frá:
468kr
per 50 g
Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 210 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Handþvottur, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Blanda úr 65% ull og 35% ofur fínni alpakka, DROPS Flora er þynnri útgáfa af okkar yndislega garni DROPS Lima – fullkomið garn fyrir hversdaginn og þægilegt.
Hlýtt, þægilegt með góðan formstöðuleika, DROPS Flora gefur yndislega útkomu með áferð og köðlum sem og einnig í marglit mynstur (litapörunin er frábær), eins og fyrir norræn mynstur, teppi og fleira.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Handþvottur, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 3.00 mm
Fyrir: 24 l x 32 umf
Eftir: 26 l x 42 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Jannie Roug wrote:
Drops Flora er det velegnet til babyer?
04.10.2020 - 13:15DROPS Design answered:
Hei Jannie. Ja, du kan fint bruke DROPS Flora til baby. Du finner mange baby oppskrifter i garngruppen A som Flora tilhører. mvh DROPS design
05.10.2020 kl. 08:31
Ilse Baetz wrote:
Necesito del hilo Flora Nro 10 , 4 madejas como los solicito ya que este hilo en la tienda chicas de punto está agotado
01.10.2020 - 12:20DROPS Design answered:
Hola Ilse. Nosotros no tenemos información del stock, ni vendemos la lana. Aquí tienes el link de las tiendas que venden Flora en España: https://www.garnstudio.com/yarn.php?show=drops-flora&cid=23.
15.11.2020 kl. 19:47
Ghislaine Asselin wrote:
I desperatly need 1 to 2 balls of this yarn to finish my project FLORA Colour 01 dyelot 7E6928 are you able to help me find some? Dye lot is not so important
25.08.2020 - 22:21DROPS Design answered:
Dear Mrs Asselin, please contact your DROPS store or any store shipping to your country - you can also ask in our DROPS Workshop if any other knitter could help you. Happy knitting!
26.08.2020 kl. 08:46
Vivien wrote:
Jullie gebruiken flora voor sokken maar ik zie dat er helemaal geen polyamide inzit. Kan dat dan wel voor sokken worden gebruikt?
26.07.2020 - 22:21DROPS Design answered:
Dag Vivien,
Jazeker, dat kan wel. Flora bevat alpaca zodat het extra warm is. Maar je hebt wel gelijk dat polyamide de sokken sterker maakt. Voor een echt sokkengaren kun je dus het beste DROPS Fabel gebruiken.
05.08.2020 kl. 20:56
Tokkie Van Den Heever wrote:
Is Drops Flora available in South Africa
04.07.2020 - 21:51DROPS Design answered:
Dear Mrs Van Den Heever, our yarns are available all around the world - see list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
06.07.2020 kl. 09:44
Marine Barnabe wrote:
Hi there, I wanted to know whether you can guarantee than all your wool (including the Peruvian Highland wool in the Flora, Lima, and Nepal blends) is from sheep not subjected to mulesing? I know your Merino wool is from non-mulesing sources but I couldn't find anything about the Peruvian wool. Thanks so much! Kind regards, Marine
16.04.2020 - 15:32DROPS Design answered:
Dear Mrs Barnabe, We only work with the biggest and most serious producers in the industry. These are companies that have to follow EU regulations and guidelines regarding the sourcing of raw material, treatment of animals, dyeing techniques, certificates etc. in order to be able to commercialize their product in the European Union. Everything is monitored by the pertinent authorities, not by us. We hope this gives you some sort of answer.
20.04.2020 kl. 15:24
Pia Kokborg wrote:
Kan man strikke forskellige farver sammen og regne med at farverne ikke smitter af når strikken vaskes?
12.03.2020 - 14:22DROPS Design answered:
Hei Pia. Det skal gå fint, men du kan alltids gjøre en sjekk. Legg litt av garnet du er redd skal farge av i litt vann og la det ligge litt. Se om vannet er blitt farget av. Husk å følge vaskeanvisningen når plagget ved en senere anledning skal vaskes. God Fornøyelse!
16.03.2020 kl. 07:06
Ingunn Borge wrote:
Er det planer om å produsere i andre farger?
09.03.2020 - 08:53DROPS Design answered:
Hej Ingunn, Skriv hvilke farver du ønsker (gerne med reference til andre DROPS farver), så skal vi prøve at tage hensyn til det næste gang vi bestiller nye farver. Tak :)
01.04.2020 kl. 15:41
Ingunn Borge wrote:
Liker dette garnet veldig godt, men blir tvunget til å velge annet garn pga lite fargekart å velge i. Kunne ønske meg noe i jordfarger, oker, burgunder i den fargeskala
09.03.2020 - 08:52
Boulart wrote:
Bonjour , Une question. Est ce que le laine Flora bouloche ? merci
15.01.2020 - 15:32DROPS Design answered:
Bonjour Mme Boulart, vous trouverez comment choisir une laine par rapport à son usage ici, suivez attentivement les consignes d'entretien et ces généralités. Votre magasin DROPS aura également d'autres astuces pour vous, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
16.01.2020 kl. 09:58
Galu wrote:
Was heißt Liefertermin 2 ?
25.12.2019 - 16:08DROPS Design answered:
Liebe Frau Galu, diese Farbe haben wir zur Zeit nicht mehr aber eine neue Lieferung kommt Woche 2 dieses Jahr. Ihr DROPS Laden hat aber diese Farbe immer noch im Stock. Viel Spaß beim stricken!
02.01.2020 kl. 16:36
Gunvor Klevberg wrote:
Jeg har på impuls kjøpt Flora garn, og det virker superdeilig!! Men jeg sliter med å finne oppskrift til herregenser til dette garnet (har søkt rundt etter garngruppe a). Er på jakt etter en "plain" genser med raglan. Noen tips? Hilsen Gunvor
19.10.2019 - 12:21DROPS Design answered:
Hei Gunvor Vi har dessverre ingen plain oppskrift med raglan til herre i garngruppe A, men ønske er videresendt til design avdeling. Har du nok garn, kan du evnt strikke med 2 tråder = garngruppe C. mvh DROPS design
21.10.2019 kl. 08:22
Jonna wrote:
Hi, I have a pattern that suggests Drops Alpaca in Fawn (4010). I can't find this color on your website. Can you suggest a substitution? Thanks!
09.05.2019 - 00:31DROPS Design answered:
Dear Joanna, you will find the color 4010 in Alpaca under its shadecard - the color names are sometimes adjusted - it is called now "light lavender" - Happy knitting!
09.05.2019 kl. 11:14
Lisbeth Whitney wrote:
What is the shade of blue that is featured in your photo with the off white skein? I looked at the color cards and my monitor showed many of the blues had a bit more green and then others were too pale. Thank you!
08.05.2019 - 21:17DROPS Design answered:
Dear Mrs Whitney, it's color 12, turquoise on this photo. Happy knitting!
09.05.2019 kl. 11:34
Birgitte Christensen wrote:
Er det absolut 'forbudt' at vaske på uldprogram i maskine? Jeg vasker Drops Lima i maskine uden problemer?
06.03.2019 - 19:09DROPS Design answered:
Hej Birgitte, hvis du er sikker på dit uldprogram og din maskine, så skal det fungere på samme måde som med DROPS Lima :)
03.05.2019 kl. 11:18
Evelien wrote:
Thank you for your quick reply! I would love to see colors like Nepal 0501, 8913, 8905, 8906 (and from the uni colors I really like 8910, 8783, 8911). Drops Flora is my go to yarn (it's so nice to knit with and so soft to wear), but at this moment I am out of new coloroptions and I would like to add some new colors to my wardrobe :D
07.02.2019 - 21:56
Evelien wrote:
I really love this yarn, especially the mixed colors. I would love to see a wider color pallet like Nepal. Are you planning on adding any colors any time soon?
02.02.2019 - 21:08DROPS Design answered:
Dear Evelien, you are welcome to suggest your colours there. Happy knitting!
04.02.2019 kl. 15:00
Thea Paulsen wrote:
I really like this yarn, but I have already knitted in the interesting colours and for multi-coloured projects, the diversity is simply not versatile enough. I would love some nice greens, blues and pinks.
07.01.2019 - 18:39DROPS Design answered:
Dear Mrs Paulsen, thanks for your suggestions. Happy knitting!
08.01.2019 kl. 09:43
Paula wrote:
Hi, can I use Drops Flora on baby newborn clothes??
25.12.2018 - 01:51DROPS Design answered:
Dear Paula, yes, this yarn can be used for babies. Happy knitting!
03.01.2019 kl. 16:04
Gabriele wrote:
Hallo, bei den Modellvorschlägen,Winter 18/19 habe ich und einige andere für eine Strickjacke aus Flora entschieden. Die Wolle habe ich auch schon gekauft.Wann darf ich mit der Strickanleitung rechnen? Bei der Suche nach der Veöffentlichug,soll ich bei Neuerscheinungen schauen oder besser unter Flora. Liebe Grüße,Gabriele
05.10.2018 - 11:51DROPS Design answered:
Liebe Gabriele, wenn dieses Modell nur aus Flora gestrickt wird, können Sie unter Flora mal suchen, sonnst vielleicht am besten alle die neueste Modellen schauen. Alle Modellen sind noch nicht veröffentlicht, mehr kommen noch in den nächsten Monaten. Viel Spaß beim stricken!
08.10.2018 kl. 10:34
Liv Dahlseng Østebø wrote:
Jeg holder på å strikke med deilige Flora. Det er nytt for meg, men jeg kjøper det gjerne igjen. Men dere må seriøst gjøre noe med det som står på banderolen. Det er vel ikke mulig å oppnå 24/10 i strikkefasthet. Jeg får 32/10 på pinne 3. Og jeg bruker ikke ha sånne problemer. Hører andre har lignende opplevelser med de tynne garnene deres. Kan det bety noe om man strikker norvegian eller continental?
21.09.2018 - 19:47
Ana wrote:
Me gustaría comentar, por si a alguien le sirve de ayuda, que la muestra de 24x32 la consigo con agujas de 3,75 mm. Con agujas de 3 mm consigo 26x40. Saludos.
01.09.2018 - 11:32
Heidi DeWalt wrote:
I have just started using this yarn and I love it. I asked recently about whether you plan to add more colors and you asked for suggestions. It would be great if it was available in all the beautiful colors as Nepal. Is there any chance this may happen? It is such a perfect yarn for colorwork but sadly the selection is limited.
29.08.2018 - 19:54DROPS Design answered:
Thank you so much for your feedback on DROPS Flora. We have added new colors for this yarn and most likely in the future there will be more colors. Do check our site our sign our newsletter for updates on our yarns.
30.08.2018 kl. 11:04
Does Drops Flora become softer after washing? I am knitting a shawl with it and it feels a bit "scratchy", it worries me that it will not be comfortable when next to the skin. I appreciate an answer to help me decide if I should continue with this yarn or switch to another one. Thank you in advance.
29.05.2020 - 16:07