frá:
365kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
E (9 - 11 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 50 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
*DROPS Snow er nýja nafnið fyrir DROPS Eskimo.
DROPS Snow er mjúkt, þykkt og auðvelt að nota 1-þráða garn spunnið úr 100% hreinni ull sem hentar vel í hlýjar og þægilegar flíkur, tilvalið til þæfingar. Ullar trefjarnar í þessu garni eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Mjög vinsælt vetrar garn, DROPS Snow er fáanlegt í 2 mismunandi litaflokkum: Einlitt garn (uni colour), úrval sígildra lita og blandað (mix), þar sem mismundandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna til þess að fá blandaða litasamsetningu.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 9.00 mm
Fyrir: 10 l x 14 umf
Eftir: 13 l x 24 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Elisabet wrote:
Hola!. Donde puedo comprar la lana Drops Esquino mix 86 en España? Gracias
23.08.2019 - 00:46DROPS Design answered:
Hola Elisabet. No tenemos información del stock de las tiendas, pero aquí puedes encontrar una lista de tiendas que venden Eskimo: https://www.garnstudio.com/yarn.php?show=drops-eskimo&cid=23
25.08.2019 kl. 17:11
Jette Flindt wrote:
Garnet annonceres til 10,- pr nøgle. Men når linket følges til denne pris ved Roskilde Garn DROPS SUPERSTORE, så er prisen en anden
21.08.2019 - 15:56DROPS Design answered:
Hei Jette. Vet ikke hvilken link du har sett på, men når jeg går inn på Roskilde garn selger de garnet til 30,00 dkk, vanlig pris er 56,00dkk. Det kan hende de har hatt en kjempetilbudet tidligere og det var denne linken du klikket på, men at tilbudet var over og nå er det den andre rabatterte prisen som viste. mvh Drops design
02.09.2019 kl. 14:42
Gisela wrote:
Ich habe mit der Wolle Socken gestrickt. Sind wunderschön geworden für meinen Mann. Nach der Wäsche (30 Grad) sind sie knüppelhart geworden und passen maximal dem Enkel.
20.04.2019 - 18:49DROPS Design answered:
Liebe Gisela, DROPS Eskimo muss immer nur mit der Hand gewaschen - nicht in der Waschmaschine, wo sie filzen wird. Siehe die Banderolle sowie die Farbkarte - hier lesen Sie mehr über Garnpflege. Viel Spaß beim stricken!
23.04.2019 kl. 16:17Laura Bovens wrote:
Hello, I recently bought some DROPS Eskimo wool and I am making a scarf for a friend of mine. But there is some information I couldn't really find considering animal treatment for this specific type of wool. So I would like full honesty about the animal treatment and about the animal suffering involved. I would prefer to have as much information as possible. Sorry for the trouble and thank you in advance.
03.04.2019 - 14:55DROPS Design answered:
Dear Mrts Bowens, All our wool come from South Africa and South America, and are manufactured in Europe, by some of the biggest companies in the field. Because these are EU companies, they must follow European law and guidelines regarding the sourcing of raw material, treatment of animals, dyeing techniques, etc. Everything is monitored. Happy knitting!
04.04.2019 kl. 10:17Akanksha Singh wrote:
Hi! I recently purchased your eskimo yarn. Needless to say it's awesome and thank you! As I am working with this kind of yarn for the first time, I am scared of my scarf getting felted overtime or after washes. Can you give me some tips to take care of my final product and prevent it from felting.
28.02.2019 - 19:00DROPS Design answered:
Dear Mrs Singh, follow the instructions on the label, you will find some more tips about yarn care here. Your DROPS store may have even more tips for you, do not hesitate to contact them even per mail or telephone. Happy knitting!
01.03.2019 kl. 10:37
Eva wrote:
Hallo, bisher hatte ich immer gute Erfahrung mit dem Garn. bei der letzten Bestellung waren jedoch knäule dabei wo der Faden ständig reist bzw wo teilweise das Garn bereits verfilzt ist. Woran kann das liegen und was kann man dagegen tun?
15.01.2019 - 20:22DROPS Design answered:
Liebe Eva, es tut uns leid, wenn Sie einen fehlerhaften Knäuel erhalten haben. Bitte nehmen Sie mit Ihrem DROPS Laden Kontakt auf.
16.01.2019 kl. 09:19
Carina Börs wrote:
Hej! Hur mycket krymper Eskimo vid tovning?
18.12.2018 - 07:28DROPS Design answered:
Hej Carina, det går inte att säga, det kan bero på färg, tvätt och temperatur. Här kan du få mera info: Hur tovar man? Lycka till!
18.12.2018 kl. 08:20Jessica wrote:
Would i be able to use bernat home maker decor yarn for this pattern i love the pattern and i know you prefer people purchase your yarn for your pattern... but right now thats all i got cause im stuck and cannot purchase the yarn due to postal delivery workers being on strike as well as the nearest craft/yarn store is over 2hr drive
24.11.2018 - 00:00DROPS Design answered:
Dear Jessica, We are able to provide free patterns thanks to our yarns sold throughout the world. You will therefore understand that we can only recomand you to contact any DROPS Store for any further help & assistance. Thank you for your comprehension.
26.11.2018 kl. 11:13
Maria Pilar Boxaca Tohà wrote:
Me hice una chaqueta con esta lana . Es muy confortable y abriga mucho, pero...... se deshilacha muchísimo. Hay alguna solución ? Gracias
16.11.2018 - 19:20DROPS Design answered:
Hola Maria. Eskimo es un ovillo de lana 100%. Es algo normal que suelte algo de pelo, sobre todo al principio. En general no suele causar problemas. Puede ser también que si tu modelo está trabajado flojo afecte a la lana y suelte más pelo.
21.04.2019 kl. 13:07
Anette wrote:
Der var en trøje med snoninger og “bommer” i Eskimo efterår og vinter 2018/19 men der er ikke kommet en opskrift.
21.10.2018 - 17:29DROPS Design answered:
Hej Anette, der vil blive lagt flere nye opskrifter ud hver uge under hele vinteren. Hold øje med hjemmesiden :)
30.10.2018 kl. 14:17
Jacqueline Forbes wrote:
Can you please tell me if this is a chunky yarn? What size needles are required & tension sample.
08.10.2018 - 23:25DROPS Design answered:
Dear Mrs Forbes, you fill find all relevant informations under the shade card: 14 ply / super bulky - the knitting tension given there is 11 sts x 15 rows = 10 x 10 cm with needle size 8 mm, but depending on how loose/firm you like the fabric to be, you may have to adjust your tension. You are welcome to contact your DROPS store for any further individual assistance. Happy knitting!
09.10.2018 kl. 10:17
Jeanne Reginster wrote:
Bonjour, Existe-t-il des gammes de fils que l'on peut acheter pour voir les couleurs en vrai ? Avant de passer commande ? Merci d'avance.
07.10.2018 - 14:55DROPS Design answered:
Bonjour Mme Reginster, vous pouvez aller dans le magasin DROPS le plus proche de chez vous ou bien contacter les différentes boutiques en ligne - cf liste, certains d'entre eux proposent, sous conditions, l'envoi d'échantillons. Bon tricot!
08.10.2018 kl. 10:37
Lucia wrote:
Buonasera, nelle immagini di presentazione del prodotto si vede un gomitolo in primo piano sulla tonalità dell'azzurro. Volevo chiedere a che colore corrisponde della cartella colori, perché dal computer non è ben chiaro. Grazie per l'aiuto
05.10.2018 - 20:56DROPS Design answered:
Buongiorno Lucia, dovrebbe essere il colore 52: per vedere meglio i colori dei filati DROPS può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
16.11.2018 kl. 09:01
Lucia Sanguin wrote:
Buonasera, nelle immagini di presentazione del prodotto si vede un gomitolo in primo piano sulla tonalità dell'azzurro. Volevo chiedere a che colore corrisponde della cartella colori, perché dal computer non è ben chiaro. Grazie per l'aiuto
05.10.2018 - 20:55
Helle wrote:
Hejsa Vedrørende Eskimo garn, kan det vaske i maskinen på uld program? Tænker når det er til børn, kan havfruen nemt for brug for en ekstra vask, jeg ved med mig selv, jeg får ikke vasket i hånden, er der andre alternativer til garn, hvis eskimo garnet ikke kan vaskes i maskinen.
21.08.2018 - 13:56DROPS Design answered:
Hej Helle, DROPS Eskimo skal vaskes i hånden Prøv gerne vores omregner som ligger inde på opskrifterne. Vælg: Eskimo - gram - 1 tråd så får du alle alternativer op, hvor du kan erstatte Eskimo med 1 tråd fra garngruppe E eller med 2 tråde fra garngruppe C. God fornøjelse!
21.08.2018 kl. 13:58
Mari-Anne Ennor wrote:
I purchased four skeins Eskimo yarn - color 01, two skeins Eskimo yarn - color 09 and two skeins Eskimo yarn - color 21 early in 2017. I am sure I purchased the yarn with a specific project in mind, but I cannot remember or find a pattern at Garnstudio that uses these colors. Can anyone help jog my memory - I am sure I must have had a felting project from Drops in mind.
12.08.2018 - 20:40DROPS Design answered:
Dear Mrs Ennor, you will find all patterns worked with Eskimo in the shade of pink here. Happy knitting!
13.08.2018 kl. 11:05
Therese wrote:
Wie viel % geht die Wolle beim filzen ein? Vielen Dank im Voraus.
30.07.2018 - 22:37DROPS Design answered:
Liebe Therese, es hängt von der Maschenprobe und der Waschmaschine, aber hier finden Sie alle unsere Anleitung für gefiltzen Modellen mit Eskimo. Viel Spaß beim stricken!
31.07.2018 kl. 10:35
Corina wrote:
Ich möchte mit ESKIMO stricken nicht Polaris, da es die Farbe nicht gibt. Wie viel Knäuel brauche ich dafür?????
09.05.2018 - 09:36DROPS Design answered:
Liebe Corina, die Garnmenge hängt von Ihrer Maschenprobe, diese Modellen in Polaris können Ihnen schon helfen - hier lesen Sie mehr über Garnalternativen, für weitere individuelle Hilfe nehmen Sie bitte Kontakt mit Ihrem Drops Laden auf. Viel Spaß beim stricken!
09.05.2018 kl. 10:35
Corina wrote:
Ich möchte gern aus der Drops Eskimo eine Decke mit doppeltem Faden in der Größe 150 x 200 cm stricken. Wie viel Garn brauche ich? Danke!
09.05.2018 - 08:13DROPS Design answered:
Liebe Corina, Sie können Ihnen von unseren Modellen aus Polaris (= 2 Fäden Eskimo = 1 Faden Polaris) inspirieren. Viel Spaß beim stricken!
09.05.2018 kl. 09:20
Amy wrote:
Hi! I was just wondering if you had any details on were this wool originates from please - is it eco and sheep friendly? Thanks!
03.05.2018 - 17:34
Isabelle wrote:
Ik zou graag zien dat de bollen van Eskimo in bolvorm verkocht worden, net zoals nu sinds kort bij Polaris is gedaan. Ik vind de bolvorm namelijk veel makkelijker met afwikkelen, bovendien past de bol dan ook in een wolschaal/yarn bowl. Ook zou het fijn zijn als de bollen naast 50gr ook in 100gr bollen verkocht kunnen worden, dan hoef je niet op steeds aan te hechten bij de wat grotere projecten.
24.02.2018 - 18:05
Helene Fuglsang wrote:
Hej! Den 13/02 handlade jag 23 nystern Eskimo light beige, 1 virknål 8, plus några nystern Paris Betalade med banköverföring direkt 514,- kr. Sen dess har inget hänt? På kontot är pengarna dragna ref: XAI12FNQXB. Handlade på garnstudio vebsidan under rea + beställ. Kan ni reda ut vad som hänt med beställningen. Bästa hälsningar Helene
17.02.2018 - 07:27DROPS Design answered:
Hej Helene, har du fått ditt garn? Det går inte att beställa direkt från vår hemsida. Kan du skicka en kopia på orderbekräftelsen till info@garnstudio.com så skall vi se vad som har hänt...
19.04.2018 kl. 15:24Anna wrote:
Is this classed as a 5 or 6 rating. It doesn't show on the ball sleeve
05.02.2018 - 22:28DROPS Design answered:
Dear Anna, you are welcome to contact your DROPS store for any further informations about the yarn you cannot find on the shadecard - even per mail, telephone or on social medias. Happy knitting!
06.02.2018 kl. 11:28
RODE wrote:
Je confirme le commentaire laissé par Christine HORN. J'ai réalisé le modèle "The First Noël" afin de l'offrir à mon petit fils de 4 mois pour Noël. Mais quel gâchis : il ne peut pas le porter car des fils rouges s'accrochent partout et c'est effectivement dangereux puisqu'il peut en avaler. Je suis très déçue par ma première expérience avec DROPS et ce n'est franchement pas sérieux de leur part de conseiller cette laine pour de la layette.
12.01.2018 - 16:04DROPS Design answered:
Bonjour Mme Rode, nous proposons de nombreux modèles pour bébé en Eskimo sans jamais voir eu de retour négatif, ceci dit, si vous aimez le modèle mais pas la laine, vous pouvez tout à fait choisir une qualité alternative qui correspond à vos attentes: soit 2 fils du groupe C ou 4 fils du groupe A - vous trouverez plus d'infos ici. Bon tricot!
16.01.2018 kl. 14:07
Bonjour, J'ai tricoté le modèle Astor de Berroco avec ce fil. Il est bien chaud et s'est adouci avec les lavages. Ce fil se tricote très vite et ne pique pas. Il n'a pas bougé depuis 3 ans, même si je l'ai passé une fois à la machine car oublié qu'il fallait le laver à la main, je le sèche à plat. Par contre, il bouloche énormément, comme tous les fils pelucheux. Mais les bouloches se retirent facilement à la main, pas comme sur les pulls acryliques du commerce !
22.12.2018 - 19:50