frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Lotte Veber wrote:
Jeg er ved at sende to nye strikdesigns, strikket i baby merino, til teststrikning, i den forbindelse vil jeg høre om jeg kan få rabat på garnet, da det jo er det garn, jeg anbefaler i mine opskrifter? Har I evt. et garn alternativ, der er økologisk? I kan se flere af mine designs på instagram : designogstrik mvh Lotte Veber
09.05.2022 - 11:14DROPS Design answered:
Hej Lotte, du laver nogle rigtig søde modeller :) Hvis du går ind på farvekortet og klikker på bestil: DROPS BabyMerino så kan du se hvor du kan købe garnet til en fantastisk god rabat :)
17.05.2022 kl. 09:19
Lilja Astvaldsdottir wrote:
I am knitting a sweater with Drops Baby wool mic nr 48. The DYELOT is 88699. I need one more of the Yarn? Do you have it? I am form Iceland, but I my son lives in Norway, so he could pick it up or have it sent to his address in Oslo.
03.05.2022 - 12:30DROPS Design answered:
Dear Mrs Astvaldsdottir, you will find a list of DROPS Stores in Iceland here they might be able to help you - or you can maybe ask other knitters in our DROPS Workshop. Happy knitting!
03.05.2022 kl. 16:31
Nidia wrote:
Where can I buy Baby Merino yarn in Mexico?
02.05.2022 - 17:23DROPS Design answered:
Dear Nidia, you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here. Do not hesitate to visit their website for any further information. Happy knitting!
03.05.2022 kl. 11:02
Lilja Astvaldsdottir wrote:
I am looking for Drops Baby Merino mix 48. Dyelot 88699. I need two, do you have it?
02.05.2022 - 17:21DROPS Design answered:
Dear Mrs Astvaldsdottir, you are welcome to contact your favorite DROPS store or any other in your country to ask them for this dyelot - you can even try asking other customers in our DROPS Workshop. Happy knitting!
03.05.2022 kl. 11:02
Daiga wrote:
Hello! What was happened with light beige 23 yarn from dyelot 36357? It is much thinner than previously, I knit to order and my buyers love this color, but now is problem with this yarn, because, I need to recalculate all of my often used patterns, so I need to use smaller needles. And it is impossible combine this light beige with other colors, because of tension. I love this yarn, but now I'm very disappointed... Will this problem be solved someday?
28.04.2022 - 13:19DROPS Design answered:
Dear Daiga, we are sorry to hear that you have some issues with one of our yarn, please contact your DROPS store so that they can forward us all informations. Thanks for your comprehension. Happy knitting!
28.04.2022 kl. 13:45
Susanne Gregersen wrote:
Jeg ville rigtig gerne strikke jeres Lemon Cross bolero i baby merino, men kan ikke finde ud af at omregne. Hvor mange nøgler, tråde og pinde? Kan I hjælpe?
24.04.2022 - 13:28DROPS Design answered:
Hei Susanne. Boleroen Lemon Cross i DROPS 170-5 er strikket i DROPS Muskat (tilhører garngrupp B), som er et tykkere garn enn DROPS Baby Merino (tilhører garngruppe A). Om du ønsker å bytte ut DROPS Muskat, må du velge et annet garn i samme garngruppe, f.eks DROPS Merino Extra Fine eller Cotton Merino. Ikke fra garngruppe A. Om du bruker vår garn omregner og fyller inn garnmengden på Muskat i den str. du strikker vil garnalternativ og garnmengde komme opp. Pinne str. må du velge ut fra hva du får med den oppgitte strikkefasthetten i oppskriften. mvh DROPS Design
25.04.2022 kl. 07:31
Sam wrote:
I was wondering id the off white color is undyed? If not, do DROPS yarn have an undyed wool available?
22.04.2022 - 14:32DROPS Design answered:
Dear Sam, Baby Merino off white is dyed, but DROPS Puna colour 02, beige natural mix is undyed. Happy knitting!
25.04.2022 kl. 11:57
Chantal Ducharme wrote:
Bonjour. J’ai acheté de là Drop baby merino. Sur l’étiquette c’est écrit de ne jamais laisser tremper. Si je veux bloquer mon pull est ce que je peux le laisser tremper un peu? Et pour le lavage à la main c’est écrit sur le savon Eucalan de laisser tremper 15 minutes… J’aimerais savoir ce que je dois faire alors merci pour votre réponse.
22.04.2022 - 13:52DROPS Design answered:
Bonjour Mme Ducharme, DROPS Baby Merino est traitée superwash, et peut ainsi être lavée en machine, en sélectionnant un programme dit "délicat". Retrouvez d'autres conseils sur l'entretien notamment des laines mérinos ici, votre magasin saura également vous renseigner, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
22.04.2022 kl. 14:05
Müller wrote:
Ich würde gerne die Farbe cerise uni colour 08 kaufen. Dazu würde ich gerne Kid Silk kaufen, ich weiß jedoch nicht welche Farbe man am besten kombinieren könnte. Vielen Dank im Voraus!
30.03.2022 - 14:45DROPS Design answered:
Liebe Frau Müller, am besten fragen Sie direkt Ihren DROPS Laden - auch telefonisch oder per E-Mail wird man Ihnen damit weiter helfen. Viel Spaß beim stricken!
30.03.2022 kl. 15:32
Carmen wrote:
Que número de agujas se utiliza? No lo pone la etiqueta
23.03.2022 - 09:20DROPS Design answered:
Hola Carmen, la aguja recomendada es 3mm. Por favor, recuerda marcar tu comentario como pregunta para que podamos contestarte más agilmente.
10.04.2022 kl. 19:30
Arlette Eichhorn wrote:
Ich habe eine Frage zu der Farbe 02 Drops Baby Merino: Haben Sie die Farbe Dyelot 64567.
11.03.2022 - 16:03DROPS Design answered:
Liebe Frau Eichhorn, am besten wenden Sie sich an Ihrem DROPS Laden, gerne können Sie auch andere Strickerinnen in unserem DROPS Worshop fragen. Viel Spaß beim stricken!
14.03.2022 kl. 14:29
Riviere wrote:
Bonjour, je viens de terminer un pull avec baby merino et horreur ! j'ai lave le pull (trempé) pour le bloquer et après essorage dans une serviette eponge le pull à tripler en dimention. Pourtant j'ai fait l'echantillon mais je ne l'avais pas lavé et je tricote serré. J'ai déjà utilisé d'autres laine drops alpaca, air et je n'ai jamais eu ce probleme. Je suis déçue car la laine est belle. Qu'ai-je fait pour arriver à cela (a part le trempage) merci
11.03.2022 - 09:30DROPS Design answered:
Bonjour Mme Riviere, suivez attentivement les indications de la bande et celles du site, lavez plutôt en machine en cycle délicat à 40° - sans jamais tremper. Et mettez en forme dès la sortie de la machine - retrouvez plus d'infos ici. Votre magasin aura sûrement des astuces aussi. Bon tricot!
11.03.2022 kl. 10:02
Maria Schillström wrote:
Hej Köpte baby merino färg 43 för ett tag sedan och behövde nu ett nystan till Jag förstår att nyansen kan skilja men det här var helt olika färger Den senaste jag fick, är blå. Ljusblå och inte en tillstymmelse till ljus Sjögrön. Men den är märkt med färg 43. Hur går jag tillväga?
09.03.2022 - 15:31DROPS Design answered:
Hei Maria. Garnfargen kan avvike en del fra fargebad til fargebad, men om det er så stor forskjell du mener, anbefaler jeg deg å oppsøke en butikk for å få sett fargene live og sammenligne. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. Kanskje noen har et nøste eller to av det partinr du egentlig ønsker. mvh DROPS design
14.03.2022 kl. 08:58
Zoe Cheng wrote:
How many skein of yarn should I order if I want to knit a scarf for man? I may choose drops baby merino. Besides, how much of the postage if the items deliver to UK?
03.03.2022 - 21:14DROPS Design answered:
Dear Mrs Cheng, it will vary depending on the texture, the pattern, the tension, the measurements, etc.. please find all patterns for scarf for men here and you can even find more patterns in the patterns for woment; some of them can be also worn by a man. Contact your DROPS store for any informations about postage. Happy knitting!
04.03.2022 kl. 11:35
Emil wrote:
När kommer DROPS Baby Merino ljus beige mix 23 in i lager igen? Just nu står det vecka 6, vilket var för två veckor sedan.
22.02.2022 - 08:04DROPS Design answered:
Hej Emil. Den har dessvärre blivit försenad men förväntas nu komma in på lager i slutet av vecka 9. Mvh DROPS Design
23.02.2022 kl. 10:44
Libera Maria Palena wrote:
Hello, i got yarn balls colour 02 80377. As I miss one ball to finish my work, when I ask in the shops for colour 02 of drops baby merino the colour is not the same. How can I buy the missing yarn that I need matching the one I sued for my work? Thanks in advance. BR Libera
20.02.2022 - 13:50DROPS Design answered:
Hi Liberea. We dont sell skein to private person, only to store (and then only in kilo). But contact another store / an online store and hear if they have this dyelot. Otherwise, I recommend you to use social media for handcraft (eg DROPS Workshop), where there are many users who help each other with the search for yarn and dyelot number. mvh DROPS design
21.02.2022 kl. 07:55
Lena wrote:
Har stickat tre tröjor i drops baby merino och blev så besviken eftersom garnet ”ludda ihop” sig redan vid stickningen. Sedan när barnet använde den redan första gången blev tröjan noppig under ärmarna. Har aldrig upplevt det med andra merinogarn. . Är det här ett vanligt problem när det gäller drops merino ull?
20.02.2022 - 11:56DROPS Design answered:
Hei Lena. Nei, det er det ikke. Noen personer nupper mer enn andre og under armene oppstår det gjerne mer statisk elektrisitet, som kan øke risikoen for nupping. Statisk elektrisitet oppstår for eksempel når et naturmateriale gnisser mot et syntetisk stoff, som når man bruker et ullplagg på innsiden av en ytterdress/vognpose e.l. Det kan også være litt løste ullfibre som skaper en del nupping når man begynner å bruke et nytt palgg, disse fibrene vil forsvinne etter litt bruk. mvh DROPS Design
21.02.2022 kl. 08:11
Heike Mäder wrote:
Ich wollte fragen ob es die Drops Merino Farbe Lemon 09 nicht mehr gibt? Wurde die vlt. aus dem Programm genommen? Falls ja wird es dafür eine Ersatzfarbe geben? LG Heike
07.02.2022 - 14:15DROPS Design answered:
Liebe Frau Mäder, Baby Merino Farbe 09 wurde ausgelaufen - am besten fragen Sie mal Ihr DROPS Laden, welche Farbe am besten passt. Gerne wird man Ihnen dort weiterhelfen - auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
07.02.2022 kl. 15:58
Cynthia wrote:
Will Baby Merino run on the fine gauge knitting machine?
04.02.2022 - 19:57DROPS Design answered:
Dear Cynthia, it depends on the brand of the machine. It's not the best thread for industrial machines. You should check the instructions of the knitting machine; it should say if it's possible to knit with a thread of this length/weight. Happy knitting!
05.02.2022 kl. 18:12
Schmitt Gisela wrote:
Wo bestelle ich drops Baby Merino wolle
01.02.2022 - 17:56DROPS Design answered:
Liebe Frau Schmitt, über alle Farben klicken Sie auf "Bestellen" um die Liste der DROPS Händler, die Baby Merino im Sortiment haben, wählen Sie Ihren Laden und klicken Sie auf "Bestellen" um Ihre Bestellung auf ihrer Website aufzugeben. Viel Spaß beim stricken!
02.02.2022 kl. 08:53
Borgny Omlid wrote:
Jeg har kjøpt en strikkepakke på strikk.no men trenger fire nøster mer og de svarer IKKE på min henvendelse. Det er baby merino farge 45 og parti 85312. Har dere det? Hilsen Borgny
01.02.2022 - 09:20DROPS Design answered:
Hei Borgny. Usikker på hvorfor de ikke svarer på din henvendelse, kanskje mailen din har havnet som spam, anbefaler deg å prøve igjen. Om du har Facebook, kan du prøve å kontakte dem via FB. Vi selger bare kilovis til butikker, så vi kan dessverre ikke hjelpe deg. Om du får svar fra butikken og de ikke har dette partinr lengre, anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
07.02.2022 kl. 08:13
Elin Brøchner wrote:
Kan jeg strikke det på rundpind, uden det færdige arbejde snor sig????
29.01.2022 - 22:47DROPS Design answered:
Hei Elin. Du kan strikke DROPS Baby Merino rundt på rundpinne. mvh DROPS Design
31.01.2022 kl. 12:30
Dagmar Chytrá wrote:
Dobrý den. Potřebuji drops baby merino 11 šarže 48008.Nemate ji náhodou.Dekuji Chytrá
25.01.2022 - 12:56DROPS Design answered:
Dobrý den, pro objednání příze kontaktujte, prosím, některého z našich prodejců - jejich seznam najdete zde. Hezký den!
26.01.2022 kl. 20:24
Real Sisters wrote:
Beste Garnstudio, Allereerst willen wij ons graag even aan jullie voorstellen, onze namen zijn Akke en Antje en wij zijn het gezicht achter het baby- en kinderlifestyle merk Real Sisters. Wij zouden graag handwerkte producten willen verkopen van Merino wol op onze webshop. Nu spreekt ons jullie baby merino garen erg aan. Is het eventueel een mogelijkheid om grote klossen bij jullie in te kopen (meer meter)? We horen het graag. Met vriendelijke groet, Akke & Antje
25.01.2022 - 09:38DROPS Design answered:
Dag Real Sisters,
Voor zover ik weet is het niet mogelijk om grote klossen te kopen, maar dat weet ik eerlijk gezegd niet zeker. Graag verwijs ik jullie naar de pagina waar je meer informatie vindt over verkooppunt worden van DROPS. Hier kun je ook een formulier invullen, zodat vragen hieromtrent op de juiste plek terecht komen.
03.02.2022 kl. 11:48
Aldrig mer Drops! Baby Merino har varit mitt favoritgarn under många år och jag stickar mycket (120 st 50-gramsnystan under 2021) . Det senaste året har Baby Merino hållit riktigt dålig kvalitet. Garnet har ojämn grovlek , sönderrivna trådar som rullar upp sig, och nystanen har knutar. Dessutom är korta snuttar uppvindade, som inte ens är hopknutna med resten av garnet. Nu kunde jag inte ens lägga upp 60 maskor eftersom den första biten garn var för kort. Frustrerad!
31.03.2022 - 21:54