frá:
477kr
per 50 g
Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 205 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Slitsterkt eins og sokkagarn á að vera, DROPS Fabel er 4 þráða garn sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það þolir þvott í þvottavél. Í samanburði við venjulegt sokkagarn er DROPS Fabel spunnið í mýkri ullargæðum, sem gerir það að ótrúlegu alhliða garni sem hentar í miklu meira en bara sokka - prófaðu það í ungbarnaföt!
Bæði print og long print / prentaðir litir í DROPS Fabel eru framleiddir með aðferð sem kölluð er „fancy dyeing“ sem er frábrugðin öðrum aðferðum að því leyti að hver litarlota hefur smá breytileika í bæði mynstri og litablæ. Þessi afbrigði eru ekki gallar heldur frekar einkenni litunartækninnar sem notuð er í garninu.
Prjónuð sýnishorn á þessu litaspjaldi sýna breytileikann sem þú færð þegar þú prjónar fáar lykkjur eins og t.d. í sokkum, svo þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Violeta Ovando wrote:
Pueden enviar un pedido a la ciudad de Mexico? Y de ser así, cuanto cuesta y pagaría. Gracias.
06.01.2021 - 18:33DROPS Design answered:
Hola Violeta. Puedes pedir la lana aquí: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
31.01.2021 kl. 20:04
Lilian Heneberg wrote:
Jeg er så træt af knuder på jeres garn. Har købt 4 nøgler Fabel Superwash Sokkegarn. Har haft to knuder på hvert bundt. Det er hverken rart med knuder eller dobbelt strik på sokker. Finder et andet mærke næste gang. Bedste hilsner Lilian
06.01.2021 - 15:40DROPS Design answered:
Hei Lilian Det var jo ergelig. Er ikke ofte vi hører om knuter i DROPS Fabel, du har nok vært max uheldig. Send oss gjerne fargenr og fargebad, så skal vi ta dette opp med vår leverandør. mvh DROPS design.
11.01.2021 kl. 12:47
Camilla wrote:
Hvorfor starter ikke Fabel Long Print garnene, med samme farge og samme dyelot, på samme sted? Har snart dratt ut halve nøstet, og finner ikke starten av printet. Vil også vite om printet er speilvendt (altså likt i begge retninger)? Skal strikke med 2 tråder, og er avhengig av at å finne starten på printet. Ekstremt vanskelig å se skillet mellom fargene (farge 918)
06.01.2021 - 14:38DROPS Design answered:
Hei Camilla. Som med all jacquard-trykk vil det forekomme en variasjon i farger og mønster i samme fargebad. Long print er farget med en metode som kalles “fancy dyeing” og i hvert fargeparti er det små variasjoner i både mønster og nyanse. Dette er ikke en feil, men en del av garnets egenskaper. Så 2 nøster kan være ulike, slik at du ikke vil få samme starten fra begge nøster. Printen er ikke speilvendt. mvh DROPS design
11.01.2021 kl. 12:44
Jennifer Sbh wrote:
Bonjour, Quelle quantité de laine Fabel est nécessaire pour faire une paire de chaussettes hautes Homme taille 42 ? Merci beaucoup Bien cordialement
23.12.2020 - 14:51DROPS Design answered:
Bonjour Jennifer.
Vous avez besoin de 100 gr de laine Fabel. <
Femmie Kloeze wrote:
Op de wikkel staat dat het garen op 40graden gewassen kan worden. Mijn ervaring is dat het breiwerk enorm krimpt. Jammer voor het werk waar je zo trots op was.
18.12.2020 - 08:03
Sara Taket wrote:
Hi, I bought two balls of colour 542, dyelot 33715 to knit matching socks as over done with other fabel colours. This time I undid the second ball to find the matching pattern so the sock stripes are the same and could not find it. Turns out the second ball was wound in the reverse direction. Is this normal? Luckily I have a wool winder and could fix the problem. Pulling from the centre of the ball to find the pattern was not an option. Maybe put a warning on the label ??
16.12.2020 - 19:53
Paule wrote:
Comment puis-je passer ma commande ? puisque lorsque je mets en recherche, exemple lagon bleu ou Print 340, je n'obtiens aucune réponse ? ma commande réelle est la suivante: 3 pelotes vert/turquoise - print 677 3 pelotes pique-nique - print 911 1 pelote lagon bleu - print 340 Merci de m'accompagner pour réaliser cette commande.
16.12.2020 - 16:39DROPS Design answered:
Bonjour Paule, cliquez sur la petite icône verte avec un caddie pour afficher la liste des magasins proposant DROPS Fabel; cliquez sur "commander" à droite du magasin choisi pour accéder à sa boutique en ligne et passer votre commande; ou bien retrouvez ici la liste de tous les magasins DROPS en France - n'hésitez pas à les contacter, même par mail ou téléphone si vous avez des questions sur votre commande. Bon tricot!
17.12.2020 kl. 09:21
Eva Lexell wrote:
Har köpt Fabel print färg 677 parti 33847. Garnet har så mycket överskottsfärg att händerna blir knallgröna när man stickar med det. Har stickat väldigt mycket av detta garn men inte råkat ut för något liknande. Har försökt reklamera garnet men det går inte. Får bara rådet att tvätta garnet, vilket jag inte kan göra då sockorna skall vara julklapp. Hur får jag rätsida på problemet?
11.12.2020 - 14:15DROPS Design answered:
Hei Eva. Det er leit å høre. Takk for at du oppgav farge og prtinr, vi vil kontakte vår leverandør. Anbefaler deg også til å vaske sokkene, evnt legge de i litt eddik vann en stund (da binder fargene seg) før du gir dem bort i gave. mvh DROPS design
16.12.2020 kl. 11:49
Heather wrote:
I am looking for an company in British Columbia Canada that I can order Fabel wool on line. Please send link or name if the company to my email address. Thank you.
10.12.2020 - 21:51DROPS Design answered:
Dear Heather, please find list of DROPS stores in/shipping to Canada here - Contact Nordic Yarn for any retailer list in your area. Happy knitting!
11.12.2020 kl. 07:42
Sherri Hazen wrote:
I have a yarn shop in the US and was wondering if you have a US distributor? I would be interested in carrying your yarn. Thank you for your time.
30.11.2020 - 18:12DROPS Design answered:
Dear Mrs Hazen, please read more about becoming a DROPS retailer here. Use the contact form if you are interested!
01.12.2020 kl. 10:08
Catalina wrote:
Hola. El hilo me parece bastante fino para hacer un jersey sin mangas, me pregunto si podría utilizaro en doble y si se puede que tipo de agujas debería utilizar? Gracias.
30.11.2020 - 17:41DROPS Design answered:
Hola Catalina! Puedes utilisarlo en doble, los agujas no 4-5. Buen trabajo!
09.12.2020 kl. 10:27
Dot Gade Kulovuori wrote:
Jag skulle vilja beställa Fabelgarn till sockorna Nordfjord, men lyckas inte hitta hur jag beställer just de färger som finns på beskrivningen. Det verkar som att det bara är 3 färger man kan beställa.
24.11.2020 - 21:32DROPS Design answered:
Hej. Om du klickar på knappen med den gröna kundvagnen och sedan på beställ så blir du länkad till vår återförsäljares webshop där du kan välja vilka färger du vill köpa. Mvh DROPS Design
27.11.2020 kl. 14:02
Ben wrote:
I am knitting a pair of socks using 2 balls of soft chocolate print and took the time to synchronise the pattern so that the pair of socks will look the same, and I am half way through the second sock, and have come across a break/join in the yarn, so now the socks will no longer match. There is a problem with your quality control - What do you suggest I should do to please to re-establish the pattern please?
18.11.2020 - 14:45DROPS Design answered:
Dear Ben, Both print and long print colours in DROPS Fabel are produced with a method called “fancy dyeing” that differs from other methods in that each dye lot has small variations in both pattern and nuance. This is not an error, but an element of the yarn’s character. Happy knitting!
19.11.2020 kl. 10:49
Ines Schacht wrote:
Hallo, ich suche Drops Fabel 672 weinrot 4x. Ich kann sie nirgends finden. Welche Farbe könnte ich alternativ nehmen. Ich möchte die Decke Sweet Confit stricken. Danke und freundliche Grüße Ines Schacht
14.11.2020 - 21:31DROPS Design answered:
Liebe Frau Schlacht, Farbe 672 gibt es nicht mehr - gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden die beste passende Farbe - auch telefonisch oder per E-Mail empfehlen. Viel Spaß beim stricken!
16.11.2020 kl. 11:40
BLANC Fanette wrote:
Bonjour, avez-vous la liste des couleurs individuelles (unies) qui composent les print ? Afin que l'assortiment soit parfait... Merci 🧶
13.11.2020 - 17:03DROPS Design answered:
Bonjour Mme Blanc, pour toute assistance au choix d'une couleur unie pour l'assortir à une print/long print, merci de bien vouloir demander conseil à votre magasin, il saura vous aider, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
16.11.2020 kl. 11:29
Evalynn Van Stokkom wrote:
Beste lezer, ik ben fan van sokken breien met fabel. Ik zou alleen heel graag van jullie een sokkengaren zien met katoen en polyamide- dus zonder wol voor in de zomer. Ik mis dit in het assortiment. Mochten jullie dit opnemen, dan zou ik het zeker aanschaffen! Ik hoor het graag
05.11.2020 - 12:57
Patrizia wrote:
Posso usare due capi di faber print insieme?
04.11.2020 - 11:42DROPS Design answered:
Buonasera Patrizia, si assicuri di utilizzare 2 gomitoli con la stessa sequenza di colori. Buon lavoro!
07.11.2020 kl. 20:28
Ana Maria wrote:
Cosa curiosa, viendo la carta de colores de la Fabel veo que las fotos de los tres colores grises es la misma foto y digo por la motita que tiene las madejas que sería mucha casualidad que las tres la tuvieran.
03.11.2020 - 20:53
Unni Iversen wrote:
Hei..har dere vinter 913 22513
03.11.2020 - 11:10DROPS Design answered:
Hej Unni, nej desværre, men spørg gerne i DROPS workshop på Facebook her er der gode chancer for at finde det rigtige partinummer. Held og lykke!
10.11.2020 kl. 15:55
Lise Aubry wrote:
Comment faire pour acheter cette lain fabel
15.10.2020 - 02:04DROPS Design answered:
Bonjour Mme Aubry, vous trouverez ici la liste des magasins DROPS au Canada (cf Nordic Yarn) ou expédiant au Canada. Bon tricot!
15.10.2020 kl. 09:35
Dorothy wrote:
How many balls of yarn need to make socks for adult of the Fabel yarn. Thanks
11.10.2020 - 13:20DROPS Design answered:
Dear Dorothy, this will depends on the tension, the shape of garment, the pattern etc... you can find all models worked in Fabel for Women here - you can use more filters if required. Happy knitting!
12.10.2020 kl. 09:30
Raymonde Arod wrote:
Bonjour je suis très intéressé par vos qualités de laines mais malheureusement les frais de port sont beaucoup trop élevés pour des petites quantités, dommage mon budget ne peux me le permettre..........amitiés
11.10.2020 - 09:08DROPS Design answered:
Bonjour Mme Arod, n'hésitez pas à consulter les différentes boutiques en ligne, elles peuvent pratiquer des tarifs différents - avez-vous pensé à vérifier si vous aviez une boutique près de chez vous? Retrouvez ici, la liste des magasins DROPS en France. Bon tricot!
12.10.2020 kl. 09:28
ROSE NOELLE DELORT wrote:
Combien faut il de pelotes pour tricoter un pull 3/4 ans en jersey ? et pour un pull femme taille L 8 pelotes?
01.10.2020 - 23:56DROPS Design answered:
Bonjour Mme Delfort, la quantité variera en fonction de la tension et de la forme souhaitée - vous trouverez ici des modèles de pulls enfant et là des modèles bébé (certains jusqu'au 3/4 ans) à tricoter en laine du groupe A (utilisez le convertisseur pour connaître la quantité requise en Fabel). Vous trouverez les modèles de pull femme en laine du groupe A ici. Bon tricot!
02.10.2020 kl. 09:09
Så et sokkegarn som overhodet ikke fungerer som sokkegarn, altså? Kanskje dere skal merke disse som "fancy dye" og ikke som "print" da. Holder forøvrig med damen under her; har aldri opplevd noen garnmerker som har så mange knuter som drops sine garn. Men takk for svar.
11.01.2021 - 14:48