DROPS Alpaca Bouclé
80% Alpakka, 15% Ull, 5% Polyamide

Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur)
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 140 m
Recommended needle size: 5 mm
Knitting tension: 10 x 10 cm = 17 sts x 22 rows
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris/ Feltable

Mjúkt, létt og fullt af lykkjum!

DROPS Alpaca Bouclé er yndislegt effectgarn spunnið úr 2 þráðum af ofur fínni alpakka með kjarna úr ull og polyamide sem gefur garninu styrk. Náttúrulegar trefjar þess eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna á meðan það veitir einnig betri lögun og áferðargæði.

„Bouclé“ er franska orðið fyrir lykkju og vísar til fjölda lítilla lykkja af hreinum alpakka sem gefur garninu sérstakt útlit og upphefur mýkt trefjanna. Flíkur úr DROPS Alpaca Bouclé eru léttar og mjög loftkenndar „fluffy“













Made in Peru
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (vottorð númer 23.HPE.36896), Standard 100, flokkur I. Þetta þýðir að það hefur verið prófað og er alveg laust við skaðleg efni og er öruggt til notkunar fyrir manneskjur. Flokkur I er í hæsta stigi og það þýðir að garnið hentar fyrir fatnað á börn (á aldrinum 0-3 ára).

Verð á garni (as of 26.04.2024)

Ísland

Yarn type DROPS verð Deals from
DROPS ALPACA BOUCLÉ UNI COLOUR 1034.00 ISK 910.00 ISK
DROPS ALPACA BOUCLÉ MIX 1034.00 ISK 910.00 ISK

Shadecard for DROPS Alpaca Bouclé

0100 natur
uni colour 0100
2020 ljós beige
mix 2020
0602 brúnn
mix 0602
5110 ljós grár
mix 5110
0517 grár
mix 0517
8903 svartur
uni colour 8903

* = Coming soon / # = Discontinued