frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Julia Stearns wrote:
Which color of kid silk is the closest match for the baby merino in 'petrol'? The kid silk in the 'petrol' color looks much more green than the petrol baby merino. Would blue jeans be a closer match? Hard to tell on computer screens-thanks for your help!
13.10.2021 - 00:06DROPS Design answered:
Dear Mrs Stearns, please contact your DROPS store, they will be able to assist you choosing the best matching colours, even per mail or telephone. Happy knitting!
13.10.2021 kl. 08:13
Magda wrote:
Witam, ile trzeba włóczki na golf rozmiar S, rekaw do łokcia, scieg dżersejowy? Przerabiam oczka raczej luźno. Dziękuję bardzo.
06.10.2021 - 20:43DROPS Design answered:
Witaj Magdo, będziesz potrzebować 300-400 g włóczki DROPS Baby Merino. To zależy wszystko od tego czy sweter będzie długi czy krótki, dopasowany czy luźny. Jeśli chodzi o sposób przerabiania to radzę robić ściślej, ponieważ po upraniu sweter może się rozciągnąć. Druga opcja to użycie drutów cieńszych niż we wzorze (albo niż sugerowane dla tej włóczki). Powodzenia i miłej pracy!
07.10.2021 kl. 08:49
Lily Guan wrote:
Hi, I would like to know what is different between “MIX” and “UNI” of baby merino? Thank you!
06.10.2021 - 17:02DROPS Design answered:
Dear Lily, Uni colours are meant to be in a single tone, while mix colours tend to be marbled (having some threads of a different colour from the main one, for example white).
06.10.2021 kl. 22:36
Irena wrote:
Dzien dobry, dlaczego nie wczytują się zdjęcia z Panstwa strony, z innych stron wszystko działa ok, nie moge np wybrać odpowiedniego koloru, wzoru, bo się nie wczytuje, widoczne są tylko zakładki a zdjęcia wczytuja sie np na 2 pierszych stronach na kolejnych już nie.
06.10.2021 - 11:28DROPS Design answered:
Witaj Ireno, jesteśmy świadomi problemu. Działamy i wkrótce awaria zostanie naprawiona. Przepraszamy za tą niedogodność.
06.10.2021 kl. 18:46
Lene Johnsson wrote:
Hej Jeg har strikket flere ting i baby merino - nu har jeg lige købt 3 farver i garnet. Farve 17-50-23. Og det er skuffende - det er tyndere end tidligere (Drops Baby Merino Lysegul Uni Colour 03) - det må da være en reklamation.
01.10.2021 - 12:09DROPS Design answered:
Hej Lene. Ta kontakt med butiken där du köpte garnet så hjälper de dig om det rör sig om en reklamation. Mvh DROPS Design
05.10.2021 kl. 09:44
Pernille wrote:
Hei! Har dere tilfeldigvis 02 natur i innfargingen 57289?
29.09.2021 - 15:19DROPS Design answered:
Hej Pernille. Det är våra forhandlare som säljer till privatpersoner och vi har dessvärre ingen översikt över vilka färgbad de har, men ta gärna kontakt med några av dem för att höra om de har har det partiet på lager. Mvh DROPS Design
07.10.2021 kl. 13:11
Iina Auterinen wrote:
Mitä tarkoittaa hinnassa Diilit alk?
27.09.2021 - 17:21DROPS Design answered:
Diilit, ovat jälleenmyyjien erikoistarjouksia joistakin tietyistä DROPS tuotteista.
14.04.2022 kl. 17:12
Nadja Brolin wrote:
Hej Vilken Kid - Silk färg passar till Baby Merino puder rosa (nr 54)? Hälsningar Nadja
16.09.2021 - 09:06DROPS Design answered:
Hei Nadja. Fargevalg er ganske personlig og vanskelig å gi et 100% riktig svar. Ønsker du at fargene skal være rosa dus i dus, passer nok DROPS Kid-Silk nr. 03 bra. Ønsker du at rosafargen skal være litt mer støvrosa, kan farge nr. 40 brukes, eller om du ønsker en skarpere rosa kan farge nr. 04 være et valg. mvh DROPS design
20.09.2021 kl. 09:53
Caroline Calpe wrote:
Undrar om färgen mörbrun kommer in igen i Baby Merino. Om inte, vad kan ni rekommendera som är lika mjuk och följsam. Med vänlig hälsning, Caroline
16.09.2021 - 08:22DROPS Design answered:
Hei Caroline. Farge nr. 18, brun er utgått fra vårt sortiment, den mørkeste vi har er farge nr. 52 chocolate. Om du tar en titt på DROPS Merino Extra Fine (litt tykkere enn Baby Merion) finner du fargen nr. 09, mørk brun). mvh DROPS design
20.09.2021 kl. 09:40
Antonia wrote:
What yarn weight would knitting with one strand of Drops Baby Merino and one strand of Drops Kid Silk be equal to? Thank you.
10.09.2021 - 11:12DROPS Design answered:
Dear Antonia, 2 strands yarn group A (such as Baby Merino and Kid-Silk) will replace 1 strand yarn group C ie aran/worsted. Happy knitting!
13.09.2021 kl. 09:32
Katarina Vrsaljko wrote:
Can I use Drops Baby Merino to knit socks
09.09.2021 - 11:38DROPS Design answered:
Liebe Frau Vrsaljko, ja sicher, aber wenn Sie etwas robustere Socken wünschen können Sie auch in DROPS Fabel oder DROPS Delight stricken. Viel Spaß beim stricken!
09.09.2021 kl. 17:32
ANA BELEN SANCHEZ SENDIN wrote:
Hola!Me gustaría saber si con los lavados al final salen bolitas.
04.09.2021 - 13:15DROPS Design answered:
Hola Ana, en principio, si lo lavas según las instrucciones de lavados de nuestra página(Lavado a máquina en el ciclo delicado 40°C /No usar suavizante de telas/Secar en horizontal) no deberían quedar bolitas.
05.09.2021 kl. 16:09
Erna Allison wrote:
Hej! Vill sticka Bella by Permin. Det kräver st 6. Om jag tar Baby Merino och Kid-Silk och stickar tillsammans, kan det fungera?\r\nMvh Erna
02.09.2021 - 16:44
Dorthe Munk Andersen wrote:
Jeg har ikke held med at bestille et bundt Babymerino Salvie grøn Colour 50 og hvis muligt dyelot 54082. Kan I hjælpe mig? Venlig hilsen Dorthe
02.09.2021 - 12:16DROPS Design answered:
Hei Dorthe. Vi selger kun kilovis til butikker. Anbefaler deg å kontakte din butikk og hør om de har garnet med dette partinr inne. Ellers så kan du prøve sosiale medier, f.eks DROPS Workshop. Her er det mange forbrukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partnr. mvh DROPS design
06.09.2021 kl. 07:45
Anneliese Perinic wrote:
Allen Müttern und Grossmüttern möchte ich dringend von diesem Garn abraten. Es ist zwar wunderbar weich und gibt ein schönes Strickbild. Aber waschen Sie es ja nicht, es wird doppelt so gross. Meine Jackenärmel wurden um 10 cm länger ebenso die Jackenlänge. Die Weste, die ich nach einem dänischen Strickbuch strickte, wurde durch das Waschen untragbar gross - obwohl mit Handwäsche und liegend getrocknet. Und Babysachen müssen doch „gelegentlich“ gewaschen werden. Finger weg!!!
31.08.2021 - 11:02DROPS Design answered:
Liebe Frau Perinic, bei unserer Merino Wollen, muss man am liebsten etwas fester stricken -siehe Beschreibung. Sie können auch zuerst eine Maschenprobe stricken, abwaschen, trocknen lassen und dann messen ob die stimmt oder nicht. Beachten Sie auch bei der Garnflege, daß Sie richting die Hinweisen bei der Farbkarte und auch hier richting folgen. Gerne wird Ihnen noch Ihr DROPS Laden weiter helfen, auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
31.08.2021 kl. 16:19
Nieves Espallargas-Sanz wrote:
Mit welche Hacknadel wird diese Wolle bearbeitet? Haben Sie eine Katalog? Gibst von baby Merino verschiedenen Größe von Wolle? Vielen dank in voraus
29.08.2021 - 22:43DROPS Design answered:
Liebe Frau Espallargas-Sanz, hier finden Sie undere gehäkelte Anleitungen für DROPS Baby Merino, damit können Sie sich inspirieren lassen. Viel spaß beim häkeln!
30.08.2021 kl. 08:31
Anna Lundberg wrote:
Hej Vi letar desperat efter ett nystan Drops baby merino, 02, Färgbad 57289 Är det något ni har eller kan skaffa? Skulle varit så tacksam! Det saknas en liten bit på en koftan :( Med vänlig hälsning, Anna
28.08.2021 - 12:10DROPS Design answered:
Hei Anna. Vi selger kun kilovis til butikker. Anbefaler deg å kontakte din butikk og hør om de har garnet med dette partinr inne. Ellers så kan du prøve sosiale medier, f.eks DROPS Workshop. Her er det mange forbrukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partnr. mvh DROPS design
30.08.2021 kl. 09:43
PetraMikolašíková wrote:
Dobrý den, mám dotaz kolik vlny potřebuji ma deku pro novorozeně 100x150 cm Děkuji PM
23.08.2021 - 20:05DROPS Design answered:
Dobrý den, Petro, spotřeba bude cca 350 g. Hezký den! Hana
16.01.2022 kl. 23:01
Sølvi Borgen wrote:
Har dere 4 stk. Baby Merino farge.16. Har dere 2 stk.Baby Merino farge 02.
11.08.2021 - 20:34DROPS Design answered:
Hei Sølvi. Vi sender kun ut kilovis til butikker. Så ta kontakt med din butikk og hør om de har fargen og innfargingen. Evnt kan du gjøre en forespørsel på sosiale medier, feks DROPS Workshop /FB, der er det mange som hjelper hverandre med etterlysning av garn, farge og partinr. mvh DROPS design
16.08.2021 kl. 08:36
Pedro wrote:
Hola! Veo que esta lana está indicada para agujas de 3mm, ¿se podrían emplear unas de 4mm o quedaría muy suelta la labor? Gracias!
10.08.2021 - 16:44DROPS Design answered:
Hola Pedro. Si, puedes trabajar esta calidad con aguja de 3,5 mm y 4 mm. El número de aguja afectara a la tensión del tejido y la textura final de la labor.
11.08.2021 kl. 16:07
Marianne Holtkamp wrote:
Hallo, ich benötige das Garn "Baby Merino" in der Farbe Blush Mix 48! Ab wann wird diese Wolle wieder lieferbar sein? Dank und Gruß Marianne Holtkamp
09.08.2021 - 11:13DROPS Design answered:
Liebe Frau Holtkamp, diese Farben erwarten wir ab diese Woche :) Gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden mitteilen, wann sie dann diese Farbe bekommen. Viel Spaß beim stricken!
09.08.2021 kl. 15:43
Jessie Figueroa wrote:
En mi país donde puedo comprar Drops baby merino ?.
03.08.2021 - 06:25DROPS Design answered:
Hola Jessie, puedes encontrar bajo este enlace las tiendas con envío internacional: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
07.08.2021 kl. 10:58
Gail Madden wrote:
I live near Chicago, Illinois. Where can I find this yarn? Thanks
22.07.2021 - 00:57DROPS Design answered:
Dear Mrs Madden, you will find the list of DROPS stores shipping to USA here. Happy knitting!
22.07.2021 kl. 10:19
Leslie J Greeson wrote:
How do I order yarn? I can't figure it out and feel like an idiot! I ordered somewhere else last time and paid more. Also, thank you so much for your beautiful and AVAILABLE patterns. I just love your designs so much. Thanks, Leslie
15.07.2021 - 19:52DROPS Design answered:
Dear Leslie, you will find the list of DROPS stores shipping to USA here. Do not hesitate to contact them for any further information. Happy knitting!
16.07.2021 kl. 08:43
Danke für Antwort. Gestrickt mit 3 mm-Nadeln - nirgends steht etwas von fester stricken. Also warum zeigt die Banderole nicht z.B. gleich „2,5 mm Nadeln“ und den Hinweis: „Sehr fest stricken“. Ich habe meine Weste aufgetrennt - das Garn wird gewickelt, gewaschen, wieder Knäuel gemacht. Die Wolle leidet dadurch. Aber ich werde was anderes daraus machen. Die Jacke trage ich so in ihrem verlängertem Zustand. Die Wolle kann ich leider nicht weiterempfehlen.
03.09.2021 - 21:07