frá:
477kr
per 50 g
Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 205 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Slitsterkt eins og sokkagarn á að vera, DROPS Fabel er 4 þráða garn sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það þolir þvott í þvottavél. Í samanburði við venjulegt sokkagarn er DROPS Fabel spunnið í mýkri ullargæðum, sem gerir það að ótrúlegu alhliða garni sem hentar í miklu meira en bara sokka - prófaðu það í ungbarnaföt!
Bæði print og long print / prentaðir litir í DROPS Fabel eru framleiddir með aðferð sem kölluð er „fancy dyeing“ sem er frábrugðin öðrum aðferðum að því leyti að hver litarlota hefur smá breytileika í bæði mynstri og litablæ. Þessi afbrigði eru ekki gallar heldur frekar einkenni litunartækninnar sem notuð er í garninu.
Prjónuð sýnishorn á þessu litaspjaldi sýna breytileikann sem þú færð þegar þú prjónar fáar lykkjur eins og t.d. í sokkum, svo þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Monica Ohlsson wrote:
Jag vill köpa 17 nystan av Fabel efter att ha sett priset här - 19-20 kr per nysta. Men när jag kollar i internetaffärerna så finns det bara till priset av 28 kr per nysta. Det blir en stor skillnad när man ska köpa mycket. Var någonstans kan jag köpa det till det pris som står på denna sida?
22.09.2020 - 12:41DROPS Design answered:
Hej Monica. Om du klickar på den gröna knappen med kundvagn så får du upp en lista med återförsäljare som säljer detta garn och till vilket pris. Klicka på "beställ"-knappen efter namnet så kan du beställa garnet där. Mvh DROPS Design
23.09.2020 kl. 13:47
Inga wrote:
I can’t find silver fox anywhere I need 10
13.09.2020 - 19:41DROPS Design answered:
Dear Inga, please find the list of DROPS stores shipping to USA here - please contact them for any further informations about their stock. Happy knitting!
14.09.2020 kl. 10:14
Ellen Norman wrote:
Hi there. Would like to know how much yarn yardage - how many balls, needed to make Drops 105-43 (socks)
11.09.2020 - 01:40DROPS Design answered:
Dear Mrs Norman, for the socks Peter Pan you need 150 g DROPS Fabel/50 g a ball = 3 balls (= 3 balls x 224 yds= 672 yds). Happy knitting!
11.09.2020 kl. 08:29
Jodi Hayes wrote:
I would like to purchase this yarn in the USA I dont want to pay international fees, customs or additional credit card charges is there anywhere that I can get drops yarn in this country.
29.08.2020 - 22:04DROPS Design answered:
Dear Mrs Hayes, please find list of DROPS stores shipping to US here - please contact them for any informations about fees, customs etc... Happy knitting!
31.08.2020 kl. 10:57
Johanna Maria Dvorsky wrote:
Hallo Leser/in Leider vermisse ich im Farbsortiment von Fabel: Gelb, rein weiss, orange, Hellblau
27.08.2020 - 14:43
Ingrid Nilson wrote:
Tänker köpa Fabel men undrar om ni också har drops karisma färg 18 (tomteröd) för jag vill köpa båda garnerna på samma ställe för fraktens skull.
26.08.2020 - 22:17
Ulla Mærsk wrote:
Jeg har købt Fabel garn i adskillige år. Det sidste jeg købte(Coulor 104, dyelot 87982) har virkelig skuffet mig. Efter jeg havde vasket sokkerne første gang, så det ud som om de var 2 år gamle(jeg kan desværre ikke uploade billeder). Jeg henvendte mig til forhandleren, hvor jeg havde købt garnet. De var enige og opfordrede mig til at kontakte jer. Med venlig hilsen Ulla
19.08.2020 - 14:40
Mona Holmberg wrote:
Jag söker Fabel nr 820 karneval
14.07.2020 - 10:22DROPS Design answered:
Hej Mona, den er desværre udgået, de farver du finder her i farvekortet er dem som lagerføres. God fornøjesle!
06.08.2020 kl. 09:39
Pia wrote:
Hej Drops. Jeg vil blot spørge om, er det ikke muligt at fremstille garn som Fabel i bomuld? Fabel er utroligt smuk i flerfarvet, med mange fine opskrifter🍀Jeg er veganer og strikker ikke i uld. Tak for Jeres meget fine bomuldsgarner. 🌺
01.07.2020 - 09:31
Shelley Burt wrote:
Hi. Do you ship yarns to New Zealand? Thanks
18.06.2020 - 04:31DROPS Design answered:
Dear Mrs Burt, please find list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
18.06.2020 kl. 10:30
Annie Moens wrote:
Geachte, Waarom zijn jullie prijzen voor Nederland en Belgie niet hetzelfde. vriendelijke groeten. Annie
15.06.2020 - 10:30
Shawna Penonzek wrote:
I am sooo disappointed with this yarn! Bought at a little shop that is no longer open and I was so excited to see it. I got two skeins, same color and dye lot, and the socks are VERY noticeably different. I don’t think I’ll waste my money again.
29.05.2020 - 04:47DROPS Design answered:
Dear Mrs Penonzek, Fabel is produced with a method called "fancy dyeing", which can give small variations in both pattern and nuance but this is not an error only an element of the yarn's character. Happy knitting!
29.05.2020 kl. 08:57
Monique Lalonde wrote:
Wrong address on my order and cannot change it. What do I do
27.05.2020 - 18:10DROPS Design answered:
Dear Mrs Lalonde, please contact the store where you place your order - even by mail or telephone. Happy knitting!
28.05.2020 kl. 09:01
Ginette Fournier wrote:
Pourquoi au Canada je n'ai pas le rabais sur l'achat de la laine Why I don't have a promo when I buy some wool to Canada like in France
23.05.2020 - 15:16DROPS Design answered:
Bonjour Mme Fournier, lorsque des réductions sont proposées par les magasins, ce sont eux qui les mettent en place, merci de bien vouloir les contacter pour plus d'infos sur leurs conditions de vente au Canada - retrouvez également ici, la liste des magasins DROPS au Canada (via Nordic-Yarn par ex). Bon tricot!
25.05.2020 kl. 13:31
Alina wrote:
Hello! We would like to add yarn Drops to our yarn store assortment. It is very popular in Russia. Please tell us the wholesale terms of delivery of yarn for the store in Russia. Our shop is located in the city of Tyumen nenapryazhno.ru
20.05.2020 - 11:27
Karin Bovidson wrote:
Mycket ojämn kvalitet. Sytrådstunn bitvis ganska ofta, nästan hela nystan ibland, väldigt ojämnt. Många knutar- en del nystan har haft många, fler än 5 knutar! Något nystan var förorenat av mörk olja. Har jag fått någon andra sortering? Är garnet inte kvalieteskontrollerat? Jag kommer inte att köpa ”Fabel” mer.
16.05.2020 - 19:52DROPS Design answered:
Hei Karin. Det var kjedelig å høre. Fabel skal være en veldig god kvalitet og har ikke hørt om dette tidligere. Anbefaler deg å ta garnet med til din butikk og la dem se på nøstet, ta også med etikketten som viser partinr. mvh DROPS design
18.05.2020 kl. 08:40
Małgorzata wrote:
Witam, ile potrzeba orientacyjnie motków tej włóczki na zrobienie sweterka z długim rękawem, w rozmiarze M, jestem początkująca dziewiarką i mam słabe doswiadczenie w tej sprawie, dziergam dość luzno, dziękuję i pozdrawiam
14.05.2020 - 12:38DROPS Design answered:
Witaj Małgosiu, wszystko zależy od kształtu sweterka. Najlepiej na naszej stronie głównej, w wyszukiwarce po lewej stronie wpisz sweter, dalej zaznacz druty i na końcu wybierz grupę włóczek A. Wyświetlą ci się różne swetry, które możesz wykonać z takiej włóczki jak Fabel (mają wszystkie podobną próbkę). Możesz też wybierać wg rodzaju włóczki, wtedy wybierz sam Fabel. Popatrz co ci się podoba i dalej pójdzie już prosto. Jeżeli będziesz miała wątpliwości, to pisz. Pozdrawiamy serdecznie.
19.05.2020 kl. 09:23
Mary Ross wrote:
Where in Nova Scotia can I buy online?
05.05.2020 - 23:44DROPS Design answered:
Dear Mrs Ross, you will find list of DROPS stores shipping to Canada here - contact Nordic-Yarns to get the list of DROPS stores in Canada retailing this yarn. Happy knitting!
06.05.2020 kl. 11:15
Chizuru Noma wrote:
I'd like to buy some yarn, and I live in Japan. Would it be possible to deliver yarn to Japan?
28.04.2020 - 05:24DROPS Design answered:
Dear Mrs Noma, you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here - please contact them for any individual informations. Happy knitting!
28.04.2020 kl. 11:00
Jantine Jonkers wrote:
Hallo, Mijn kleinzoon van 12 heeft gevraagd of ik een geblokte sjaal wil breien rood/zwart. Ik heb het plan dit te gaan doen met drops fabel en dan dubbel breien. Ik heb alleen geen idee hoeveel bollen ik dan moet bestellen. Heeft e een advies? En wat gaan de verzendkosten worden. Dank voor het antwoord, fijne paasdagen. Groeten Jantine
11.04.2020 - 15:18DROPS Design answered:
Dag Jantine,
Voor de juiste hoeveelheid wol kun je het beste een patroon opzoeken van een vergelijkbare sjaal uit garencategorie B, zodat je een idee hebt. Vervolgens kun je de dubbele hoeveelheid nemen. De sjaal wordt dan 2 keer zo dik.
18.06.2020 kl. 09:01
Joanna wrote:
Zrobiłam z Fabel 677 chustę: druty 3,5; 6 motków; długość ramion 220 cm, wysokość chusty 110. Robótka jest miękka, przyjemna, chusta bardzo ciepła mimo, że cienka. Przyznam, że zakochałam się w tej włóczce, już mam nowe pomysły...
18.01.2020 - 11:43DROPS Design answered:
Witaj Joasiu! Cudownie, czekamy na kolejne dzieła, którymi musisz się z nami koniecznie podzielić na naszej grupie na facebooku DROPS Workshop. Pozdrawiamy!
27.03.2020 kl. 16:27
Sarah Turnbull wrote:
I ordered colourway 905, salt and pepper, and was disappointed to find that it has a green undertone. The light areas of the colourway are greenish grey. I really expected this to be in shades of black, grey and off white. I looked at many project photos and the photo here on your website. I know computer monitors vary, but none of them show this as a green toned colourway. Can you advise whether this colourway is supposed to be green toned?
03.01.2020 - 07:07DROPS Design answered:
Dear Mrs Turnbull, we are sorry to hear this, please contact your DROPS Store for any further information/complaint. Happy knitting!
03.01.2020 kl. 10:31
GERMAIN-ROBIN IVY wrote:
Bonjour, J'apprécie beaucoup vos laines. Déjà plusieurs dizaines de paires de chaussettes tricotées. Comment dois je m'y prendre pour faire parfaitement coïncider le début de mes 2 pelotes afin d'avoir des chaussettes rigoureusement identiques. Sur certains coloris francs, je peux dévider assez loin mais sur d'autres, difficile de voir. Merci
10.12.2019 - 15:11DROPS Design answered:
Bonjour Mme Germain-Robin Ivy et merci pour votre fidélité; les longueurs imprimées peuvent varier entre chaque pelote, même d'un bain identique, ce sont les caractéristiques de Fabel, ce qui peut donner une différence visuelle entre deux pelotes. Bon tricot!
11.12.2019 kl. 09:00
Bellanger wrote:
Bonsoir ! Quelle quantité préconisée pour un pull femme taille L ? Je tricote sans modèle et suis tentée par vos laines. Merci à vous
25.11.2019 - 21:23DROPS Design answered:
Bonjour Mme Bellanger, tout va dépendre de votre tension, de la forme souhaitée etc.... vous trouverez tous nos modèles de pulls en Fabel ici et là, tous ceux du groupe A où vous pouvez également utiliser Fabel. Vous trouverez ici plus d'infos sur les alternatives. Bon tricot!
26.11.2019 kl. 09:59
Kan u me aub de 3 nummers geven van de 4de voorgestelde combinatie voor Drops Fabel. Alvast bedankt! Vriendlijke groeten!
23.09.2020 - 20:39