frá:
345kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 75 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél 60°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Pakistan
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Paris er spunnið úr mörgum þunnum þráðum af hreinni bómull – trefjar sem anda og hafa hátt einangrunargildi – sem þýðir að flíkur framleiddar úr þessu garni eru bæði svalar og hlýjar.
Mjúkt viðkomu og með skemmtilegri áferð, þetta garn er fáanlegt í tveimur gerðum: DROPS Paris einlitt /uni colour, framleitt úr 100% kembdri bómull og DROPS Paris endurunnið denim efni, framleitt úr 100% endurunni bómull.
Í báðum tilfellum gengur hratt að vinna úr þessu garni og auðveldlega, það er frábær kostur fyrir byrjendur og fyrir innanhússverkefni eins og pottaleppa, tuskur, handklæði og barnasmekki; er sérstaklega gott fyrir fólk með viðkvæma húð, þar sem það klæjar ekki eða ertir.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél 60°C / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo flíkina þína úr DROPS Paris, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Þó að DROPS Paris uni colour litir má þvo við 60 gráður, eru endurunnin denimlitir viðkvæmari og ætti ekki að þvo við meira en 40 gráður, til að forðast að flíkin skreppi saman.
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Lise Malene Fjeldsrud wrote:
Hei, et par ganger når jeg har strikket glattstrikk med Paris så viser det seg at hele plagget blir skråstilt. Hva kommer dette av? Ønsker å strikke mer I dette garnet, men vet ikke om jeg vil bruke penger på det i tilfelle det samme skjer igjen.
14.02.2023 - 22:00DROPS Design answered:
Hei Lise. Det kan komme av pga spinningen av garnet. Du ser det kanskje best om du strikker rundt i forhold til om det strikkes frem og tilbake. Litt vanskelig å forklare, men prøv å trekk ut ca 1 m tråd av garnet og hold det som en U og om du holder trådene tett, vil trådene snurre seg sammen? Prøv da å dra litt i trådene slik at de ikke tvinner seg så godt sammen, og så kan du prøve å nøste opp et nøste til et nytt nøste (til en rund ball) og se om det vil hjelpe. mvh DROPS Design
27.02.2023 kl. 09:53
Caron French wrote:
Hello, please can you confirm drops paris and muskat do not contain any of the following chemicals and therefore meet APPENDIX C Annex II of the Toy Safety Regulations 2011 UK TCEP/TCPP/TDCP Bisphenol A Formamide CMI: Phenol and Formaldehyde Thanks
21.01.2023 - 14:21DROPS Design answered:
Dear Mrs French, our Paris and Muskat have both Oeko-Tex certification - see the certificate number under each of the shadecard - This means that is has been tested for harmful substances and is considered safe in human-ecological terms. Class I is the highest level, and it means the yarn is suitable for baby articles (ages 0-3).. Happy knitting!
23.01.2023 kl. 10:56
Agatha wrote:
Drops recycled denim, my project shrank immensely in de washing proces. Too small for me now. Also in the band it says 60 degrees max temp on the website 40 degrees. I washed by hand max 30 degrees and it shrunk. I am very disappointed. Help!
06.11.2022 - 10:50DROPS Design answered:
Dear Agatha, we are sorry to hear that, please contact the stor where you bought the yarn.
08.11.2022 kl. 09:28
Karla wrote:
Hi, I want to purchase the DROPS Paris yarn to use for crochet. What's the recommended hook size for this?
28.08.2022 - 14:36DROPS Design answered:
Dear Karla, depending on the desired fabric, you can use a crochet hook size 4 mm, 4,5 mm or 5 mm - as examples you cand find all our patterns crocheted in Paris here. Happy crocheting!
29.08.2022 kl. 09:34
Patricia Lang wrote:
I try order yarn i cant get through it plm with online how can i order it very difficity to order
27.07.2022 - 23:19DROPS Design answered:
Dear Mrs Lang, when you are on the shadecard, click on the button "Order" with the small caddy: a list of store that carry this yarn will appear, choose your store (yellow labels are for DROPS Superstores) and click on "order" on the right side of the line, a new windo will open so that you can place your order. For any further information and assistance ordering online, feel free to contact the stores (click on their name to read more). Happy knitting!
02.08.2022 kl. 09:10
Gerd Andersen wrote:
Jeg kan ikke finde en opskrift på en trøje strikket med drops Paris unicolar 09
26.07.2022 - 18:42DROPS Design answered:
Hej Gerd, her ser du alt hvad vi har i blå Paris: Blå - DROPS Paris
05.08.2022 kl. 15:32
Laila Nehls wrote:
Jeg søger op opskrift der har været i Femina, det er en trøje i hulmønster og strikket i Paris bomuldsgarn venlig hilsen Laila Nehls
21.07.2022 - 11:30
Mieke Sanders wrote:
Kom tekort 20 bollen Drops Parijs , kleur 26 - verfbad 1541, kunt u deze leveren?
15.07.2022 - 22:13DROPS Design answered:
Dag Mieke,
Voor vragen over kleurnummers en verfbaden kun je het beste terecht bij een van onze verkooppunten. Zij kunnen je wellicht verder helpen om het juiste kleurbad en/of kleurnummer te vinden. Via deze link vind je een lijst met verkooppunten.
24.07.2022 kl. 13:14
Silvana Piancastelli wrote:
Please, the Sun Saze hat pattern recommends 3.5mm needle when the Drop Paris label says 3.5mm. Is that ok to go for smaller needle for hats??
13.07.2022 - 13:24DROPS Design answered:
Dear Silvana, yes, depending on the necessary texture of the garment you may need to use needles different than the recommended ones, whether smaller or bigger. Happy crocheting!
15.07.2022 kl. 12:36
Rebecca Coster wrote:
Could you let me know if your Paris yarn could be certified as vegan? Do you have a statement I can use regarding the dyes used and their sustainability.
13.07.2022 - 09:27DROPS Design answered:
Dear Rebbeca, you can easily find all these informations in th shadecard of each of our yarns - see under the header . DROPS Paris yarn has an Oeko-Tex® certification (certificate number 951032), Standard 100, Class I. Class I is the highest level, and it means the yarn is suitable for baby articles (ages 0-3). Read also more about our products' sustainability here
17.07.2022 kl. 08:06
Melody Copp wrote:
Hi do you post to new Zealand. I cannot fin drops Paris in my country. What ply Cotton is it. Thanks Mel
12.07.2022 - 05:56DROPS Design answered:
Dear Mrs Copp, you will find the list of DROPS Stores shipping wordlwide, including to New Zealand here. Visit their website and contact them for any further informations. Happy knitting!
12.07.2022 kl. 09:19
Hanne Olsen wrote:
Har I 3 nøgler Paris nr 41, sennep i indfarvning 0150 Håber I ka hjælpe mig Vh Hanne Olsen
28.06.2022 - 14:57DROPS Design answered:
Hei Hanne. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
04.07.2022 kl. 09:37
Lauren Ramsay wrote:
Hi, I use your yarn to make crocheted items for my small business. However, to continue doing so, I need declaration of conformity for fire and chemical safety. Do you have these available? The yarns I use are Drops Paris, Cotton Light, Muskat, Safran and Lima. Thanks in advance, Lauren Ramsay
25.06.2022 - 19:06DROPS Design answered:
Dear Lauren, you can see our Oeko tex certification and all other available information in the product information section.
26.06.2022 kl. 13:39
Carol Martin wrote:
Has #17 sand been discontinued in the Drops Paris Unicolor yarn. If it has, I’m looking for a substitute that would match it as closely as possible. Thank you!
23.06.2022 - 01:36DROPS Design answered:
Dear Mrs Martin, colour 17 in Paris is off-white, maybe the name has been changed since your pattern has been edited - for any assistance choosing the colour, feel free to contact your DROPS Store, it will be easier for them to help you individually. Happy knitting!
23.06.2022 kl. 08:55
Dom wrote:
Hi! Do you guys ship within the US? I live in New York and would like to minimize my environmental footprint when it comes to ordering yarn. I love your brand but don't know if you have a US warehouse. Many thanks!
17.06.2022 - 13:28DROPS Design answered:
Dear Dom, you can check here all shops that ship to the US. Some are webstores within the US: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=17&cid=19
18.06.2022 kl. 15:32
Linda Devereux wrote:
Can I order this yarn in the United States?
08.06.2022 - 17:37DROPS Design answered:
Dear Mrs Devereux, sure you can, find the list of DROPS Stores shipping to the United States here. Happy knitting!
09.06.2022 kl. 08:48
Chevanne wrote:
Beste Garnstudio, Ik zie dat er in het assortiment van de Drops Paris nieuwe kleuren (67 - 72) zijn toegevoegd. Wanneer zijn deze kleuren ook te bestellen bij de webshops? Ik zie namelijk nog bij geen een webshop dat deze kleuren te koop zijn. Met vriendelijke groet, Chevanne
31.05.2022 - 14:36DROPS Design answered:
Dag Chevanne,
Als het goed is zijn deze inmiddels leverbaar. Vraag je verkooppunt of ze deze kleur(en) op voorraad hebben.
20.06.2022 kl. 21:07
Bente Karmann wrote:
Er det bedst at vaske Drops Paris på 60 grader, som der står på banderolen, eller kan man vaske det på 30 grader?? Mvh. Bente Karmann
12.05.2022 - 11:40DROPS Design answered:
Hej Bente, Et ensfarvet stykke tøj i Paris bliver ikke skadet af at vaske det på 30 eller 40 grader, men hvis du strikker karklude så klarer det at blive vasket på 60 grader :)
13.05.2022 kl. 12:24
Lynn Armstrong wrote:
I need some more drops Paris recycled demin colour101 dyelot662
02.05.2022 - 15:46DROPS Design answered:
Dear Mrs Armstrong, you are welcome to contact your favorite DROPS store or any other in your country to ask them for this dyelot - you can even try asking other customers in our DROPS Workshop. Happy knitting!
03.05.2022 kl. 11:01
Stefanie Huber wrote:
Hallo, Ich würde gerne eine Temperatur Decke häkeln. (je nach Wetter bekommt jeder Tag im Jahr eine eigene Reihe mit passender Farbe.) Würde gerne eine richtig kuschelige und engmaschige machen, die aber auch einfach zu verarbeiten ist (leicht zu häkeln, wenn möglich auch waschbar). Ich hätte gerne ca 7 verschiedene Farben für eine Decke die ca 2,50x2,50 werden soll. Könnt ihr mir da eine Wolle und Häkelnadel empfehlen? Und wieviel Knäuel? Danke
27.04.2022 - 10:12DROPS Design answered:
Liebe Frau Huber, je nach gewünschte Maschenprobe/Struktur wird die Häkelnadel/Garnmenge unterschiedlich sein - hier finden Sie alle unsere Decke, die mit einem Garn der Garngruppe C gehäkelt wurden, hoffentlich kann es Ihnen inspirieren. Ihr DROPS Laden wird dann Ihnen gerne - auch telefonisch oder per E-Mail- weiterhelfen. Viel Spaß beim häklen!
27.04.2022 kl. 15:47
Loredana wrote:
Se devo lavorare un filato con 2 capi (per sostituire un filato più grosso), i ferri li devo raddoppiare? \r\nFilato Safran 1 capo ferri 3\r\nFilato Safran 2 capi ferri ?
26.04.2022 - 02:30DROPS Design answered:
Buonasera Loredana, dipende dal gruppo filati a cui appartengono, provi a cliccare qui qui per saperne di più. Buon lavoro!
29.04.2022 kl. 17:40
ALBAN VÉRONIQUE wrote:
Bonjour je cherche des fils coton pour crocheter des lavettes avec un fil supportant lavage 60 degrés. Pour le drop safran, sur certains sites conseil entretien lavage 60 et d'autres lavages 40🤔. Donc j'hésite à passer commande. Merci d avance pour votre réponse
03.04.2022 - 18:36DROPS Design answered:
Bonjour Mme Alban, nous recommandons de laver Safran à 40 à cause des couleurs, mais comme c'est un pur coton, il peut être lavé à 60. Bon tricot!
04.04.2022 kl. 11:04
Gracie wrote:
I love this yarn, literally have it coming out of my ears. I just wondered… has there ever been any thought of either using recycled cotton/waste cotton, or bringing out a range that is just that. If you already have that feel free to correct me ☺️ Thanks guys!
03.04.2022 - 16:16DROPS Design answered:
Dear Gracie! We're glad you like our DROPS Paris! You will find 4 shades of recycled denim in the shadecard. We have also used recycled cotton for the yarn https://www.garnstudio.com/yarn.php?show=drops-loves-you-9&cid=19"target="blank">DROPS Loves You 9 , which is slightly thinner than the DROPS Paris, but also in a beautiful colour range. ☺️Happy crafting!
04.04.2022 kl. 10:53
Rosanna wrote:
Desidero sapere se avete un filato in puro cotone, o cotone e lino, che sia più spesso del Drops Paris. In tal caso , quali colori avete? Dello stesso spessore ci sono anche tinte melange? Ringrazio in anticipo e saluto . Cordialità. Rosanna
31.03.2022 - 22:24DROPS Design answered:
Buongiorno Rosanna, nell'assortimento DROPS non è presente un filato di cotone più spesso di Paris. Buon lavoro!
05.04.2022 kl. 08:09
I try order yarn i cant get through it plm with online
27.07.2022 - 23:18