frá:
658kr
per 50 g
Innihald: 100% Alpakka
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 167 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Peru
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 16.HPE.92779), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Alpaca er yndislegt garn spunnið úr 3 þráðum af 100% ofur fínni alpakka, með auka snúningi til að gefa endingargott yfirborð. Alpakkatrefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru aðeins þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna sem og þá veitir þetta einnig betri lögun og áferðargæði.
DROPS Alpaca hefur breitt vöruúrval mynstra í DROPS vörulínunni. Flíkur gerðar úr þessu garni eru léttar og þægilegar, sérstaklega mjúkar að húðinni og hafa fallegan gljáa.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 5.50 mm
Fyrir: 16 l x 21 umf
Eftir: 21 l x 32 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Annað garn í garnflokki A
Lesa meira um hvernig á að skipta út garni.Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín)
DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.
Marilyn Peskin wrote:
I need either a wool/acrylic blend or an acrylic blend to be used for a wall hanging and the Falling Leaves sweater pattern. Help please.
19.04.2016 - 23:24DROPS Design answered:
Dear Mrs Perskin, you will find here an overview of all our yarn by category - for any further individual assistance to choose a yarn, please contact your DROPS store even per mail or telephone. Happy knitting!
20.04.2016 kl. 08:30
Kerstin Inger Svensson wrote:
Tänkte sticka en herrtröja i norskt mönster "bird eye"vill ha garn A undrar om alpaca är lämpligt?
06.02.2016 - 12:16DROPS Design answered:
Hej, Alpaca tillhör garngrupp A så det går bra!
29.02.2016 kl. 14:13
Malene wrote:
Hej Drops, Jeg er ved at færdiggøre et tæppe, jeg har lavet i jeres alpaca garn og har ventet på at den nye farve koral 9022 skulle komme i jeres butikker - da jeg tror den vil passe godt ind blandt de øvrige farver jeg har brugt. Kan I fortælle mig, hvornår den kommer? Og mens jeg venter - om den ligner nogle af jeres andre indfarvninger i koral evt nepal 8909 ? På forhånd tak :) Vh Malene
01.02.2016 - 11:59DROPS Design answered:
Hej Malene. Denne farve er paa lager hos os, saa din butik kan bestille den. Den er samme farve som Nepal koral.
02.02.2016 kl. 13:16
Alberdina Bakker wrote:
Goedendag...ik heb een vest van drops air gebreid. Maar na de eerste keer wassen op koude wol was in een miele wasmachine met ariel vloeibaar wasmiddel, is het vest een kindervestje geworden. Hoe is dit mogelijk??? Wij wassen alle wol op deze manier en hebben nooit problemen.Zonde voor de dure wol en het werk.Contact gehad met de winkel en hier werd ik afgescheept met een kortingsbon van 10% en die wil ik niet meer gebruiken voor deze wol.
26.01.2016 - 21:39DROPS Design answered:
Hoi Alberdina. DROPS Air is handwas. Dat betekent dat je NIET deze wol in de machine moet wassen. Dit is vermeld op de wikkel en hier op de garenkaart. Wil je toch een andere keer proberen om een handwas wol te wassen in de machine, brei dan eerst een proeflapje en was deze - dan weet je hoe het garen reageert in de was.
27.01.2016 kl. 10:59
ORIGAS wrote:
Bonjour, je découvre cette laine. Est-ce un fil qui tient chaud, moyennement, ou frais comme du cotton? Merci
23.01.2016 - 00:22DROPS Design answered:
Bonjour Mme Origas, pour choisir votre fil, vous pouvez vous reporter ici, votre magasin DROPS saura également vous conseiller de façon personnelle, même par téléphone ou par mail. Bon tricot!
25.01.2016 kl. 14:15
Maria Irene Anglada Badia wrote:
Esta alpaca es tan suave como la baby alpaca? Si pongo dos hilos quedara para un ganchillo del 4 o 4.5 para un amigurumi?
20.01.2016 - 18:49DROPS Design answered:
Hola Maria Irene, las 2 calidades son del mismo grosor pero Baby Alpaca al tener 30% de seda aporta más brillo y suavidad. Puedes trabajar con 2 hilos de cualquiera de ellas usando un ganchillo tamaño 4-4.5 mm.
25.01.2016 kl. 13:52
Helle Goul wrote:
Jeg fryser og vil i gang med en uld-trøje. Mit problem er, at jeg ikke har garnet mellem fingrene, så: hvilket uldgarn er det blødeste? Jeg er nemlig ikke god til noget, der kradser ;)
10.01.2016 - 11:52DROPS Design answered:
Hej Helle. Det er meget individuelt hvor meget man synes at et uldgarn kradser. Om du har mulighed vil jeg anbefale at du besöger én af vores butikker og föler paa kvaliteterne. Alpaca er dejlig blöd, men du kan ogsaa pröve med Baby Merino som er endnu blödere og bla. bruges meget til vores babystrik. God fornöjelse.
14.01.2016 kl. 13:28
Wim wrote:
Ik las op de website dat deze wol niet chemisch behandeld wordt, maar ik vroeg me ook af onder welke omstandigheden deze wol voor de dieren (de alpaca's) geproduceerd wordt. Bestaat hierover meer informatie?
10.12.2015 - 10:04DROPS Design answered:
Beste Wim. Net zoals bij onze merinoswol (en al onze wol) is het bij groot belang dat de dieren goede levensomstandigheden hebben. Dit geldt dus ook voor de alpaca. Wij hebben hier geen certificatie op, maar ze volgen wel de standaarden.
15.12.2015 kl. 13:01
Christine wrote:
Guten Tag, gibt es Erfahrungen damit, das Garn für Socken zu verstricken? Leider vertrage ich herkömmliche Sockenwolle mit Schurwollanteil nicht, weshalb Fabel nicht in Frage kommt.
24.11.2015 - 10:02DROPS Design answered:
Liebe Christine, wir stricken oft Socken aus Alpaca. Diese Socken sind sehr weich und angenehm, aber natürlich nicht so strapazierfähig wie Socken aus Fabel.
25.11.2015 kl. 07:34
Wendy wrote:
Kunt u mij zeggen welke kleurnummers de niet geverfde garens zijn?
16.11.2015 - 19:10DROPS Design answered:
Hoi Wendy. Het zijn de kleuren: 0100, 2020, 302, 403, 601, 607 en 618
17.11.2015 kl. 10:18
Célia Silva wrote:
Este fio é aconselhável para bebés de 3 meses?
10.11.2015 - 16:42DROPS Design answered:
A alpaca é muito suave, mas para os bebés mais pequenos, aconselhamo-la a usar o fio Drops BabyAlpacaSilk ou o fio Baby Merino.
19.11.2015 kl. 11:21
Casandra wrote:
What category does this fall into?is it like thread or just fine yarn or sport weight? Thanks you
28.10.2015 - 14:09DROPS Design answered:
Dear Casandra, please find here all informations including thickness for our yarns. Happy knitting!
29.10.2015 kl. 09:40Selam wrote:
Hi thank you for the reply unfortunately I have no drops stores where I live. I buy all my yarn on line. What do you mean by - and make a rule of three -? are there any help videos?
06.10.2015 - 13:15DROPS Design answered:
Dear Selam, if there is no DROPS store in your country (check here), our yarns are worldwide available thanks to some worldwide shipping stores () - they will provide you any personnal & individual assistance even per mail. Happy knitting!
07.10.2015 kl. 10:28
Marijke wrote:
Waarom gaat de lichtbruin uit het assortiment? dat vond ik nu precies een van de mooiste kleuren van dit garen.
28.09.2015 - 10:22
Mirja Müller wrote:
Hallo, Ich möchte gerne Alpaca mit Andes verstricken (je 1Faden), um den Alpakagehalt zu erhöhen und Farbe einzubringen. Meine Strickanleitung 1000g Andes an. Wieviel Alpaca werde ich ca brauchen und welche Nadelstärke bietet sich an? Danke
09.09.2015 - 18:14DROPS Design answered:
Liebe Mirja, wichtig ist, dass Sie doppelfädig die gleiche Maschenprobe erhalten, was wohl etwas schwierig werden wird. Wenn Sie aber dennoch doppelfädig stricken, brauchen Sie von der Alpaca genau so viele Meter wie von der Andes. Die Nadelstärke müssen Sie anhand der Maschenprobe ausprobieren.
23.09.2015 kl. 07:11
Petra wrote:
Dieses Garn habe ich doppelfädig für eine Weste verstrickt und bin sehr zufrieden damit. Es ist weich und anpassungsfähig, aber behält auch die Form. Hab es gleich noch mal in einer anderen Farbe gekauft.
05.09.2015 - 19:26Cecilia Pellegrini wrote:
Hola. El patrón baby drops 14 29 es de alpaca y dice tejer en agujas núm 4,5 pero las indicaciones son tejer en 2,5 o 3. Cual es la mejor medida para este tipo de lana? Y, quisiera saber si puedo encontrar sus lanas en Chile?
04.09.2015 - 23:07DROPS Design answered:
Hola Cecilia, la aguja recomendada en el patrón es para trabajar con doble hilo. En Chile no hay distribuidores pero si miras en el apartado tiendas drops verás las alternativas para pedirlas online.
08.09.2015 kl. 10:52
Alie Leeuwis wrote:
Kan ik een staalkaart bestellen van de drops alpaca uni kleuren
19.08.2015 - 20:08DROPS Design answered:
Hoi Alie. Nee, we werken niet met stalenkaarten - alleen deze online kaarten. Heb je de mogelijkheid, dan kan je ook naar één van onze winkels gaan, die DROPS Alpaca hebben om de kleuren en garens in het echt te zien.
20.08.2015 kl. 11:23
Claudine wrote:
Bonjour cette laine passe t'elle à la machine à tricoter svp ? merci par avance cordialement
22.06.2015 - 14:00DROPS Design answered:
Bonjour Claudine, Vous trouverez sous l'onglet "Entretien" ou "Care" les instructions d'entretien de chaque fil à tricoter. DROPS Alpaca se lave à la main à 30°C, séchage à plat. Cliquez ici pour d'autres généralités sur l'entretien et demandez conseil à votre magasin. Bon tricot!
22.06.2015 kl. 19:23
Hannah wrote:
Hallo, wie viel Garn brauche ich, um einen 2 m langen Schal zu stricken? Mit einer Breite von ungefähr 30 cm. Wäre toll, wenn ihr mir weiterhelfen könntet.
14.06.2015 - 20:56
Jane Townson wrote:
Do you have an Oeko-tex certificate/Number for Drops Alpaca yarn please? Thank you
30.05.2015 - 22:18DROPS Design answered:
Dear Jane. Our Alpaca yarn is not Oeko-Tex certified.
01.06.2015 kl. 11:10
Emiliemilie wrote:
Bonjour, je souhaite tricoter de l'alpaca en double, mais quel numéro d'aiguille dois-je utiliser? Merci beaucoup, Emiliemilie
28.05.2015 - 19:23DROPS Design answered:
Bonjour Emiliemilie, tout dépend de la texture/ tension (= nbe de mailles pour 10 cm) que vous souhaitez avoir et de votre façon de tricoter (+ ou - lâche/serré) - En général on peut tricoter 2 fils Alpaca avec des aiguilles 4,5 / 5. Pensez à réaliser des échantillons pour vérifier vos mesures et la texture. Bon tricot!
29.05.2015 kl. 09:57
Johanne Laursen wrote:
Hvor meget krymper cirka det, når det filtes?
12.05.2015 - 15:23DROPS Design answered:
Hej Johanne. Se eksempler her. Men for det bedste resultat, saa strik först en pröve og filt den, saa ved du helt sikkert hvor meget materialet krymper i din maskine.
19.05.2015 kl. 14:17
Ulrike wrote:
Wenn ich Alpaka mit Vivaldi zusammen verstricken möchte, welche Nadelstärke, welche Maschenprobe und/oder welche Garngruppe wird das? Oder Alpaka mit kid silk? Alles so toll, echt schwierig!
06.05.2015 - 22:11DROPS Design answered:
Liebe Ulrike, wir haben viele Anleitungen für Alpaca mit Kid Silk - diese Kombination ist perfekt. In den Anleitungen finden Sie auch Informationen zur Nadelstärke.
08.05.2015 kl. 06:40
Ik heb al 2 truien in Drops Air gebreid en ik was die op 20 graden op wolprogramma in de wasmachine met speciaal wolwasmiddel van Ecover. Die komen er keer op keer helemaal perfect weer uit. Zelfs mijn trui van Drops Brushed Alpaca Silk was ik op deze manier, geen enkel probleem ,die blijft even mooi. Tussen de wasbeurten door ,fris ik mijn wollen truien even op met een stoomprogramma van 15 min. Ik ben zeer tevreden over de kwaliteit van jullie garens!
19.03.2016 - 16:17