DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að prjóna hundapeysu

Hundum getur líka orðið kalt þegar kalt er úti, svo af hverju ekki að prjóna fallega peysu með köðlum fyrir besta vin þinn? Í þessum skref-fyrir-skref kennsluleiðbeiningum sýnum við þér hvernig á að prjóna hundapeysuna Lookout samkvæmt uppskriftinni DROPS 102-43, úr DROPS Karisma.

Fylgdu leiðbeiningunum og ef þú hefur einhverjar spurningar geturðu skrifað þær í dálkinn athugasemdir / spurningar og þá munum við aðstoða þig!

Hvað þarftu til að geta byrjað?

Stærð: Í þessum kennsluleiðbeiningum þá gerum við stærð XS og þú sérð að stærðin er merkt með breiðu letri í gegnum allar kennsluleiðbeiningarnar. Sjá allt mynstrið hér.

Stærð:
XS- S - M
Mál á hundi:
Yfirvídd: ca 28/32 – 40/44 – 48/52 cm
Lengd á baki: ca 24– 32 - 40 cm

Dæmi fyrir hundategundir: XS = Chihuahua, S = Bichon Frisé, M = Cocker Spaniel

Efni:
DROPS Karisma frá Garnstudio
100-150-200 g litur nr 21, milligrár

DROPS hringprjónar 4mm, 40 cm að lengd (eða sokkaprjóna fyrir minnstu stærðina XS) – eða þá stærð sem þarf til að fá prjónfestu með; 21 lykkjur x 28 umferðir í sléttprjóni = 10 x 10 cm.

DROPS sokkaprjónar og hringprjónar 3mm

Upplýsingar fyrir mynstur áður en við byrjum...

STROFF: * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*
Þegar við skrifum *-* í textanum, þá á að prjóna það sem stendur á milli stjarna og það á að endurtaka það eins oft og stendur í uppskrift.

ÚTAUKNING:
Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt.

MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu.

Mynsturteikning

Hér sérðu alla mynsturteikninguna sem er notuð í þessu mynstri. Þú verður að koma til baka og skoða mynsturteikninguna til að geta fylgt uppskriftinni að neðan.

= slétt frá réttu, brugðið frá röngu
= brugðið frá réttu, slétt frá röngu
= Kaðall: Setjið 1 lykkju á hjálparprjón aftan við stykkið, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið af hjálparprjóni
= Kaðall: Setjið 3 lykkjur á hjálparprjón framan við stykkið, 1 lykkja brugðið, 3 lykkjur slétt af hjálparprjóni
= Kaðall: Setjið 2 lykkjur á hjálparprjón aftan við stykkið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt af hjálparprjóni
= Kaðall: Setjið 3 lykkjur á hjálparprjón aftan við stykkið, 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur slétt af hjálparprjóni

Nú byrjum við að prjóna!

Fyrst aðeins meiri upplýsingar: Stykkið er prjónað í hring frá hálsmáli og niður, síðan skiptist stykkið fyrir framfætur, þaðan er prjónað fram og til baka yfir hluta á baki. Síðan er stykkið prjónað undir maga, stykkin eru sett saman og prjónað í hring. Lykkjur undir maga eru felldar af og fellt er af í hvorri hlið í nokkra cm. Endað er á að prjóna stroff í kringum peysuna að neðan og lykkjur eru prjónaðar upp í götum fyrir framfætur þar sem einnig er prjónað stroff.

1)
Fitjið upp 60-80-100 lykkjur á sokkaprjóna 3mm með litnum milligrár

2)
Prjónið stroff í 8-10-12 cm (= kragi sem brotinn er saman tvöfaldur)

3)
Skiptið yfir í stuttan hringprjón 4mm. Prjónið 1 umferð sléttprjón jafnframt því sem aukið er út 16-32-54 jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 76-112-154 lykkjur.

4)
Nú er mynstrið prjónað þannig:

Stærð XS: M.2 (4 lykkjur), 2 lykkjur brugðið, M.2 (4 lykkjur), (= fyrstu 10 lykkjur undir maga), 3 lykkjur brugðið, M.3 (14 lykkjur), M.2 (4 lykkjur), M.1 (24 lykkjur) (= mitt ofan á baki), M.2 (4 lykkjur), M.3 (14 lykkjur) og 3 lykkjur brugðið.

Stærð S: * M.2, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, M.2, * M.3, M.2 *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, M.1 (= mitt ofan á baki), * M.2, M.3 *, endurtakið frá *-* 2 sinnum.

Stærð M: * M.2, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, M.2, * M.3, M.2 *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, M.1 (= mitt ofan á baki), * M.2, M.3 *, endurtakið frá *-* 3 sinnum.

5)
Jafnframt þegar stykkið mælist 12 -16-20 cm (frá uppfitjunarkanti) skiptist stykkið við op fyrir framfætur þannig (reynið að skipta stykkinu þannig að kaðlarnir séu prjónaðir frá réttu): Setjið fyrstu 10-16-22 lykkjur á 1 þráð (= undir maga), snúið stykkinu og haldið áfram með mynstur fram og til baka, fellið af 1 lykkju í hvorri hlið í byrjun á næstu 2 umferðum = 64 -94-130 lykkjur (= bakstykki).

6)
Haldið áfram með mynstur fram og til baka yfir þessar lykkjur í 6 -8-10 cm (stykkið mælist alls 18 -24-30 cm ). Stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu og klippið frá.

7)
Setjið lykkjur á 1 þráð og setjið lykkjur af þræði undir maga til baka yfir á prjóninn.

8)
Fitjið upp 1 nýja lykkju í hvorri hlið = 12-18-24 lykkjur. Prjónið mynstur áfram fram og til baka með 1 lykkju brugðið í hvorri hlið.

9)
Þegar prjónaðir hafa verið 6-8-10 cm eru allar lykkjur settar inn á sama prjón = 76-112-154 lykkjur, stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu.

10)
Þegar stykkið mælist alls24-31-38 cm eru felldar af 12-20-28 lykkjur mitt undir maga.

11)
Nú er stykkið prjónað til loka fram og til baka – jafnframt er fellt af í hvorri hlið í annarri hverri umferð: 3 lykkjur 1 -1-1 sinni, 2 lykkjur 2-3-4 sinnum, 1 lykkja 2-3-4 sinnum, 2 lykkjur 2-3-4 sinnum og 3 lykkjur 1-1-1 sinni = 32-50-74 lykkjur aftur á prjóni.
Stykkið mælist nú ca 30-39-48 cm.

12)
Frágangur: Setjið þær lykkjur sem eftir eru á stuttan hringprjón 3, prjónið til viðbótar upp lykkjur í kringum affellingarkantinn þannig að það verða ca 84-108-140 lykkjur. Prjónið stroff í 2-3-4 cm, fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur.

13)
Fætur: Prjónið upp ca 36-44-52 lykkjur á sokkaprjóna 3 mm í kringum annað opið fyrir fót.

14)
Prjónið stroff í 2-3-4 cm, fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið í kringum hitt opið fyrir fót.

Tilbúið!

Nú er peysan tilbúin. Takk fyrir að fylgja kennsluleiðbeiningum okkar, við vonum að þú hafir haft gaman af og að við fáum að sjá myndir af peysunni þinni . Settu myndir á samfélagsmiðla og notaðu myllumerkið #dropsalong og #thelookoutdogsweater eða sendu okkur á drops gallery þá getum við deilt þeim!

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig meiri upplýsingar um mismunandi lykkjur eða aðferðir, þá er hér listi yfir kennslumyndbönd og kennsluleiðbeiningar sem geta komið að gagni:

Athugasemdir (52)

Country flag ROSANNA skrifaði:

VOLEVO SAPERE SE IL DIAGRAMMA E' SOLO LAVORATO A DRITTO

12.02.2025 - 16:40

DROPS Design svaraði:

Buonasera Rosanna, i diagrammi mostrano sia i ferri dal diritto che quelli dal rovescio del lavoro. Buon lavoro!

18.02.2025 - 22:56

Country flag Monica Grødum skrifaði:

Størrelse M: * M.2, 2 vrang *, gjenta fra *-* 3 ganger, betyr dette tre omganger, eller skal jeg ta linje 1 i diagrammet sammen med en rett og en vrang tre ganger etter hverandre, deretter ta linje 2 osv? Nybegynner :)

07.01.2025 - 12:56

DROPS Design svaraði:

Hei Monica. På samme linje (samme pinne) strikker du M.2, 2 vrang 3 ganger. Så under bilde 4 der det står: Størrelse M: * M.2, 2 vrang *, gjenta fra *-* 3 ganger, M.2, * M.3, M.2 *, gjenta fra *-* 3 ganger, M.1 (= midt oppå ryggen), * M.2, M.3 *, gjenta fra *-* 3 ganger, skal du strikke slik (skrevet uten * /gjenta) på en og samme omgang: Strikk diagram M.2 + 2 vrang + M.2 + 2 vrang + M.2 + 2 vrang + M.2 + M.3 + M.2 + M.3 + M.2 + M.3 + M.2 + M.1 (= midt oppå ryggen) + M.2 + M.3 + M.2 + M.3 + M.2 + M.3. mvh DROPS Design

13.01.2025 - 07:27

Country flag Sandra Colagiacomo skrifaði:

Are there written instructions for the cable mist hat instead of the graph? Chart A.1 doesn’t work for me. Each cable requires 6 stitches, but only 2 stitches are used on the chart. :(

22.06.2024 - 17:44

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Colagiacomo, do you mean this pattern.? The lace pattern in A.1 will be worked almost as shown in this video (the middle stitches there, not the one on each side); ie there is no real cable in A.1 only stitches that are displaced thanks to decreases and yarn overs. Happy knitting!

26.06.2024 - 08:09

Country flag Sandra Colagiacomo skrifaði:

Are there written instructions for the cable mist hat rather than a graph? I cannot make the graph for A.1 work over 30 stitches, as 6 stitches are required for each cable, but only 2 stitches are represented on the graph. :(

22.06.2024 - 17:40

DROPS Design svaraði:

Dear Sandra, the only version of the pattern is the one you can see online. In the hat we don't have a "true cable", like in A.4; we have a displacement of the stitches, which gives us a result similar to a cable. These displacements are directed by the decreases and yarn overs represented in A.1. As you continue working A.1 you will see the pattern take shape. Happy knitting!

23.06.2024 - 18:21

Country flag GISELE DUBOIS skrifaði:

Comment tricote t on en aller retour pour les torsades ?

07.02.2024 - 18:37

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Dubois, dans cette vidéo nous montrons comment tricoter des torsades en allers et retours. Lors de la division de l'ouvrage, veillez à ce que les torsades soient toujours sur l'endroit quand vous continuez, si ce n'est pas le cas, coupez le fil et reprenez du bon côté. Bon tricot!

08.02.2024 - 16:14

Country flag Sabine Rogalski skrifaði:

Hallo. Ich stricke Größe S und komme bei Punkt 5 nicht weiter. Ich habe 16 Maschen stillgelegt. Aber wie soll ich von 112 Maschen auf 94 Maschen kommen, wenn ich nur in den nächsten 2 Reihen je 1 Masche abnehmen soll? Freue mich auf eine Antwort. Liebe Grüße Sabine

24.01.2024 - 17:33

Country flag Sabine Rogalski skrifaði:

Hallo. Ich stricke Größe S und komme bei Punkt 5 nicht weiter. Ich habe 16 Maschen stillgelegt. Aber wie soll ich von 112 Maschen auf 94 Maschen kommen, wenn ich nur in den nächsten 2 Reihen je 1 Masche abnehmen soll? Freue mich auf eine Antwort. Liebe Grüße Sabine

24.01.2024 - 17:33

DROPS Design svaraði:

Liebe Sabine, so stricken Sie die 1. Reihe: 16 Maschen stricken und stilllegen, 1 Masche abketten, bis zur Ende der Reihe stricken, wenden, 1 Masche abketten = 94 M sind noch übrig (2 M abgekettet + 16 M stillgelegt + 94 M auf der Nadel =112 Maschen. Viel Spaß beim stricken!

30.01.2024 - 08:49

Country flag Tascha Andersen skrifaði:

Hej.. Hvornår starter man på snoningerne ?? Er det efter man har taget de 16 masker ud (str. XS) =76 ?? Fordi hvis jeg bare strikker videre oplever jeg bare at det bliver rib linjer.. Hilsen Tascha

17.01.2024 - 14:02

DROPS Design svaraði:

Hei Tascha. Når du har strikket vrangbord og minsket med 16 masker, skal du strikke etter diagram M.1, M.2 og M.3 + vrangmasker som beskrevet i oppskriften. I M.2 og M.3 starter du med fletter på 2. pinne, og når du kommer til 4. pinne, starter flettene i M.1 også. Se gjerne pkt 4 og 5 på Steb-by-Step Leksjonen vi har laget til denne oppskriften. mvh DROPS Design

18.01.2024 - 12:56

Country flag MELISSA V COFFMAN skrifaði:

Regarding "Assembly: Put the remaining sts on a small circular needle size 3mm = US 2,5 and pick up sts around the binding off edge to a total of approx 84-108-140 sts." Does the "total" (in my case 140 sts) include the sts left on the needle (in my case 74) so I pick up 66 sts? Or should I pick up 140 sts for a total of 214 sts. Thanks for your help!

07.12.2023 - 21:43

DROPS Design svaraði:

Dear Melissa, the total number of stitches in the needle should be 140 stitches so, the picked up sts and the sts already in the needle should add up to 140 sts. Happy knitting!

10.12.2023 - 18:13

Country flag Carmela Morrone skrifaði:

Vorrei domandare se c'è qualcuna bravissima signora se mi potesse fare un capottino per il mio cagnolino sempre pagando per favore Grazie mille

28.11.2023 - 12:03

DROPS Design svaraði:

Buonasera Carmela, può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia che sicuramente potrà consigliarle dei nominativi di magliaie. Buon lavoro!

30.11.2023 - 22:58

Country flag Anita Brevold skrifaði:

Kan man lage genseren større ?Og hvor mange masker må man da legge opp?

12.11.2023 - 18:58

DROPS Design svaraði:

Hei Anita. Man kan fint lage genseren større, men vi har bare oppskrift opp til str M . Men ta mål av din hund og prøv å regne ut maskeantallet ut fra den oppgitte strikkefastheten på hva du trenger. mvh DROPS Design

13.11.2023 - 07:29

Country flag Gemma skrifaði:

Благодарю покорно ! Навещайте и конечно на собственный блог :D Цена панорамного балкона

09.03.2023 - 14:36

Country flag Caisa skrifaði:

Hur avmaskar jag 2m 2-3-4 ggr, 1m 2-3-4 ggr?

16.02.2023 - 16:31

DROPS Design svaraði:

Hei Caisa. Det kommer an på hvilken str. du strikker. I str. XS skal du felle 2 masker 2 ganger og 1 maske 2 ganger. I str. S skal du felle 2 masker 3 ganger og 1 maske 3 ganger, og i str. M skal du felle 2 masker 4 ganger og 1 maske 4 ganger. Usikker på hvordan lese en DROPS oppskrift? Klikk på: Tips & Hjälp - Läs ett mönster - Hur man följer ett DROPS mönster. Da ser du hvordan en DROPS oppskrift er bygd opp og det blir forhåpentligvis lettere å skjønne en oppskrift. Lykke til, mvh DROPS Design

27.02.2023 - 07:27

Country flag Angela skrifaði:

Buongiorno, dovrei fare un maglione per un cane con collo 41, torace 72, lunghezza 60, come mi regolo con le maglie? Grazie in anticipo per la risposta. Buona giornata

04.11.2022 - 14:43

DROPS Design svaraði:

Buonasera, qui sul nostro sito può trovare migliaia di modelli gratuiti tra cui scegliere: in ogni modello trova lo schema delle misure per scegliere la taglia. Buon lavoro!

05.11.2022 - 10:26

Country flag May Britt skrifaði:

Denne ser perfekt ut til tisper, finnes det et mønster spesielt for hannhunder som må ha kortere del under magen for å hindre at de tisser på genseren? Og er det er en måte å endre på, når hunden må ha S foran, men M/L i rygglengde?

16.10.2022 - 00:53

DROPS Design svaraði:

Hei May Britt. Vi har kun felles oppskrifter for hanhund og tisper. Om du strikker denne modellen (102-43), kan du når du holder på med pkt 10, måle på din hund og se hvor lang du vil ha magestykket. Deretter følg oppskriften fra pkt 11. Husk å ta med i beregningen at det kommer en vrangbordskant etter at du har felt av under mange. mvh DROPS Design

17.10.2022 - 08:38

Country flag Hlgschmt skrifaði:

Guten Tag, erstmal vielen Dank für die Anleitung. Könnten sie mir das, "Dann die Arbeit in Hin- und Rück-Reihen weiterstricken – gleichzeitig beidseitig, d.h. am Anfang jeder Reihe, wie folgt abketten: 3 Maschen 1 -1-1 x, 2 Maschen 2-3-4 x, 1 Masche 2-3-4 x, 2 Maschen 2-3-4 x und 3 Maschen 1-1-1 x = 32-50-74 Maschen übrig. " genauer erklären? Was bedeutet 3 Machen 1-1-1 x z.B.

14.10.2022 - 14:07

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Hlgschmt, am anfang jeder der nächsten 2 Reihen ketten Sie 3 Maschen ab (= 3 M 1 x auf beide Seite), dann am Anfang der nächsten 4-6-8 Reihen ketten Sie 2 Maschen ab (= 2-3-4 M beidseitig), am Anfang der nächsten 4-6-8 Reihen ketten Sie 1 Masche ab (2-3-4 M beidseitig) und am Anfang der nächsten 2 Reihen ketten Sie 3 Maschen ab (3 M beidseitig). 1-1-1 x gilt hier für 1 Mal in jede Größe. Viel Spaß beim stricken!

14.10.2022 - 16:21

Country flag Jonna skrifaði:

Hej! Vid steg 5, hur "delar jag så att jag ser till så att jag stickar flätorna från rätsidan"? Är det beroende på vart i mönstret jag är eller något annat? Om jag gör som i videon som visar hur jag ska dela börjar jag ju sticka från avigan efter delningen för frambenen, så vad är det som ska ske från rätsidan? Tack på förhand!

12.10.2022 - 22:32

DROPS Design svaraði:

Hei Jonna. Om du passer på at når du deler og skal begynne å strikke frem og tilbake, at vrangpinne strikkes der det kun strikkes rett og vrangmasker fra diagrammet . Slik at når du skal strikke flettemønster, blir dette strikket fra retten. I f.eks M.1 strikkes pinne 1-3-5-7-11 osv fra vrangen, mens pinne 2-4-6-8 osv fra retten. mvh DROPS Design

17.10.2022 - 07:52

Country flag Virginia Swain skrifaði:

Hello, apologies if this is obvious, I am quite a novice but really want to knit a sweater for my dog. Can I knit this using only circular (magic loop) needles? I do not have any double pointed needles. Or could you point me to a pattern where I can use magic loop and/or normal needles? Thank you.

09.01.2022 - 13:55

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Swain, this video shows how to knit with the magic loop technique and should be able to help you. Happy knitting!

10.01.2022 - 09:48

Country flag Birgit skrifaði:

Kan man ikke indsætte billed

29.12.2021 - 21:06

Country flag Camilla skrifaði:

Punkt 5 - vend arbejdet og fortsæt mønster frem og tilbage. Skal man så strikke det modsatte - altså ret når det er vrangtegn? Og skal man starte ved M1 når man strikker baglæns?

24.12.2021 - 13:32

DROPS Design svaraði:

Hei Camilla. Ja, se på diagramforklaringsteksten. Der står det: rett fra retten, vrang fra vrangen og vrang fra retten, rett fra vrangen. Fra retten strikker du M.1 fra høyre mot venstre og fra vrangen strikker du M.1 fra venstre mot høyre. mvh DROPS Design

04.01.2022 - 09:03

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.