frá:
1059kr
per 50 g
Innihald: 80% Alpakka, 15% Ull, 5% Polyamide
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 140 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Alpaca Bouclé er yndislegt effectgarn spunnið úr 2 þráðum af ofur fínni alpakka með kjarna úr ull og polyamide sem gefur garninu styrk. Náttúrulegar trefjar þess eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna á meðan það veitir einnig betri lögun og áferðargæði.
„Bouclé“ er franska orðið fyrir lykkju og vísar til fjölda lítilla lykkja af hreinum alpakka sem gefur garninu sérstakt útlit og upphefur mýkt trefjanna. Flíkur úr DROPS Alpaca Bouclé eru léttar og mjög loftkenndar „fluffy“
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 5.50 mm
Fyrir: 16 l x 21 umf
Eftir: 21 l x 32 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Elizabeth Leatham wrote:
I have a skein of Plymouth yarn alpaca Boucle col 4 lot 56051. It looks like your dark grey How do I purchase a skein?
14.01.2021 - 13:56DROPS Design answered:
Dear Mrs Leatham, please find the list of DROPS stores shipping to USA here. Happy knitting!
15.01.2021 kl. 07:43
Maddison wrote:
I’m wondering if this yarn is soft. I wish I could feel it before buying. Is it itchy?
24.12.2020 - 05:22DROPS Design answered:
Dear Maddison. This yarn is soft and not itchy. Happy knitting!
03.01.2021 kl. 23:40
Alessandra wrote:
Buongiorno, vorrei sapere se il filato DROPS Alpaca Bouclé è indicato anche per persone "allergiche" alla lana, perchè vedo che oltre all'alpaca, che non dà problemi, c'è una percentuale di lana non meglio descritta. Grazie
23.12.2020 - 11:57DROPS Design answered:
Buongiorno Alessandra, l'allergia alla lana è soggettiva, per cui diversa da persona a persona. Può provare a recarsi che in un rivenditore DROPS e vedere di persona il filato. Buon lavoro!
23.12.2020 kl. 13:14
Caroline wrote:
Are any color options UNDYED or natural for the Alpaca Boucle yarn? Are the Off White, Beige, or Brown colors undyed?
18.12.2020 - 21:31DROPS Design answered:
Dear Caroline, all colours Alpaca Bouclé are dyed. Happy knitting!
21.12.2020 kl. 10:59
Nathalie wrote:
Bonjour, Je viens de découvrir l'alerte de la PETA sur les conditions de tonte des alpaca au Peru par les fermes mallkini et la laine alpaca distribuée par Mitchell. Pouvez-vous m'assurer que toutes les fibres naturelles des laines drops sont obtenues dans des conditions éthiques respectueuses des producteurs et des animaux qui les produisent ? J'aime vos produits mais je devrai y renoncer si vos produits sont associés à de tels scandales. Cordialement Nathalie
16.12.2020 - 12:53
Maria Antonia Cuevas wrote:
Necesitaria 7 madejas de frops alpaca boucle color 2020 (beige claro)
04.12.2020 - 16:49DROPS Design answered:
Hola María, esta página está dedicada a los patrones y a información sobre los productos. Para comprar las lanas, tienes que contactar con tiendas minoristas de Drops. Puedes consultar las tiendas en el siguiente enlace: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=23&cid=19
06.12.2020 kl. 17:08
Mika wrote:
Bonjour Puis-je tricoter un bonnet bébé avec la laine Alpaca bouclé, sans crainte que la laine pique SVP ?
22.11.2020 - 13:25DROPS Design answered:
Bonjour Mika, la laine Alpaca Bouclé est douce, elle conviendrait à un bonnet pour bébé - n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS pour toute assistance au choix d'une laine - on saura vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
23.11.2020 kl. 11:59
Magali Van Dyck wrote:
Hallo, Ik heb een patroon gevonden voor het breien van een gilet. Als beginnende breier weet ik het even niet. Ik heb nodig: 100% alpaca bouclé, kremke bouclé; 50g (280m); breinaalden 6; 6 bolletjes voor maat S. Ik vroeg mij af of deze wol hiervoor geschikt is. Alvast bedankt!
15.11.2020 - 15:34DROPS Design answered:
Dag Magali,
DROPS Alpaca Bouclé is inderdaad geschikt voor patronen die ontworpen zijn voor dit garen en waarbij ook aangegeven is dat het in dit garen wordt gebreid. Helaas kan ik niet zien welk patroon je precies bedoeld. Je kunt voor dergelijke vragen overigens ook altijd terecht bij de winkel waar je de garens besteld.
21.11.2020 kl. 19:12
Catherine Baizet wrote:
Tous les modèles en drop alpaca bouclé se font avec 2 fils puis je faire un pull seulement avec un fil merci Catherine Baizet
15.11.2020 - 12:07DROPS Design answered:
Bonjour Mme Baizet, parmi tous nos modèles tricotés en DROPS Alpaca Bouclé, certains se tricotent avec 1 seul fil = sur la base de 16 mailles pour 10 cm; ou bien 17 mailles pour 10 cm etc.. n'hésitez pas à utiliser les filtres de la colonne de gauche pour affiner votre recherche. Bon tricot!
16.11.2020 kl. 11:22
Judith Watkinson wrote:
Can I buy this yarn in Australia?
19.10.2020 - 00:14
Judith Watkinson wrote:
How can I buy Drops BOUCLE YARN in Australia
18.10.2020 - 11:11
Judith Watkinson wrote:
Can I buy this yarn in Australia?
18.10.2020 - 10:46
Judith Watkinson wrote:
How can I buy this yarn in Australia?
18.10.2020 - 10:44DROPS Design answered:
Dear Mrs Watkinson, you will find list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
19.10.2020 kl. 10:54
Marijke Van Hout wrote:
Graag wil ik het vest met sjaalkraag: autumn élégance ( drops design) Maat XL het breigaren Puddel is echter uit de handel en nu wil ik het vervangen door Alpaca bouclé en drops brushed alpaca silk Kunt U mij zeggen hoeveel ik nodig heb van elk? Van de Puddel werd 850- 900 gram aan gegeven en werd gebreid op nl nr 7 of de maat van 10stx 14 nl= 10x10cm. Hartelijke groet Marijke
02.10.2020 - 12:45DROPS Design answered:
Dag Marijke,
Bij elk patroon staat onderaan de lijst met materialen een link naar een garenvervanger waarmee je kunt berekenen hoeveel gram je van een ander garen nodig hebt om het patroon te breien. Deze geeft aan:- 850g DROPS Eskimo (1 thread) of - 607g DROPS Alpaca Bouclé (2 draden) of- 567g DROPS Air (2 draden) of - 304g DROPS Brushed Alpaca Silk (2 draden) of - 896g DROPS Big Delight (2 draden) of - 1134g DROPS Nepal (2 draden).
Wanneer je Alpaca bouclé en Brushed Alpaca Silk wilt combineren, zou je van beide de helft van de aangegeven hoeveelheid kunnen nemen, dus respectievelijk 6 bollen en 3 bollen.
21.11.2020 kl. 19:39
Marijke Van Hout wrote:
Graag wil ik het vest met sjaalkraag: autumn élégance ( drops design) Maat XL het breigaren Puddel is echter uit de handel en nu wil ik het vervangen door Alpaca bouclé en drops brushed alpaca silk Kunt U mij zeggen hoeveel ik nodig heb van elk? Van de Puddel werd 850- 900 gram aan gegeven en werd gebreid op nl nr 7 of de maat van 10stx 14 nl= 10x10cm. Hartelijke groet Marijke
01.10.2020 - 11:13
Hilde Stang wrote:
Når får dere inn mer av dette garnet i fargen "natur" på lageret?
25.08.2020 - 00:04DROPS Design answered:
Hej Hilde. Den finns nu på lager hos oss. Mvh DROPS Design
25.08.2020 kl. 11:33
ELLEN Haas wrote:
I want to order 4 off white and 3 black how do i place order
23.08.2020 - 18:06DROPS Design answered:
Dear Mrs Haas, please find here the list of DROPS stores shipping to USA. Happy knitting!
24.08.2020 kl. 09:32
Steffie wrote:
Dear DROPS, I read that your alpaca wool comes from Peru. Can you maybe tell me more about where the wool comes from (preferably which farm), how the animals are treated and what the yarn making process is when you make that yarn with alpaca wool? Thank you so much, Steffie.
09.06.2020 - 17:01DROPS Design answered:
Dear Steffie, We only work with the biggest and most serious producers in the industry. These are companies that have to follow EU regulations and guidelines regarding the sourcing of raw material, treatment of animals, dyeing techniques, certificates etc. in order to be able to commercialize their product in the European Union. Everything is monitored by the pertinent authorities, not by us. We hope this gives you some sort of answer.
10.06.2020 kl. 06:43
Sophie Cooper wrote:
Dear Sir/Madam I’m interested in using your yarns - primarily Drops Puna and Drops Alpaca Boucle for toy making purposes. To do this I need to prove compliance for EN71-3, do you have any certification that I could use in my technical file to prove this? Many thanks, Sophie
21.05.2020 - 12:50DROPS Design answered:
Dear Mrs Cooper, some of our yarns (not Alpaca Bouclé nor Puna) are certifed Oeko-Tex (you can then find the certification number on the shadecard), but we do not have further certifications. Happy knitting!
22.05.2020 kl. 10:38
Rachel McGreevy wrote:
Has this wool been tested to the en71-3 standards?
08.05.2020 - 17:14DROPS Design answered:
Dear Mrs McGreevy, no sorry, it hasn't been. Happy knitting!
11.05.2020 kl. 11:30
Josiane C wrote:
Bonjour,\r\n(je voulais vous envoyer en MP, mais je ne trouve pas votre email)\r\nje suis du Canada, et le seul magasin qui livre est situé en Grande-Bretagne.\r\nLe hic, c\'est que lorsque vous faites un solde sur une laine, eux ne le font pas. J\'adore ce fil, j\'allais en commander 600g, ainsi que d\'autres laines, mais avec le taux de change, la livraison, et les frais de douane à l\'arrivée... sans le rabais, ouf, ça fait cher la pelote!
04.05.2020 - 16:13DROPS Design answered:
Bonjour Josiane C., vous pouvez contacter Nordic Yarn, notre distributeur au Canada qui saura vous donner la liste des magasins DROPS dans votre pays; ou bien vous adresser aux magasins DROPS qui expédient au Canada. Bon tricot!
05.05.2020 kl. 11:49
Kerstin Bartel wrote:
Alpaca Bouclé...kann diese Wolle dazu benutzt werden um eine Decke für‘s Baby zu stricken? Meine strick-unerfahrene Freundin wird Oma und strickt nur rechte Maschen und möchte eine Wolle in dieser Art haben, so man ggf den einen oder anderen Fehler nicht gleich sieht. Und weich soll die Decke sein. Ist das die richtige Wolle dafür?
21.04.2020 - 12:38DROPS Design answered:
Liebe Frau Bartel, am besten wenden Sie sich an Ihrem DROPS Laden, sie werden für Sie das beste passende DROPS Garn empfehlen. Viel Spaß beim stricken!
23.04.2020 kl. 10:27
Mary wrote:
Please update to more fashionable colors! All of the natural grays are of course beautiful but the pinks are from the 1980s. I buy the white to dye good sophisticated solids myself. But you already have in your lines dark purple, dark petrol, dark green, and light olive--all fashionable colors that would look so great in alpaca boucle!
29.12.2019 - 06:26
Bente Danielsen wrote:
Et nydelig garn. Litt vanskelig å strikke med i starten, men etterhvert er det supert, spesielt når du får se resultatet. Simpelthen elsker det!
29.11.2019 - 18:43
Voiko Drps Alpacaa karstata ja millainen on tulos? Miten karstattua neuletta hoidetaan?
18.12.2020 - 08:47