frá:
477kr
per 50 g
Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 205 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Slitsterkt eins og sokkagarn á að vera, DROPS Fabel er 4 þráða garn sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það þolir þvott í þvottavél. Í samanburði við venjulegt sokkagarn er DROPS Fabel spunnið í mýkri ullargæðum, sem gerir það að ótrúlegu alhliða garni sem hentar í miklu meira en bara sokka - prófaðu það í ungbarnaföt!
Bæði print og long print / prentaðir litir í DROPS Fabel eru framleiddir með aðferð sem kölluð er „fancy dyeing“ sem er frábrugðin öðrum aðferðum að því leyti að hver litarlota hefur smá breytileika í bæði mynstri og litablæ. Þessi afbrigði eru ekki gallar heldur frekar einkenni litunartækninnar sem notuð er í garninu.
Prjónuð sýnishorn á þessu litaspjaldi sýna breytileikann sem þú færð þegar þú prjónar fáar lykkjur eins og t.d. í sokkum, svo þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Kajsa Starfelt wrote:
Hej! Jag undrar om brushed alpaca silk färg: curry kan samköras med drops fabel senapsgul. Alltså dessa två stickas på samma gång? Är färgerna snygga tillsammans utan att någon bryter igenom för mycket
15.01.2022 - 16:55DROPS Design answered:
Hej Kajsa. Ja de passar fint ihop. Mvh DROPS Design
17.01.2022 kl. 14:19
Dianne Flannagan wrote:
I recently purchased fable print 330 (8) balls & want to make a ladies pullover sweater.please direct me to a pattern. Thanks, dianne
10.01.2022 - 06:41DROPS Design answered:
Dear Dianne, please find here patterns for jumper you can work with DROPS Fabel (use converter if any other yarn group A). Happy knitting!
10.01.2022 kl. 09:39
Linda wrote:
Er der planer om flere farver af Fabel? Synes det er ærgerligt der ikke er flere ensfarvede i de fx grøn, brun og blå. :)
30.12.2021 - 11:13DROPS Design answered:
Hei Linda. Ingen planer om nye farger, men dine fargeønsker er videreformidlet. mvh DROPS Design
04.01.2022 kl. 09:54
Anne Herberg wrote:
Hei, har fabel flerfaget 161-rosa drøm. Hvilken ensfarget vil matche best?
01.12.2021 - 15:29DROPS Design answered:
Hej Anne. Nr 102 vill jag mena passar bäst. Mvh DROPS Design
03.12.2021 kl. 13:11
Julia M Creighton wrote:
Thanks for answer below, but don't think # is related to colour. I think it's necessary to make sure the gauge on the wool label and on the pattern match, and proceed. **Kindly confirm.** Beseech you to please dig a little deeper and help me find a women's sock pattern for 2 balls same colour. user icon DROPS Design 23.11.2021 kl. 08:40: Dear Mrs Creighton, do you mean the colour number? you should be able to find it on the label around the ball and on the shadecard here.
23.11.2021 - 14:08DROPS Design answered:
Dear Mrs Creighton, sorry for misunderstanding, but if you do have DROPS Fabel, just have a look on our sock patterns listed in the previous answer to find any using 2 balls, ie 100 g Fabel, Riverside Reel for example requires 100 g Fabel = 2 balls, just check your tension to thsi pattern: 26 sts x 34 rows with needle size 2,5 mm = 10 x 10 cm. Can this help?
24.11.2021 kl. 08:11
Julia M Creighton wrote:
I was given two skeins of Drops Fabel as a present and am getting frustrated because I can't find the wool number. I'm a beginner and would like to knit some women's socks but all the patterns seem to have a number associated with them, so I don't know how to proceed. Many thanks.
22.11.2021 - 18:12DROPS Design answered:
Dear Mrs Creighton, do you mean the colour number? you should be able to find it on the label around the ball and on the shadecard here. Find all socks worked with DROPS Fabel here. Happy knitting!
23.11.2021 kl. 08:40
B Vogel wrote:
Will color 162 be back in stock at any time soon? I’m obsessed with it.
04.11.2021 - 21:23DROPS Design answered:
Dear Mrs Vogel, sure, we are expecting it after 15th November - contact your DROPS store to be ask them when they intend to get some back in stock. Happy knitting!
05.11.2021 kl. 07:22
Sabine wrote:
Ich vermisse die Farbe 672 (weinrot mix) sehr und weiß, dass es etlichen anderen KundInnen auch so geht - können Sie diese Farbe bitte wieder ins Sortiment aufnehmen? I am missing colour 672 (wine red mix) and I know that I am not the only one - can you make it available again, please?
26.10.2021 - 09:01
Lison wrote:
Bonjour si je commande de la laine est ce que vous avez une boutique au Canada pour ne pas payer la douane. Merci et bonne journée
19.10.2021 - 15:17DROPS Design answered:
Bonjour Lison, retrouvez ici la liste des magasins pour le Canada, contactez Nordic Yarn pour avoir la liste des magasins au Canada. Bon tricot!
20.10.2021 kl. 08:15
Lison Delarosbil wrote:
I would like to know if every wool is from Canada or do I have to pay for the douane
18.10.2021 - 19:57DROPS Design answered:
Dear Mrs Delarosbil, you will find the list of DROPS stores in Canada (contact Nordic Yarn for the list) or shipping to Canada here - contact them for any further information. Happy knitting!
19.10.2021 kl. 08:45
Markéta Mráčková wrote:
Dobrý den, je tato příze mulesing free? Odkud pochází? Je od volně chovaných ovcí? Dekuji
14.10.2021 - 22:49DROPS Design answered:
Dobrý den, Markéto, ano - mulesing nepodporujeme a všechny naše vlny i merina pochází z ovcí z volných chovů, v tomto případě z Jižní Ameriky. Australské vlny nebereme vůbec. Pěkný den! Hana
06.04.2022 kl. 18:46
Brugere wrote:
Bonjour Pouvez vous me dire svp quand vous allez sortir les nouveaux modèles ( fa 475, x 466 ) merci cordialement
11.10.2021 - 16:03DROPS Design answered:
Bonjour Mme Brugere, tous les modèles de la collection automne-hiver seront publiés dans les prochaines semaines et d'ici la mi-novembre, merci d'avance pour votre patience. Bon tricot!
12.10.2021 kl. 09:16
Estelle Johansson wrote:
Kan jag tova i detta garn Fabel
10.10.2021 - 19:55DROPS Design answered:
Hei Estelle. Nei, DROPS Fabel er superwash-behandlet og kan ikke toves. mvh DROPS design
11.10.2021 kl. 08:18
Brugere wrote:
Bonjour \r\nJe suis très intéressé par vos modèles chaussettes hiver 2021_ 22,vont-ils sortir bientôt .?\r\nMerci cordialement
20.09.2021 - 17:04
Ina Kirchhof wrote:
Guten Tag, ich möchte gerne einen gestreiften Pullover stricken, in dem ich die Wolle Fabel & Kid-Silk Mohair in Rubinrot und wollweiss (wieder beide Garne Fabel & Kid-Silk) mische. Sind diese Wollqualitäten farbecht oder muss ich damit rechnen, dass das Rubinrot stark ausblutet und mein Wollweiss verfärbt? Viele Grüsse, Ina Kirchhof
17.09.2021 - 16:53
Lada wrote:
Hello! I need your advise. My son asked me to knit a hat for him. I want to use 2 colours of Fabel. My question is: what tint 107 or 108 is more suitable for Fabel 159? Possibly some other? Thanks
13.09.2021 - 10:26DROPS Design answered:
Dear Lada, for any help choosing the best matching colours, please contact your DROPS store, they will help you even per mail or telephone. Happy knitting!
14.09.2021 kl. 08:01
Brugere wrote:
Bonjour,je désire faire le modèle 216-33 avec La couleur 655 rose des bois mais je sais pas quelle couleur mettre en kid-sild pouvez vous m aider sur le choix pour cette association. Merci encore cordialement
08.09.2021 - 08:13DROPS Design answered:
Bonjour Mme Brugere, pour toute aide au choix d'une couleur, n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS, même par mail ou téléphone, ils pourront vous conseiller les différentes possibilités en fonction de vos envies. Bon tricot!
08.09.2021 kl. 16:05
Jules FAIRFAX wrote:
How much for 5 balls of # 151 (guacamole) to come to state of veracruz, (Xalapa--city) Mexico, Please? Cost of wool plus cost of shipping (DHL-- works best here)
20.08.2021 - 20:45DROPS Design answered:
Dear Jules . You can check the stores with international shipping in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
20.08.2021 kl. 20:51
Lynn wrote:
When will rose mist be available?
31.07.2021 - 21:36DROPS Design answered:
Dear Lynn, we are expecting this colour back in stock week 33 (= from 16th August) - your DROPS Store can for sure order some for you. Happy knitting!
02.08.2021 kl. 08:24
Jeri Bisel wrote:
If I buy yarn from you to be shipped to me in Italy, is it shipped from a country in the EU? After Brexit, I do not want to buy product shipped from the UK.
06.07.2021 - 16:04DROPS Design answered:
Dear Mrs Bisel, if you want to order yarns shipped to Italy, you can order from one of our DROPS Stores in Italy - see list here. Happy knitting!
07.07.2021 kl. 08:10
Susann wrote:
Kann ich Fabel mit Alaska verstricken und welchen Nadelstärke brauche ich da? Ich habe ein Modell gefunden, welches mir gefällt, hier wird eine Wolle mit 70 m LL und Nadel 9 gestrickt, das sieht leider mit der Alaska allein komisch aus, sicher ist die Wolle aus der Anleitung Billy. Würde mich über eine Antworten freuen
03.07.2021 - 09:59DROPS Design answered:
Liebe Susan, am besten stricken Sie immer eine Maschenprobe davor, so wissen Sie, welche Textur Sie am besten haben, 1 Garn der Garngruppe A (wie Fabel) + 1 Garn der Garngruppe C (wie Alaska) = 1 Garn D (= siehe z.B. Big Delight = Baby Alpaca Silk hier). Viel Spaß beim stricken!
05.07.2021 kl. 08:59
Suli Paulus wrote:
Gibt es bei Ihnen Sockenwolle aus Baumwolle
01.07.2021 - 17:58DROPS Design answered:
Liebe Frau Paulus, fast alle unsere Socken sind mit Sockenwolle gestrickt (Fabel oder Delight). Viel Spaß beim stricken!
02.07.2021 kl. 07:56
Katia Lupo wrote:
Posso accostare il blu laguna 340 al turchese 105. Altrimenti quale tinta unita è più adatta? Grazie
24.06.2021 - 07:48DROPS Design answered:
Buonasera Katia, per un aiuto così personalizzato si può rivolgere al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
25.06.2021 kl. 20:50
Hellie wrote:
Hello, please could you advise if this yarn is dyed using the same dyes as your baby merino yarn? I’m trying to make sure it is safe to use for toy making in the United Kingdom :) thank you for your help!
21.06.2021 - 12:31DROPS Design answered:
Dear Hellie, both yarns have different Oeko-tex code, but you will find more informations about both Oeko-Tex certifcation on their website, it might help. Should you need then any help to match colours together, then please contact your DROPS store - even per mail or telephone, they will help you. Happy knitting!
22.06.2021 kl. 16:41
Kysymys , lankaa jota voi neuloa puikoilla 5 tai 6
18.01.2022 - 14:39