frá:
1348kr
per 25 g
Innihald: 75% Mohair, 25% Silki
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 2 ply / lace
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 210 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Mohair frá Suður Afríku, silki frá Kína
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 24CX00064), Standard 100, Class II frá CENTRO TESSILE COTONIERO E. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Lúxus garn, létt burstað úr einstakri blöndu af 75 % mohair super kid og 25% mulberry silki.
DROPS Kid-Silk er fislétt og gefur flíkum fágað yfirbragð, hvort sem það er notað eitt og sér eða sameinað með öðru garni.
Fullkomið fyrir smærri flíkur eins og sjöl, hálsskjól eða toppa. DROPS Kid-Silk fáanlegt í breiðri litapalettu og er vinsælasta garnið okkar í garnsamsetningum!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Annað garn í garnflokki A
Lesa meira um hvernig á að skipta út garni.Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín)
DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.
Ferrier wrote:
Bonjour, Je voudrais connaître les dimensions de l’echantillon de la laine KID SILK tricotée avec 2 fils Merci
28.09.2018 - 05:52DROPS Design answered:
Bonjour Mme Ferrier, quand on tricote un fil du groupe A en double, on obtient la même épaisseur qu'un fil du groupe C, le nombre de mailles et de rangs va varier en fonction de la tension choisie et de la texture souhaitée - vous trouverez ici plus d'infos sur les alternatives. Bon tricot!
28.09.2018 kl. 08:40
Laura wrote:
Buonasera posso usare questo filato per un copertina per un neonato? Grazie
20.09.2018 - 18:10DROPS Design answered:
Buongiorno Laura. Kid Silk è un filato molto leggero e soffice, ma anche molto peloso. Può eventualmente unirlo ad un altro filato come p.es Baby merino. Generalmente per copertine da neonati si suggerisce un filato merino. Buon lavoro!
21.09.2018 kl. 13:45
Karina Lund Johansen wrote:
Hej ! Kunne det komme på tale at lave Kidsilk i brændt orange og karry gul. Disse farver har været efterspurgt længe og er vist kommet for at blive...måske også en lys gul og perlegrå :-) Venlig hilsen Karina
19.09.2018 - 11:14DROPS Design answered:
Hej Karina, Ja der vil komme nye farver her i vinter, hvilke det bliver er stadigvæk en overraskelse :)
30.10.2018 kl. 14:05
Gitte wrote:
Er der planer om at udvide farve sortimentet? Jeg synes der mangler gule og orange farver...
02.09.2018 - 09:44
Bettina wrote:
Kan der ikke snart komme en flot orange farve i Kid-Silk? Jeg ville absolut elske at strikke med garnet i den farve.
15.08.2018 - 11:32DROPS Design answered:
Hej Bettina, tusind tak for dit ønske, det skal vi få lagt til ønskelisten :) Er det en af disse som du ville foretrække: DROPS garn orange farver
11.09.2018 kl. 16:10
Kristin wrote:
Hei. Eg har lyst til å strikke ei jakke med dette garnet og alpaca. Har alpaca farge nr 6309. Kva farge i dette garnet er mest likt?
01.08.2018 - 14:28DROPS Design answered:
Hej Kristin, jeg havde valgt DROPS Kid Silk 27 til Alpaca 6309, men spørg gerne i butikken hvor du køber garnet, de har det på hylderne og kan se det med det samme :)
05.12.2018 kl. 12:10Nicole Granville wrote:
Hello. I would like to make your pattern "Summer Sand". Would I be able to use two strands of the kids silk for this particular pattern instead of the drops delight/ kid silk combo? Or could you suggest a different yarn? I am hoping to use the kids silk in light sky blue, to make a wedding shrug.
03.07.2018 - 15:37DROPS Design answered:
Dear Mrs Granville, DROPS Delight and Kid-Silk both belong to the Yarn group A - so that you can work this pattern with 2 strands Kid-Silk instead of 1 strand Delight + 1 Strand Kid-Silk. Read more about alternatives and find some more here. Happy knitting!
04.07.2018 kl. 07:47
Hi wrote:
Bonjour j achete regulierement la laine kik silk, et elle est certifiee oeko tex J aimerai avoir le certificat (enfin une photocopie) de celui ci. cordialement
04.05.2018 - 17:28DROPS Design answered:
Bonjour Hi, DROPS Kid-Silk n'est pas certifiée Oeko-Tex, lorsqu'une qualité a le certificat, son numéro est affiché comme pour BabyMerino par exemple. Bon tricot!
07.05.2018 kl. 09:51
Catherine wrote:
Pardon, je voulais dire : il y a deux ANS.
02.05.2018 - 10:53
Catherine wrote:
Bonjour J'ai acheté il y a quelques années le coloris 06, vert cendré clair. Il y a deux, j'ai recommandé ce coloris et j'ai été déçue car il n'était plus vert mais bleu ! Mon revendeur m'a récemment dit que ce coloris était encore bleu. C'est dommage, cette couleur était magnifique. Cordialement.
01.05.2018 - 11:36DROPS Design answered:
Bonjour Catherine, il peut y avoir quelques différences en fonction des bains, et il est possible que la teinture ait été changée depuis que vous l'avez acheté la &ère fois, mais l'actuelle couleur correspond bien à Kid-Silk 06. Bon tricot!
02.05.2018 kl. 15:13
Sylvie Balayer wrote:
Hello Could you when kild silk blue navy will be available. I am looking for this yarn for few weeks and it’s always out of stock in French online shops. Regards Sylvie Balayer
22.03.2018 - 12:00DROPS Design answered:
Dear Mrs Balayer, this colour is not discontinued in our stock. You can find some in the different DROPS online stores, you are welcome to contact them for any further informations about their stock. Happy knitting!
26.03.2018 kl. 13:33Sofia wrote:
Jag gillar Blackberry Crush tröjan men tycker att garn med mohair kliar så vanisnnigt. Kan ni föreslå ett bra alternativ som har snarlika starka färger? Jag har tittat på Lace-garnet med färgpaletten är ju ganska begränsad.
10.03.2018 - 12:24DROPS Design answered:
Hej Sofia, ja du kan sticka den i 2 trådar från garngrupp A som DROPS Alpaca, men se till att du får rätt stickfasthet. Du kan även sticka den med 1 tråd från garngrupp D men då får du inte övergången som sticka med 2 färger. Lycka till!
19.04.2018 kl. 14:54Fotini wrote:
Hello! Is Kid Silk similar to Brushed Alpaca Silk? They belong to different yarn groups but in the photos they look to have the same thickness. I want to knit 156-41 Ibis Rose and I would like to know if Kid Silk is suitable for the pattern. Thank you!
26.02.2018 - 17:40DROPS Design answered:
Dear Mrs Fotini, both yarns are different thickness, Kid-Silk (= yarn group A) is approx 200 m for 25 m while Brushed Alpaca Silk (= yarn group C) is approx. 140 m for 25 g. You can replace 1 strand Brushed Alpaca Silk with 2 strands Kid-Silk - try the yarn converter on the pattern. Happy knitting!
27.02.2018 kl. 09:23
Doris wrote:
Die Kid Silk ist super, ich möchte sie zusammen mit der Drops Alpaca verstricken. Welche Farb-Nr. der Alpaka passen denn mit welchen Farb-Nr. der Silk zusammen. Es wäre schön, wenn es da eine Übersicht gäbe. Aktuell interessiert es mich für die Farb-Nr. 05, 16, 17 und 19 der Kid Silk. Lieben Dank für ihre Antwort!
18.02.2018 - 13:27DROPS Design answered:
Liebe Doris, wenn Sie Hilfe mit Farben brauchen, können Sie gerne mit Ihrem DROPS Laden Kontakt aufnehmen, sie beanworten Ihnen gerne auch per Mail oder telefonisch.Viel Spaß beim stricken!
19.02.2018 kl. 10:37
Ulla Wraa wrote:
Hejsa Er det helt umuligt at købe kid-slik i grå nr 10. Alle websider har udsolgt? Hvis garnet er udgået, kommer der så et alternativt i stedet? Venligst Ulla
15.02.2018 - 17:38DROPS Design answered:
Hej Ulla, nu kommer den snart på lager igen, den står til uge 14 :)
03.04.2018 kl. 15:06
Jette Christoffersen wrote:
Jette og leif christoffersen 6. feb., 10:50 CET Jeg har via netbutikken Rito købt ovennævnte garn i farve 09 dyelot 55284 – farven markedsføres som sølvgrå. Men farven er svagt rosa/lyslilla. Det er helt utilfredsstillende. Jeg er meget skuffet og synes Drops bør lave om på den betegnelse. Jeg køber ikke mere garn fra Drops, når man ikke kan regne med farvebetegnelsen.
06.02.2018 - 16:42DROPS Design answered:
Hej Jette, DROPS Kid Silk hedder 09 perlegrå og den farve som er på billedet stemmer med det parti vi har på lager. Vi kan kun beklage over at høre at du er blevet skuffet over at farven ikke var som forventet.
19.04.2018 kl. 15:17
Jette Christoffersen wrote:
6. feb., 10:50 CET Jeg har via netbutikken Rito købt ovennævnte garn i farve 09 dyelot 55284 – farven markedsføres som sølvgrå. Men farven er svagt rosa/lyslilla. Det er helt utilfredsstillende. Jeg er meget skuffet og synes Drops bør lave om på den betegnelse. Jeg køber ikke mere garn fra Drops, når man ikke kan regne med farvebetegnelsen. Jette Christoffersen
06.02.2018 - 16:41
DERAS Marie-Danièle wrote:
Bonjour peut on laver les tricots dans cette qualitée de laine qui est superbe en machine a laver ou faut il les laver uniquement a la main merci de ce que vous pourrez me dire marie danièle
26.01.2018 - 17:27DROPS Design answered:
Bonjour Mme Deras, suivez toujours bien les indications sur le site que vous retrouvez sur l'étiquette (soit lavage à la main pour Kid-Silk) ainsi que les généralités ici. Bon tricot!
29.01.2018 kl. 11:05
Maria wrote:
Hallo, kriebelt deze wol? ik kan geen scheerwol en mohair verdragen. de trui is super! groet maria
09.01.2018 - 11:36
Aline wrote:
Bonjour, sur la toute dernière photo avec la pelote rose et la pelote marron, de quelle nuance de rose s’agit-il ? Merci !
09.01.2018 - 05:42DROPS Design answered:
Bonjour Aline, il s'agit du Rose n°04. Bon tricot
09.01.2018 kl. 15:51
Lena Steenbrink wrote:
Hej! Kan man utesluta Kid silk i mönster174-16 (så att tröjan kan maskintvättas)?
08.12.2017 - 15:27DROPS Design answered:
Ifall du utesluter Kid-Silk kommer stickfastheten inte längre att stämma och du borde då även byta till tunnare stickor. Rekommenderar i så fall att du istället ersätter Kid-Silk med till exemplel DROPS Alpaca (från samma garngrupp), som kan maskintvättas.
11.12.2017 kl. 17:27
Ehmig wrote:
Ab wann gibt es die neuen Farben 27 und 28 in Deutschland zu kaufen?
06.11.2017 - 11:16DROPS Design answered:
Liebe Frau Ehmig, diese Farben sind ganz neu und werden bald lieferbar sein. Weitere Informationnen bekommen Sie von Ihrem DROPS Laden. Viel Spaß beim stricken!
07.11.2017 kl. 09:39Anna wrote:
Which blue colour ist on the 6th Foto? 08 or 07?
01.11.2017 - 16:31DROPS Design answered:
Dear Anna, the blue in this picture is colour no 07. Happy knitting!
02.11.2017 kl. 11:50
Janne wrote:
Når tid kommer den nydelige fargen i KId Silk sjøgrønn til salgs?
29.09.2017 - 20:02DROPS Design answered:
Hei Janne. Om du sjekker vår nettside og under garn og Kid Silk får du en oversikt over hvilken butikk som har den beste dealen på Kid Silk. God Fornøyelse!
17.10.2017 kl. 09:15
Ich vermisse auch die Farbe senf! Gibt es ja leider bei keinem Garn mit Seide...
03.09.2018 - 20:11