálparprjón aftan við stykkið, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið af hjálparprjóni
= Kaðall: Setjið 3 lykkjur á hjálparprjón framan við stykkið, 1 lykkja brugðið, 3 lykkjur slétt af hjálparprjóni
= Kaðall: Setjið 2 lykkjur á hjálparprjón aftan við stykkið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt af hjálparprjóni
= Kaðall: Setjið 3 lykkjur á hjálparprjón aftan við stykkið, 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur slétt af hjálparprjóni

Nú byrjum við að prjóna!

Fyrst aðeins meiri upplýsingar: Stykkið er prjónað í hring frá hálsmáli og niður, síðan skiptist stykkið fyrir framfætur, þaðan er prjónað fram og til baka yfir hluta á baki. Síðan er stykkið prjónað undir maga, stykkin eru sett saman og prjónað í hring. Lykkjur undir maga eru felldar af og fellt er af í hvorri hlið í nokkra cm. Endað er á að prjóna stroff í kringum peysuna að neðan og lykkjur eru prjónaðar upp í götum fyrir framfætur þar sem einnig er prjónað stroff.

1)
Fitjið upp 60-80-100 lykkjur á sokkaprjóna 3mm með litnum milligrár

2)
Prjónið stroff í 8-10-12 cm (= kragi sem brotinn er saman tvöfaldur)

3)
Skiptið yfir í stuttan hringprjón 4mm. Prjónið 1 umferð sléttprjón jafnframt því sem aukið er út 16-32-54 jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 76-112-154 lykkjur.

4)
Nú er mynstrið prjónað þannig:

Stærð XS: M.2 (4 lykkjur), 2 lykkjur brugðið, M.2 (4 lykkjur), (= fyrstu 10 lykkjur undir maga), 3 lykkjur brugðið, M.3 (14 lykkjur), M.2 (4 lykkjur), M.1 (24 lykkjur) (= mitt ofan á baki), M.2 (4 lykkjur), M.3 (14 lykkjur) og 3 lykkjur brugðið.

Stærð S: * M.2, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, M.2, * M.3, M.2 *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, M.1 (= mitt ofan á baki), * M.2, M.3 *, endurtakið frá *-* 2 sinnum.

Stærð M: * M.2, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, M.2, * M.3, M.2 *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, M.1 (= mitt ofan á baki), * M.2, M.3 *, endurtakið frá *-* 3 sinnum.

5)
Jafnframt þegar stykkið mælist 12 -16-20 cm (frá uppfitjunarkanti) skiptist stykkið við op fyrir framfætur þannig (reynið að skipta stykkinu þannig að kaðlarnir séu prjónaðir frá réttu): Setjið fyrstu 10-16-22 lykkjur á 1 þráð (= undir maga), snúið stykkinu og haldið áfram með mynstur fram og til baka, fellið af 1 lykkju í hvorri hlið í byrjun á næstu 2 umferðum = 64 -94-130 lykkjur (= bakstykki).

6)
Haldið áfram með mynstur fram og til baka yfir þessar lykkjur í 6 -8-10 cm (stykkið mælist alls 18 -24-30 cm ). Stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu og klippið frá.

7)
Setjið lykkjur á 1 þráð og setjið lykkjur af þræði undir maga til baka yfir á prjóninn.

8)
Fitjið upp 1 nýja lykkju í hvorri hlið = 12-18-24 lykkjur. Prjónið mynstur áfram fram og til baka með 1 lykkju brugðið í hvorri hlið.

9)
Þegar prjónaðir hafa verið 6-8-10 cm eru allar lykkjur settar inn á sama prjón = 76-112-154 lykkjur, stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu.

10)
Þegar stykkið mælist alls24-31-38 cm eru felldar af 12-20-28 lykkjur mitt undir maga.

11)
Nú er stykkið prjónað til loka fram og til baka – jafnframt er fellt af í hvorri hlið í annarri hverri umferð: 3 lykkjur 1 -1-1 sinni, 2 lykkjur 2-3-4 sinnum, 1 lykkja 2-3-4 sinnum, 2 lykkjur 2-3-4 sinnum og 3 lykkjur 1-1-1 sinni = 32-50-74 lykkjur aftur á prjóni.
Stykkið mælist nú ca 30-39-48 cm.

12)
Frágangur: Setjið þær lykkjur sem eftir eru á stuttan hringprjón 3, prjónið til viðbótar upp lykkjur í kringum affellingarkantinn þannig að það verða ca 84-108-140 lykkjur. Prjónið stroff í 2-3-4 cm, fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur.

13)
Fætur: Prjónið upp ca 36-44-52 lykkjur á sokkaprjóna 3 mm í kringum annað opið fyrir fót.

14)
Prjónið stroff í 2-3-4 cm, fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið í kringum hitt opið fyrir fót.

Tilbúið!

Nú er peysan tilbúin. Takk fyrir að fylgja kennsluleiðbeiningum okkar, við vonum að þú hafir haft gaman af og að við fáum að sjá myndir af peysunni þinni . Settu myndir á samfélagsmiðla og notaðu myllumerkið #dropsalong og #thelookoutdogsweater eða sendu okkur á drops gallery þá getum við deilt þeim!

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig meiri upplýsingar um mismunandi lykkjur eða aðferðir, þá er hér listi yfir kennslumyndbönd og kennsluleiðbeiningar sem geta komið að gagni:

Athugasemdir (52)

Country flag Susanne Verdich skrifaði:

Jeg syntes kun man tager masker af til 1 ben, hvadmed det andet?

20.12.2021 - 09:03

Country flag Elisabeth Birnkammer skrifaði:

Hallo, ich stricke den Pulli derzeit für eine ausgewachsene Dalmatiner Hündin als Überraschung und kann sie daher nicht abmessen. Ich habe die Maschenzahl für die Größe M genommen und bei den Längen in cm immer 4 cm zugegeben. Hat irgendwer zufällig den Pulli für einen größeren Hund wie zb Dalmatiner gestrickt und kann mir die Länge wo ich zb für den Bauch abketten (in der Anleitung 38 cm) soll und die Gesamtlänge (in der Anleitung 48 cm) schreiben! Vielen Dank, lg Elisabeth

05.12.2021 - 14:40

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Birnkammer, am besten können Sie andere Strickerinnen im DROPS Workshop mal fragen - Viel Spaß beim stricken!

06.12.2021 - 09:49

Country flag Jessica skrifaði:

Hallo, bei einer Maschenprobe von 21 M je 10cm komme ich bei Größe M doch bei 154 M auf rund 73 cm. Warum wird ein Umfang von 48/54 cm angegeben? Das wird doch mit 20 cm Differenz viel zu groß.

27.11.2021 - 20:37

DROPS Design svaraði:

Liebe Jessica, die 21 Maschen sind glatt rechts gestrickt, die 154 Maschen werden im Rippenmuster + Zöpfe gestrickt, deshalb braucht man mehr Maschen. Sollte Ihre Maschenprobe stimmen, dann sollte der Pullover am Ende die richtigen Maßen haben. Viel Spaß beim stricken!

29.11.2021 - 09:20

Country flag Ann-Cathrine Berggren skrifaði:

I minsta storleken xs står sist på första mönstervarvet p3 men ingen förklaring vad betyder det ? Mvh

13.11.2021 - 14:43

DROPS Design svaraði:

Hei Ann-Cathrine. Her er det nok litt engelsk tekst som har blitt glemt å bli oversatt (P3/purl 3 = 3am). Dette skal vi få ordnet asap. mvh DROPS Design

15.11.2021 - 08:09

Country flag Marcelle skrifaði:

Je voudrais tricoter le manteau sur deux broches plutôt que sur des broches simulacres Pouvez-vous m'expliquer comment adapter le motif afin de faire la transition ? Merci

06.11.2021 - 15:41

DROPS Design svaraði:

Bonjour Marcelle, cette leçon devrait pouvoir vous permettre d'adapter les explications pour 2 aiguilles, votre magasin saura vous aider - même par mail ou téléphone - pour toute assistance complémentaire. Bon tricot!

08.11.2021 - 08:25

Country flag Anne skrifaði:

M3 - M2 - M1 har ikke lige mange linjer i mønsteret. Når man strikker bliver M2 færdig først. Starter M2 så forfra selvom M3 eller M1 ikke er færdige eller er M 2 færdig?

18.08.2021 - 19:48

DROPS Design svaraði:

Hei Anne. Ja, det stemmer. God Fornøyelse videre :)

27.08.2021 - 07:02

Country flag Rune Tonstad skrifaði:

Hei. Hva mener dere med Størrelse S: * M.2, 2 vrang *, gjenta fra *-* 2 ganger, M.2, * M.3, M.2 *, gjenta fra *-* 2 ganger, M.1 (= midt oppå ryggen), * M.2, M.3 *, gjenta fra *-* 2 ganger.? Hva betyr * ..hva betyr *-*. Kan dere skrive helt ut så man forstår hvordan man skal strikke? Jeg er ferdig med trinn 1-3 og skal begynne på trinn 4 men den forklaringen er vanskelig å forstå. Kan dere forklare f.eks første runden maske for maske uten forkortelser, som ikke er selvforklarende.?

15.04.2021 - 12:06

DROPS Design svaraði:

Hei Rune. I begynnelsen av leksjonene står det: Forklaringer til oppskriften før vi starter (fet/stor skrift)... og under her står det: Når vi skriver *-* i teksten, så skal man strikke det som står mellom stjernene og det skal gjentas det antall ganger som står i oppskriften. Da skal det i f.eks str S strikkes slik: Strikk diagram M.2, strikk 2 vrang , strikk diagram M.2, strikk 2 vrang, strikk diagram M.2, strikk diagram M.3, strikk diagram M.2, strikk diagram M.3, strikk diagram M.2 , strikk diagram M.1 (= midt oppå ryggen), strikk diagram M.2, strikk diagram M.3 , strikk diagram M.2, strikk diagram M.3 . God Fornøyelse!

19.04.2021 - 08:21

Country flag Erin Hamalainen skrifaði:

Hello! I am really struggling!! I am knitting the XS. When I get to step 12, I have 32 stitches on the needle and 44 bound off stitches (that have been bound off over the last 16 or so rows in step 11). So I have a total of 32 + 44 = 76 stitches. How do I pick up 84 stitches from 76 stitches?????? As far as I know, I can't pick up more than 1 stitch per stitch - but I'd have to do that somehow in order to get 84 out of 76 stitches. I am puzzled!!!

11.03.2021 - 03:05

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Hamalainen, you can increase the number of stitches by picking up 1 stitch between 2 stitches evenly distributed so that you will get the correct number of sts - you need here 84 sts for the rib since the rib will tighten piece. You can also increase on first round after picking up, adjusting the number of sts evenly to 84 sts if it looks easier for you. Happy knitting!

11.03.2021 - 08:46

Country flag Judith Lord skrifaði:

On pattern #DROPS102-43 there are 76 stitches. In knitting the design it only comes out to 66 stitches. Am I suppose to repeat something??

08.03.2021 - 13:53

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Lord, see previous answer below where we explained how to work these 76 stitches, this should help you to work the desired size. Happy knitting!

09.03.2021 - 08:13

Country flag Judith Lord skrifaði:

The stitch count does not come out right to add up to 76 (xtra small size). Please help. Thank you.

08.03.2021 - 01:48

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Lord, work as follows in XS: M.2 (4 sts), P2 , M.2 (4 sts), P3, M.3 (14 sts), M.2 (4 sts), M.1 (24 sts), M.2 (4 sts), M.3 (14 sts) and P3 = 4+2+4+3+14+4+24+4+14+3= 76 sts. Happy knitting!

08.03.2021 - 10:54

Country flag Maggie skrifaði:

I am knitting size S. 112 stitches. First row of pattern I am 42 stitches short! The pattern as written takes 154 stitches to complete. Please advice.

07.03.2021 - 16:25

DROPS Design svaraði:

Dear Maggie, work the 112 sts as follows: * M.2 (= 4 sts), P2 *, repeat from *-* 2 times (=6 sts x 2 = 12 sts) , M.2 (= 4 sts), * M.3 (= 14 sts), M.2 (= 4 sts) *, repeat from *-* (= 14+4=18 sts) 2 times (= 18 sts x 2 = 36 sts), M.1 (= mid back = 24 sts ), * M.2, M.3 *, repeat from *-* (= 4+14= 18 sts) 2 times (= 36 sts) = 12+4+36+24+36=112 sts. Happy knitting!

08.03.2021 - 10:53

Country flag Ane Skrede skrifaði:

Hei dere ... nå fortjener min hund en genser :) Hvordan kan jeg endre oppskriften til en større rase? Jeg har lett etter opplysning på tipps-siden deres tidligere. Finnes det en formell eller råd ang. å øke størrelsene ? Takk for alle de fine oppskriftene.

12.02.2021 - 13:28

DROPS Design svaraði:

Hei Ane. Ja, alle fortjener en deilg varm genser i kulden. Vi har dessverre ikke oppskrifter til store hunder. Men om du ser på en hundeoppskrift vi har, så sjekk strikkefastheten (hvor mange masker på 10 cm) og ta mål på din egen hund, så kan du prøve å tegne/skrive en genser som vil passe din hund perfekt. mvh DROPS design

15.02.2021 - 08:55

Country flag Nicole Veilleux skrifaði:

Continuer maintenant en allers et retours – en même temps, rabattre de chaque côté tous les 2 rangs: 1 -1-1 fois 3 m, 2-3-4 fois 2 m, 2-3-4 fois 1 m, 2-3-4 fois 2 m et 1-1-1 fois 3 m = il reste 32-50-74 m. \r\nL\'ouvrage mesure environ 30-39-48 cm. Bonjour je ne comprends pas le 11 , je ne suis pas capable de lire le design \r\nJe ne sais pas se que veut dire2 rangs :1-1 1 fois 3m, 2-3 4 fois etc...je sais qu’il faut rabattre ...pas ca pable de détailler le patron...merci

09.02.2021 - 14:08

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Veilleux, si vous tricotez la 1ère taille, vous allez rabattre 3 mailles au début des 2 rangs suivants (= 1 x 3 m de chaque côté), puis 2 mailles au début des 4 rangs suivants (= 2 m de chaque côté), puis 1 m au début des 4 rangs suivants, puis 2 m au début des 4 rangs suivants et 3 m au début des 2 rangs suivants = il vous restera 32 mailles. Bon tricot!

10.02.2021 - 07:40

Country flag Nicole Veilleux skrifaði:

Bonjour Madame, je ne comprends pas l’étape 11...du tout..peut-être l’expliquer plus en détails...merci

08.02.2021 - 22:53

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Veilleux, maintenant que vous avez rabattu les mailles du ventre, vous tricotez en rangs (cf réponse précédente et vidéo si besoin) en rabattant au début de chaque rang de chaque côté pour former l'arrondi du manteau. En fonction de votre modèle et des explications, rabattez les mailles de chaque côté (sur l'endroit et sur l'envers) puis, dans ce modèle, nous relevons les mailles tout autour de cet arrondi + les mailles rabattues pour tricoter une bordure en côtes. Bon tricot!

09.02.2021 - 09:45

Country flag Nicole Veilleux skrifaði:

Moi c’est tourner l’ouvrage avec aiguilles circulaires que je ne comprends pas

08.02.2021 - 15:49

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Veilleux, pour tricoter en rangs avec une aiguille circulaire, tournez simplement votre ouvrage (comme pour des aiguilles droites) pour tricoter alternativement sur l'endroit et sur l'envers - cette vidéo montre comment tricoter du jersey en allers et retours sur aiguille circulaire. Bon tricot!

09.02.2021 - 09:43

Country flag Nicole Veilleux skrifaði:

Bonjour, moi je tricote le petit gilet sans torsade , je fais ordinaire mais je suis la description de votre gilet, je suis rendue ...j’ai mis mes 10 mailles sur un fil ...après vous dites tourner l’ouvrage et continuer à tricoter là je ne comprends pas , je ne sais quoi faire , car si je tourne mon travail le côté que je tricote fait à l’envers sur l’endroit de mon travail. ....merci de me répondre

08.02.2021 - 04:39

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Veilleux, Quand on met les mailles du ventre en attente, on continue d'abord le dos en allers et retours (à partir de l'image 6 ci-dessus) - puis, à la hauteur indiquée, on met en attente et on tricote alors les mailles du ventre (image 7) -puis on va reprendre toutes les mailles (image 9). N'hésitez pas à poser votre question sur le modèle concerné pour une aide plus précise. Bon tricot!

08.02.2021 - 12:04

Country flag Maggoo skrifaði:

Ich möchte gerne den Zopfhundepulli in M stricken - komme leider mit der Beschreibung für die Strickschrift nicht klar - bin eine erfahrene Strickerin - aber hierbei stehe ich auf dem Schlauch - es steht z.B. Größe M: * M.2, 2 Maschen links*, von ** 3 x arbeiten, M2, * M.3,M2* , von * * 3x arbeiten, M. 1 (= obere Rückenteil) etc. ich verstehe es einfach nicht - bitte schreibe es für mich verständlich auf - der Pullover ist soooo schön und ich möchte ihn gerne stricken.

04.02.2021 - 23:46

DROPS Design svaraði:

Liebe Maggoo, in M haben Sie 154 M. und so stricken Sie: *M.2 (= 4 M), 2 M li*, stricken Sie diese M noch 2 Mal (= 3 Mal insgesamt= über die ersten 18 Maschen), dann stricken Sie die 4 M von M.2, dann stricken Sie 3 Mal (M.3 (= 14 M), M.2 (= 4 M) 18 Maschen x 3 = 54 M ), M.1 (= 24 M ), (M.2 (= 4 Maschen), M3 (= 14 M)) x 3 (= diese 18 Maschen stricken Sie 3 Mal = 54 M), so haben Sie: 18+4+54+24+54=154 M. Hier lesen Sie mehr über Diagramme. Viel Spaß beim stricken!

05.02.2021 - 09:35

Country flag Susan Ann Aston skrifaði:

Hi there, I am struggling to find a dog jumper in crochet using just UK terminology. Can you please help?

30.01.2021 - 16:45

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Aston, we have currently no crochet patterns for dog jumper sorry. We do have some to knit but not to crochet.

01.02.2021 - 11:24

Country flag Suong skrifaði:

Guten Abend ich habe eine frage,da ich anfängerin bin wie stricke ich dann ohne Muster?meine Mäuschen brustumpfang 48cm!FG

17.01.2021 - 00:27

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Suong, hier finden Sie alle unsere Anleitungen für Hundepullover, sicher finden Sie ein Modell ohne Muster. Viel Spaß beim stricken!

19.01.2021 - 07:45

Country flag Katia skrifaði:

Salve io sarei interessata a questo modello di cappottino per cani...ma se volessi aggiungergli le zampe posteriori come devo fare... o se ci fosse un altro modello o una spiegazione di tutina a quattro zampe ai ferri per la mia cagnolina...grazie

15.01.2021 - 08:09

DROPS Design svaraði:

Buongiorno Katia, purtroppo al momento non abbiamo modelli che comprendano anche le zampe posteriori, ma tenga d'occhio il sito: nelle prossime settimane ne verranno pubblicati altri! Buon lavoro!

15.01.2021 - 09:54

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.