DROPS Alpaca Party - 13 tegundir af alpakka garni á afslætti í allan október!

DROPS Alpaca Bouclé + DROPS Daisy

Til að fá brúna samsetningu sem er mjúk, hlý og full af krullum skaltu prófa að sameina DROPS Alpaca Bouclé 0602, brúnn og DROPS Daisy 14, brúnn.

Útkoman er með prjónfestu um 14 lykkjur = 10 cm með 6 mm prjóni, sem hentar vel fyrir mynstur með prjónfestu uppá 15 - 14 lykkjur.

Hafðu þó í huga að prjón-/heklfestan er mismunandi eftir einstaklingum og að ráðlögð prjóna-/heklunálarstærð er aðeins leiðbeinandi. Þú getur aðlagað stærðina til að fá aðra prjónfestu - eða notað uppgefna prjónfestu sem mælt er með í uppskriftinni sem þú ert að vinna með. Gerðu bara prufu!

Ertu að leita að mynstrum sem þú getur notað fyrir þessa garnsamsetningu? Farðu þá í mynsturleitina á síðunni okkar, veldu Dömur > Peysur (eða hvaða flokk að eigin vali) og notaðu síðan síurnar til að velja 15 - 14 lykkjur (6mm) og þá finnur þú fjölda mynstra til að velja úr!

Sameinaðir litir: DROPS Alpaca Bouclé 0602, brúnn + DROPS Daisy 14, brúnn

Prjónfestuhópur: 15 - 14 lykkjur (6mm)

Þvottaleiðbeiningar: Ertu að hugsa um hvernig á að meðhöndla / þvo verkefni í þessari garnsamsetningu? Almennt viðmið er að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir það viðkvæmasta af báðum garntegundunum, en þú getur lesið nánari upplýsingar um hvernig á að þvo algengustu garnsamsetningarnar hér

Mynstur sem þú getur gert með því að nota þessa samsetningu

Sjá allt (389)