DROPS Super Sale - 30% AFSLÁTTUR á 4 tegundum af ullargarni!

Vísbending #1 - Svona byrjum við!

DROPS-Along Spring Lane

Fyrsta vísbendingin í þessu Crochet-Along verkefni samanstendur af mynsturteikningu, texta og myndum sem leiða þig áfram, skref fyrir skref. Ef þig langar til að byrja og sleppa við myndirnar, þá finnur þú mynsturteikninguna í heild sinni og kennslumyndböndin neðst á síðunni!

Nú skulum við byrja!

Litir

Í þessu fyrsta þrepi (A.1) notum við eftirfarandi litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1. UMFERÐ: 01 hvítur
2.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
3.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár
4.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
5.UMFERÐ: 16 fjólublár

HEKLLEIÐBEININGAR:
Það sem stendur á milli tveggja * á að endurtaka í hvert skipti þar sem stendur frá *-* í uppskrift.
Rauðu táknin í mynsturteikningu eru útskýrð í texta yfir myndum.

UPPFITJUN:
Heklið 4 loftlykkjur með litnum hvítur, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.

1. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull).

Heklið * 1 loftlykkju, 1 stuðul um loftlykkjuhringinn *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 1 loftlykkja = 12 stuðlar um loftlykkjuhringinn.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að neðan, skiptið yfir í litinn ljós þveginn og klippið frá þráðinn í litnum hvítur.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta keðjulykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

2. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur.

Heklið * 2 stuðla um næstu loftlykkju, 1 stuðul í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 2 stuðlar um síðustu loftlykkju.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í litinn ljós gallabuxnablár og klippið þráðinn með litnum ljós þveginn frá.

3.UMFERÐ:
Heklið 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í lokin í gegnum báða tvíbrugðu stuðlana, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið þráðinn í lokin í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur.

Heklið * 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum þráðinn í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls.

Endið með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í litinn ljós fjólublár og klippið frá þráðinn í litnum ljós gallabuxnablár.

4. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið 6 fastalykkjur um hvern loftlykkjuboga umferðina hringinn (= 72 fastalykkjur).

Endið með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju frá byrjun umferðar. Skiptið yfir í litinn fjólublár, lesið LITASKIPTI að ofan, ekki klippa frá þráðinn í litnum ljós fjólublár.

5.UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið * 1 fastalykkju í hverja af næstu 6 lykkjum, 1 hálfur stuðull um toppinn á tvíbrugðnastuðlahópnum frá 3. umferð *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn (= 12 sinnum).

Endið með 1 keðjulykkju í loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan. Skiptið yfir í litinn hvítur og klippið frá þráðinn í litnum fjólublár. 72 fastalykkjur og 12 hálfir stuðlar.

Geymið stykkið og gerið annað stykki með nýrri litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1.UMFERÐ: 01 hvitur
2.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
3.UMFERÐ: 16 fjólublár
4.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
5.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár

Tilbúið!

Svona líta báðar litasamsetningarnar út með mynsturteikningu A.1 ásamt umferð 5.

Niðurstaða vísbendingar#1 eru 2 stk hringir þar sem hvor þeirra mælist 14,5 cm að þvermáli.

Notar þú aðra litasamsetningu en þá sem við notum hér?
Merktu þá hjá þér hvaða litanúmer þú setur í staðin áður en þú byrjar, þú getur fundið yfirlit yfir litanúmerinhér.

Öll mynsturteikningin fyrir vísbendingu 1

= 4 loftlykkjur, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.
= loftlykkja
= keðjulykkja í /um lykkju
= fastalykkja um loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= stuðull um loftlykkju/loftlykkjuhringinn
= stuðull í lykkju
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN Í BYRJUN UMFERÐAR: 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum þráðinn í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN: Heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í gegn í lokin á þessum tveimur tvíbrugðnu stuðlum, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum þráðinn í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni
= 5 loftlykkjur
= Heklið 1 hálfan stuðul um toppinn á tvíbrugðna-stuðlahópnum frá 3. umferð.

Athugasemdir (146)

Country flag Silvia Riera Montelegrino wrote:

MUY CHULO CUANTOS DIAGRAMAS HAY QUE HACER

02.03.2017 - 12:05

DROPS Design answered:

Hola Silvia. Al final de esta pista tendrás sólo 2, como muestra la última foto. No te preocupes, ya vendrá mucho más trabajo más adelante ;)

02.03.2017 - 12:09

Country flag Montse wrote:

Buenos días, Mi pregunta es referente a los colores. Las que hemos optado por la parís, la equivalencia al utilizar el orden en los colores es igual que en la you8? Es decir: you 8 parís 01 01 05 23 06 24 16 58 17 59 15 41 Gracias,

02.03.2017 - 12:04

DROPS Design answered:

Hola Montse. Si usaste los colores de Paris recomendados en la alternativa, puedes remplazarlos asi: DLY8 01 = Paris 16 / DLY8 05 = Paris 23, etc.

02.03.2017 - 12:13

Country flag Linda Elling wrote:

Hvor mange skal der laves ?

02.03.2017 - 11:54

DROPS Design answered:

Hej Linda, Du laver 1 af hver farvekombination ifølge første ledetråd. Resultatet bliver som sidste billede i ledetråden. God fornøjelse!

02.03.2017 - 12:00

Country flag Anne Elin Haugen wrote:

Er det mulig å få en liten anelse om når hintene kommer .

02.03.2017 - 11:53

DROPS Design answered:

Hej Anne, der kommer en ny hint hver uge, vi kan ikke love hvilken dag den kommer. Rigtig god fornøjelse!

02.03.2017 - 12:20

Country flag Cindy Marie Vorkinn wrote:

Hvilken kombinasjon er det med fargepakke 2? Og hvor mange av hver?

02.03.2017 - 11:40

DROPS Design answered:

Hej Cindy Marie, Du bestemmer selv din farvekombination. Hvis du har valgt nogle andre farver, så skifter du den hvide ud med den farve du har 400 g af og den lyseblå skifter du ud med den du har 200 g af og så videre, hvis du gør det på denne måde, så ved du at farverne bliver fordelt på samme måde som vores forslag! God fornøjelse!

02.03.2017 - 12:07

Country flag Mette Skarving wrote:

Hvordan skal farve kombinationerne være når jeg har købt garnpakke nr 3 altså den med mint, tyrkisk lyserød osv? For der er ingen af farverne der passer til instrukserne.

02.03.2017 - 11:25

DROPS Design answered:

Du bestemmer selv din farvekombination. Her er vores farver: 400 g farve 01 hvid 200 g farve 05 lyseblå 150 g farve 06 lys jeansblå 150 g farve 16 syren 100 g farve 17 lys syren 100 g farve 15 lyng Hvis du har valgt nogle andre farver, så skifter du den hvide ud med den farve du har 400 g af og den lyseblå skifter du ud med den du har købt 200 g af og så videre. Hvis du gør det på denne måde så ved du at farverne bliver fordelt på samme måde som vores forslag!

02.03.2017 - 12:11

Country flag Lucy wrote:

How much of these diagrams should I create for the blanket?

02.03.2017 - 11:19

DROPS Design answered:

Dear Lucy, you have to work 2 times the diagram, 1 time in each of the colours, as shown at the bottom of clue. Happy crocheting!

02.03.2017 - 14:55

Country flag Helena wrote:

Jättefint men vilken förgrening blir det om man valt de andra garnpaketen?

02.03.2017 - 11:12

DROPS Design answered:

Hej. Du bestämmer själv din färgkombination. Har du valt andra färger så byter du ut den vita mot den färg du har 400 g av, den ljusblå byter du mot den färgen du har 200 g av osv. Gör du på detta sätt så vet du att färgerna blir fördelade på samma sätt som i vårat förslag. Lycka till!

02.03.2017 - 12:31

Country flag Cristina wrote:

È la mia prima volta, spiegato benissimo e la combinazione di colori è super! Posso sapere quante mattonelle dobbiamo fare per ogni combinazione di colore?

02.03.2017 - 11:12

DROPS Design answered:

Buongiorno Cristina. Per questo primo indizio deve fare 1 mattonella per ogni combinazione di colori (quindi due in tutto). Buon lavoro!

02.03.2017 - 12:07

Country flag Kate Hansen wrote:

Hvor ses svarene henne ?

02.03.2017 - 11:11

DROPS Design answered:

Hej Kate, Svarene kommer her under hvert spørgsmål :)

02.03.2017 - 12:12

Country flag Marianne Rosqvist wrote:

Når man nu har den mint farvekombination, hvordan finder man så ud af, hvilke farver man skal bruge?

02.03.2017 - 11:05

DROPS Design answered:

Hej Marianne, Du bestemmer selv din farvekombination. Her er vores farver: 400 g farve 01 hvid 200 g farve 05 lyseblå 150 g farve 06 lys jeansblå 150 g farve 16 syren 100 g farve 17 lys syren 100 g farve 15 lyng Hvis du har valgt nogle andre farver, så skifter du den hvide ud med den farve du har 400 g af og den lyseblå skifter du ud med den du har købt 200 g af og så videre. Hvis du gør det på denne måde så ved du at farverne bliver fordelt på samme måde som vores forslag!

02.03.2017 - 12:13

Country flag Dorte wrote:

Hej. Hvor mange skal jeg lave af denne? synes ikke der fremgår :-) Hilsen Dorte

02.03.2017 - 11:05

DROPS Design answered:

Hej Dorte, Du skal lave en af hver af de to farvekombinationer vi viser i ledetråden. God fornøjelse!

02.03.2017 - 12:16

Country flag Beatrice wrote:

Vielen Dank - bin schon ganz gespannt und freue mich!!!!

02.03.2017 - 10:59

Country flag Malika wrote:

Looks beautiful. Please advise what the measurement of the completed flower is. Thanks.

02.03.2017 - 10:56

DROPS Design answered:

Hi Malika, The final result of clue #1 is then 2 circles of approx. 14,5 cm in diameter each.

02.03.2017 - 13:31

Country flag Majo wrote:

Me encanta!! Combinación, diagrama y la forma de explicarlo todo. ¿Cuantos diagramas tenemos que hacer con cada combinación de colores?

02.03.2017 - 10:56

DROPS Design answered:

Hola Majo. Con la primera pista hay que hacer un total de 2 círculos de aprox 14,5 cm de diámetro cada uno.

04.03.2017 - 11:48

Country flag Charlotte Røgen wrote:

Skal der kun laves en

02.03.2017 - 10:55

DROPS Design answered:

Hej Charlotte, Du laver en af hver af de to farvekombinationer vi forklarer i første ledetråd. Rigtig god fornøjelse!

02.03.2017 - 12:23

Country flag Marie French Touch wrote:

Pourquoi ne pas montrer le tour en blanc sur le diagramme et les photos?on en fait deux seulement?

02.03.2017 - 10:54

Country flag Britta Pedersen wrote:

Kan det ikke lad sig gøre at når man printer opskriften man ikke får alle kommentar med ?

02.03.2017 - 10:53

DROPS Design answered:

Hej Britta, jo der kommer en printervenlig version en af de nærmeste dage - god fornøjelse!

02.03.2017 - 12:18

Country flag Sannelaura wrote:

Hvis man vil lave tæppet større, kan man så lave flere af disse blomstercirkler? Jeg mener, at på det sidste tæppe kunne man f.eks. bare have lavet nogle flere firkanter og sat sammen inden man begyndte på kanterne. Kan det også lade sig gøre her? Kan I evt, sige hvor mange blomstercirkler man skal lave for at få eks. 180 x 115 cm? På forhånd tusind tak. OG jeg glæder mig heeeeelt vildt:)

02.03.2017 - 10:48

DROPS Design answered:

Hej Sannelaura, Ja du kan lave tæppet større, men det er for tidligt at afsløre for meget, så vent til du har flere ledetråde med at vælge hvilke du vil lave flere af. God fornøjelse!

02.03.2017 - 13:53

Country flag Polizoakis wrote:

Freue mich sehr auf den Clue!! Habe aber eine Frage, die ich mich fast nicht zu stellen wage. Was wird das eigentlich, wenns fertig ist? Habe ich was überlesen? Danke

02.03.2017 - 10:33

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.